Mynd 83. Erlendar skuldir Íslendinga hafa aldrei verið meiri en nú. Heildarskuldir þjóðarbúsins við útlönd námu nífaldri landsframleiðslu í árslok 2008 og höfðu þá aukizt um helming frá árinu áður einkum vegna gengisfalls krónunnar.
 


FirstPreviousIndex

Aftur heim