Mynd 84. Nýjar tölur frá OECD sýna, ađ Íslendingum hefur tekizt ađ auka útgjöld til menntamála nóg til ţess, ađ viđ stöndum nú -- eđa réttara sagt: viđ stóđum áriđ 2000 -- jafnfćtis öđrum Norđurlandaţjóđum í ţessum efnum. Hér munar mest um ţá umtalsverđu og löngu tímabćru hćkkun kennaralauna, sem átti sér stađ fyrir fáeinum árum. Ţađ er einnig eftirtektarvert, ađ útgjöld til menntamála í Finnlandi og Noregi drógust saman frá 1995 til 2000, hvernig sem á ţví stendur. Ţeir, sem fundu ađ ţví, hversu Íslendingar sátu aftarlega á merinni í menntamálum fyrir nokkrum árum, hafa ţví haft árangur af erfiđi sínu. En betur má, ef duga skal. Nćsta mynd sýnir, ađ viđ eigum ennţá langt í land á háskólastiginu.


FirstPreviousIndex

Aftur heim