Mynd 112.
HÚr er mynd, sem segir meira en m÷rg or­. Einn ■eirra mŠlikvar­a, sem helzt eru nota­ir til a­ meta hagkvŠmni Ý bankarekstri, er vaxtamunurinn, ■.e. munurinn ß ˙tlßnsv÷xtum og innlßnsv÷xtum. Illa reknir og ˇrß­deildarsamir bankar ■urfa a­ rukka skuldunauta sÝna um hßa ˙tlßnsvexti og grei­a sparifjßreigendum lßga innlßnsvexti, svo a­ vaxtamunurinn er ■ß mikill. Vel reknir og rß­deildarsamir bankar geta bo­i­ skuldunautum sÝnum lßga ˙tlßnsvexti og sparifjßreigendum hßa innlßnsvexti, svo a­ vaxtamunurinn er ■ß lÝtill. ┌tlßnsv÷xtum er hÚr lřst me­ ßrsv÷xtum af almennum ˇver­trygg­um skuldabrÚfum og innlßnsv÷xtum me­ ßrsv÷xtum af almennum sparisjˇ­sbˇkum, sem einnig eru ˇver­trygg­ar (sjß nŠstu mynd). HÚr ■arf ekki a­ greina nafnvexti frß raunv÷xtum, ■vÝ a­ ver­bˇlgulei­rÚtting nŠ­i jafnt til innlßnsvaxta og ˙tlßnsvaxta. Taki­ fyrst eftir ■vÝ, a­ vaxtamunurinn var lÝtill ßrin 1960-71, e­a 2,5% ß ßri a­ jafna­i. Ůa­ er undarlegt eftir ß a­ hyggja, a­ rammpˇlitÝskt rÝkisbankakerfi vi­reisnarßranna skyldi ekki vera ˇhagkvŠmara en svo. Ůegar ver­bˇlgan tˇk ß rßs eftir 1970 og raunvextir hrÝ­lŠkku­u, grˇf hvort tveggja undan b÷nkunum me­ ■vÝ a­ sker­a innlßn og veikja ˙tlßn, ■ar e­ skuldunautar ■urftu ekki lengur a­ standa Ý skilum nema a­ hluta. Vaxtamunurinn fˇr vaxandi nŠr allt tÝmabili­ og mŠlist r÷sk 9% a­ me­altali ßrin 1972-90. Mikill og vaxandi vaxtamunur ■essi ver­bˇlgußr vitnar um mikla og vaxandi ˇhagkvŠmni Ý bankarekstri Ý samrŠmi vi­ reynslu annarra landa Ý svipu­um sporum. Ůessi bankavandi var snar ■ßttur Ý fortÝ­arvandanum, sem frÝvŠ­ingu efnahagslÝfsins eftir 1991 var Štla­ a­ leysa, me­al annars me­ a­ildinni a­ samningnum um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­, einkavŠ­ingu rÝkisfyrirtŠkja og skßrri hagstjˇrn, ■.e. minni ver­bˇlgu. Mikill vaxtamunur var einn helzti hvatinn a­ einkavŠ­ingu vi­skiptabankanna, sem hˇfst 2003. EinkavŠ­ingunni var Štla­ a­ minnka vaxtamuninn, en ■a­ var­ ekki eins og myndin sřnir. Vaxtamunurinn var r÷sk 13% a­ jafna­i 1991-2006, og hann jˇkst, eftir a­ bankarnir komust Ý einkaeign. Taki­ ■ˇ eftir ■vÝ, a­ vaxtamunurinn ß myndinni nŠr ekki yfir ÷ll bankavi­skipti, langt frß ■vÝ, og segir ■vÝ ekki alla s÷guna um bankana. En myndin fangar samt ■ß sta­reynd, a­ fj÷ldamargir vi­skiptavinir bankanna, bŠ­i heimili og smßfyrirtŠki, b˙a vi­ mikinn vaxtamun langt umfram ■ann mun, sem tÝ­kast Ý nßlŠgum l÷ndum. Af ■vÝ og řmsu ÷­ru mß rß­a, a­ einkavŠ­ing bankanna tˇkst ekki sem skyldi. Ůess var ekki gŠtt a­ koma b÷nkunum Ý hendur hagsřnustu eigenda, sem v÷l var ß, heldur voru bankarnir seldir ß undirver­i m÷nnum, sem rÝkisstjˇrnarflokkarnir h÷f­u sÚrstaka vel■ˇknun ß og notu­u tŠkifŠri­ til a­ raka saman fÚ handa sjßlfum sÚr. Ekki var heldur um ■a­ hirt a­ la­a erlenda banka hinga­ heim til a­ veita innlendu b÷nkunum a­hald og samkeppni. Ůessu rÚ­i gamalgrˇin helmingaskiptaregla rÝkisstjˇrnarflokkanna. Aflei­ingin er s˙, a­ bankarnir halda ßfram a­ okra ß m÷rgum vi­skiptavinum sÝnum, enda ■ˇtt bankarnir hafi einnig veitt ˇdřru erlendu lßnsfÚ hinga­ heim Ý stˇrum stÝl, sem er lang■rß­ framf÷r. Eftir stendur, a­ mikill vaxtamunur afhj˙par dj˙pa bresti Ý bankamßlum landsmanna.

Vaxtat÷lurnar ß myndinni eru sˇttar til Hagstofu ═slands; frumheimildin er Se­labanki ═slands.


FirstPreviousIndex

Aftur heim