Ţrír risar og eitt land enn: Taka tvö
 
Hér sjáum viđ mat Alţjóđabankans á ţróun landsframleiđslu á mann á kaupmáttarkvarđa í Bandaríkjunum, Indlandi, Kína og Rússlandi 1990-2018.
Hver kúrfa sýnir kaupmáttarvirđi landsframleiđslunnar í Bandaríkjadölum á verđlagi ársins 2011.
Ţrennt vekur mesta athygli.
   1. Landsframleiđsla Bandaríkjanna hefur vaxiđ jafnt og ţétt frá aldamótum en dróst ţó saman eftir bankakreppuna 2007-2008.
   2. Landsframleiđsla Rússlands dróst saman eftir hrun kommúnismans 1990 og náđi ekki fyrra umfangi fyrr en 2006. Venjulega tekur ţađ 8-9 ár fyrir lönd ađ rífa sig upp úr fjármálakreppum, en ţađ tók Rússa 16 ár ađ rífa sig upp eftir hrun kommúnismans. Frá 2006 hefur landsframleiđsla Rússlands vaxiđ hćgar en í Indlandi og Kína en íviđ hrađar en í Bandaríkjunum.
   3. Indland og Kína stóđu nokkurn veginn jafnfćtis 1990-1995, en eftir ţađ skauzt Kína langt fram úr Indlandi í efnahagslegu tilliti. Indland hefur ţó haft í fullu tré viđ Kínaverja miđađ viđ ţróun ýmissa félagsvísa, t.d. hefur langlífi aukizt um sex mánuđi á ári ađ jafnađi báđum löndum síđustu 68 ár. Sjá Indland viđ vegamót.

Heimild: Alţjóđabankinn, World Development Indicators 2020.

 

Til baka