Kína rís
(Hlutdeild í heimsframleiđslu á kaupmáttarkvarđa 1990-2017)

Ţetta er ein af ţessum myndum sem segja meira en mörg orđ. Hlutdeild Kínverja í heimsframleiđslunni var 6% 1995 og er nú komin upp í 18% sem gerir ţreföldun á minna en aldarfjórđungi. Frá 1990 hefur hlutdeild ESB minnkađ úr 25% í 16% til ađ rýma fyrir Kína, hlutdeild Bandaríkjanna úr 19% í 15% og hlutdeild Rússlands úr 6,4% í 3,6%. Hlutdeild Indlands hefur á sama tíma aukizt úr 3,4% í 7,4%. Takiđ eftir ţessu: Kína sigldi fram úr Bandaríkjunum 2013 og fram úr ESB 2014. Framleiđsla á mann er eftir sem áđur miklu minni í Kína en í Bandaríkjunum, ESB og Rússlandi, en sigldi fram úr Brasilíu 2016 (sést ekki á myndinni). Heimild: Alţjóđabankinn,World Development Indicators.


Til baka