Mynd 91. Ţjóđir heimsins eru misgamlar: aldurssamsetning mannfjöldans er m.ö.o. ólík eftir löndum. Hér heima er tiltölulega margt ungt fólk á skólaaldri miđađ viđ önnur lönd; tölurnar eru frá 2001. Ţetta skiptir máli: viđ ćttum ađ réttu lagi ađ verja tiltölulega meira fé til menntamála en ađrar OECD-ţjóđir. Venjan er sú ađ skipta mannfjöldanum í ţrjá breiđa aldursflokka: skólaaldur (15 ára og yngri), vinnualdur (16-64 ára), og eftirlaunaaldur (65 ára og eldri). Séu OECD-löndin skođuđ sem ein heild, ţá eru rösklega 18% mannfjöldans ţar á skólaaldri, 67% á vinnualdri og 15% á eftirlaunaaldri. Ísland er öđruvísi: hér eru 23% mannfjöldans á skólaaldri, eđa röskum fjórđungi fleiri en í OECD-löndunum í heild. Myndin sýnir, ađ Íslendingar eru yngsta ţjóđin innan OECD og ćttu ţví ađ ţurfa ađ verja manna mestu fé til menntunarmála. Ţessu samhengi er lýst nánar á mynd 93 og í greininni Menntun, aldur og heilbrigđi.

 


FirstPreviousIndex

Aftur heim