Mynd 86. Opinber útgjöld til heilbrigđismála á Íslandi hafa aukizt myndarlega síđan 1995. Ţjóđverjar einir verja hćrra hlutfalli landsframleiđslu sinnar til heilbrigđismála, ef útgjöld almannavaldsins ein eru skođuđ. En ţau segja ekki alla söguna, sbr. nćstu mynd. Sjá einnig Heilbrigđi og hagvöxtur. Heimild: Alţjóđabankinn, World Development Indicators 2003

 


FirstPreviousIndex

Aftur heim