Mynd 118. Lfskjaravsitala runarstofnunar Sameinuu janna er mealtal riggja talna: (a) vsitlu langlfis, sem nfdd brn eiga vndum; (b) vsitlu menntunar, sem rst a einum rija af fullorinslsi og a tveim riju af samanlagri sklaskn llum sklastigum, n tillits til ga sklanna; og (c) vsitlu kaupmttar jartekna mann, ar sem ess er gtt, a verlag er af msum stum mishtt eftir lndum. Hugsunin bak vi vsitluna er s, a lfskjr almennings rist ekki eingngu af kaupmtti  jartekna mann, heldur urfi einnig a taka mi af heilsufari og menntunarstigi. sland er n fyrsta sinn efsta sti listans um lfskjr eirra 177 ja, sem listi Sameinuu janna nr yfir, en rin 2001-2006 var Noregur efsta stinu og ar ur Kanada 1990-2000, nema Japan skauzt tvisvar upp efsta sti (1991 og 1993). Noregur er n ru sti, san koma strala og Kanada. Tlurnar taka til rsins 2005. Bandarkin skipa n tlfta sti listans: au hafa smm saman okazt niur eftir lfskjaralistanum. au voru – samt slandi – ru til rija sti listans 1980, og hldu ru stinu 1985 og 1990 eftir Kanada og sukku san niur sjtta sti 1995 og ttunda sti 2000. Taki eftir v, a Kba er 51. sti listans (nesta slan myndinni), aeins 13 prsentum nean vi Bandarkin. Hver trir v? Niurstaan um Kbu rst af v, a Kbverjar lifa aeins tu vikum skemur a jafnai en Bandarkjamenn, ba vi almennt lsi og senda 87% af hverjum rgangi skla mti 93% Bandarkjunum. essar upplsingar duga til ess a fleyta Kbu upp 51. sti listans rtt fyrir sjfaldan mun kaupmtti jartekna mann Bandarkjunum og Kbu. Sj nnari greinarger um mli Vi hldum hpinn og Sma letri.

FirstPreviousIndex

Aftur heim