OECD: Framlei­sla ß mann og vinnustund 2018
(Kaupmßttur landsframlei­slu ß mann og vinnustund 2018 Ý BandarÝkjadollurum)

Samt÷k atvinnulÝfsins birtu fur­ufrÚtt 4. september 2019 sem hefst svona: "Me­allaun ß ═slandi voru hŠst me­al OECD-rÝkjanna ßri­ 2018. Me­allaunin voru 66.500 BandarÝkjadollarar en nŠst komu L˙xemborg me­ tŠplega 65.500 og sÝ­an Sviss me­ r˙mlega 64.000 dollara. Me­allaun ß ÷­rum Nor­url÷ndum voru allmiklu lŠgri e­a r˙mlega 55.000 Ý Danm÷rku, 51.000 Ý Noregi og 44.000 Ý SvÝ■jˇ­ og Finnlandi." Samt÷kin tilgreina OECD sem heimild. Ůau vir­ast tr˙a ■vÝ -- eins og Vi­skiptarß­ ger­i 2008! -- a­ ═slendingar hafi n˙ aftur stungi­ BandarÝkin, L˙xemborg og Sviss af Ý efnahagslegu tilliti, a.m.k. ß ■ennan nřstßrlega me­allaunakvar­a, a­ ekki sÚ tala­ um Nor­url÷nd. Samt÷kin vir­ast n˙, eins og Vi­skiptarß­ 2008, telja ═sland standa "■eim framar ß flestum svi­um".

RÚttar upplřsingar frß OECD birtast ß myndunum tveim a­ ofan. Myndin t.v. sřnir landsframlei­slu ß hverja vinnustund og sřnir ═sland Ý mi­jum hlÝ­um. Sta­a ═slands er ■ˇ veikari en myndin sřnir vegna ■ess a­ gengi krˇnunnar er n˙ einu sinni enn of hßtt og ß ■vÝ eftir a­ lŠkka me­ minnkandi ˙tflutningstekjum og draga ═sland ni­ur eftir listanum auk ■ess sem nřtt og mun lŠgra mat Hagstofu ═slands ß vinnutÝma ═slendinga vir­ist tortryggilegt. Hagstofan heldur ■vÝ n˙ fram a­ ═slendingar vinni engu lengri vinnuviku a­ jafna­i en a­rar Nor­urlanda■jˇ­ir yfirleitt, en ■a­ stangast ß vi­ fyrri upplřsingar og ■a­ sem auga­ sÚr e­a ■ykist sjß ß vettvangi. Myndin t.h. sřnir landsframlei­slu ß mann ■ar sem ═sland er ofan vi­ Danm÷rku, SvÝ■jˇ­ og Finnland en au­vita­ langt fyrir ne­an L˙xemborg, ═rland, Sviss, Noreg og BandarÝkin. Sta­a ═slands er einnig ofmetin ß myndinni t.h. ■ar e­ gengi krˇnunnar er of hßtt. Gengisfall ß eftir a­ draga ═sland ni­ur eftir ■essum lista lÝka. Vi­ h÷fum sÚ­ ■etta allt saman ß­ur, sÝ­ast me­ miklum hvelli 2008. En Samt÷k atvinnulÝfsins sitja f÷st vi­ sinn keip.


Til baka