32

Spilling

 

Spilling er eins og mengun. Ínnur spillir efnahagslÝfinu auk annars, hin spillir nßtt˙runni. Hvorugt er gott.

Ůa­ ver­ur samt aldrei hŠgt a­ ˙trřma spillingu me­ ÷llu ˙r mannlegu fÚlagi, ekki frekar en mengun, ■ˇtt vi­ fegin vildum, ■vÝ a­ ■a­ yr­i einfaldlega of dřrt. Ůess vegna umberum vi­ spillingu Ý sta­ ■ess a­ skera upp her÷r gegn henni alltaf og alls sta­ar, ■ar sem hennar ver­ur vart. Og ■ess vegna ■olum vi­ umhverfismengun af řmsu tagi Ý sta­ ■ess a­ ey­a henni jafnhar­an og h˙n gerir vart vi­ sig. En ■a­ er engu a­ sÝ­ur hŠgt a­ draga ˙r spillingu eins og mengun og milda aflei­ingar hennar fyrir ■jˇ­lÝfi­ me­ řmsum rß­um, ■ˇtt vi­ ■ykjumst ekki hafa rß­ ß ■vÝ a­ upprŠta hana alveg. Um ■a­ fjallar ■essi grein.

Hva­ er spilling? HÚr ver­ur eing÷ngu fjalla­ um efnahagsspillingu, ■a­ er um me­vita­a mismunun Ý ■eim tilgangi a­ fŠra ver­mŠti e­a hlunnindi Ý hendur ˇver­ugra vi­takenda ß kostna­ annarra. Efnahagsspilling sker­ir lÝfskj÷r almennings me­ ■essu mˇti og er ■ess vegna ver­ugt Ýhugunarefni handa hagfrŠ­ingum. H˙n getur řmist veri­ l÷gleg (eins og til dŠmis frŠnddrŠgni, ÷­ru nafni nepotismi) e­a ˇl÷gleg (til dŠmis m˙tur).

Efnahagsspilling getur veri­ af řmsu tagi: fjßrmßlaspilling, frÝ­indaspilling, fyrirgrei­sluspilling og ˙tnefningarspilling. Um ■essa fjˇra flokka ver­ur fjalla­ hvern fyrir sig Ý stuttu mßli hÚr ß eftir. Si­spilling ver­ur hins vegar lßtin liggja ß milli hluta hÚr, ■ˇtt h˙n vŠri ver­ugt vi­fangsefni ß ÷­rum vettvangi, enda liggur h˙n utan vi­ alfaralei­ hagfrŠ­ings.

 

1. Fjßrmßlaspilling

Sumir lÝta svo ß, a­ fjßrmßlaspilling innan vissra marka sÚ e­lileg og ˇhjßkvŠmileg Ý efnahagslÝfi, ■vÝ a­ h˙n grei­i fyrir vi­skiptum -- nokkurn veginn eins og olÝa smyr vÚl. Ůessi sko­un er algeng sums sta­ar, til dŠmis Ý řmsum Arabal÷ndum. Ůar gera menn ekki alltaf skřran greinarmun ß m˙tugrei­slum og gestrisni vi­ vi­skiptavini.

═ okkar heimshluta eru m˙tur hins vegar ˇl÷glegar vÝ­ast hvar. R÷kin fyrir ■vÝ a­ banna m˙tur me­ l÷gum eru efnahagsleg ÷­rum ■rŠ­i. M˙tur valda ekki a­eins ranglŠti, heldur einnig ˇhagrŠ­i. Hugsum okkur til a­ mynda verktakafyrirtŠki, sem m˙tar byggingarstjˇrn til a­ taka tilbo­ fyrirtŠkisins fram yfir ÷nnur hagstŠ­ari tilbo­. Me­ ■essu beitir verktakinn keppinauta sÝna ranglŠti og leggur auk ■ess ˇrÚttmŠtan kostna­ ß byggjandann og vi­skiptavini hans. L÷gum gegn m˙tum er Štla­ a­ vernda almenning gagnvart ˇrÚttlŠti og ˇhagkvŠmni af ■essu tagi og einnig a­ stu­la a­ heilbrig­ri og e­lilegri samkeppni ß tilbo­smarka­i og annars sta­ar. HagkvŠmnisr÷kin gegn m˙tum eru ˇhß­ rÚttlŠtisr÷kunum: m˙tur vŠru efnahagsvandamßl, jafnvel ■ˇtt menn hef­u ekkert a­ athuga vi­ si­fer­ishli­ mßlsins. M˙tu■Šgni er reyndar tv÷faldur glŠpur, ■vÝ a­ m˙tur eru ekki gefnar upp til skatts.

L÷g gegn m˙tum nß ■ˇ yfirleitt ekki tilgangi sÝnum, ef ÷nnur l÷g og reglur og innvi­ir samfÚlagsins leggja ˇmˇtstŠ­ilegar freistingar fyrir fˇlk. T÷kum Indland til dŠmis. Alls kyns h÷ft og sk÷mmtun voru h÷fu­einkenni hagstjˇrnarhßttanna ■ar Ý landi um langt ßrabil, en indversk stjˇrnv÷ld eru a­ vÝsu nřbyrju­ a­ bŠta rß­ sitt og ■a­ myndarlega. Menn ■urftu leyfi Ý rß­uneytum til allra skapa­ra hluta: ˙tflutningsleyfi, innflutningsleyfi, gjaldeyrisleyfi, byggingarleyfi, rekstrarleyfi, s÷luleyfi og ■annig ßfram endalaust. Ůa­ ■arf ekki miki­ hyggjuvit til a­ sjß, a­ slÝkir stjˇrnarhŠttir eru grˇ­rarstÝa spillingar, enda hefur raunin veri­ s˙ ß Indlandi. Ůar hafa lßgt launa­ir embŠttismenn og stjˇrnmßlamenn ■egi­ m˙tur Ý stˇrum stÝl fyrir a­ veita leyfi, sem ■eim bar ■ˇ lagaskylda til a­ veita ßn endurgjalds. Ůeir stˇ­ust ekki freistinguna, sem haftab˙skapurinn og me­fylgjandi sk÷mmtunarvald l÷g­u fyrir ■ß. Ůa­ liggur Ý mannsins e­li a­ falla Ý freistni. Ůetta er segin saga Ý m÷rgum ■rˇunarl÷ndum og vÝ­a annars sta­ar. Haftab˙skapur og lßg laun eru hŠttuleg blanda.

═talÝa er anna­ dŠmi. Ůar hafa margir hßtt settir stjˇrnmßlamenn veri­ hnepptir Ý gŠzluvar­hald undanfarnar vikur og mßnu­i vegna gruns um alvarlegt fjßrmßlamisferli Ý tengslum vi­ ˙tbo­ opinberra framkvŠmda. Meinsemdin ß ═talÝu er a­ vÝsu ekki fˇlgin Ý h÷ftum og sk÷mmtun eins og ß Indlandi, heldur miklu frekar Ý ˇhˇflegu veldi stjˇrnmßlaflokkanna og misbeitingu ■ess. Ůetta veldi teygir anga sÝna um allt ■jˇ­lÝfi­ ■ar sy­ra: hljˇ­fŠraleikari getur til dŠmis yfirleitt ekki komizt Ý ˇperuhljˇmsveit, nema hann hafi komi­ sÚr Ý mj˙kinn hjß einhverjum stjˇrnmßlaflokknum fyrst. Stjˇrnv÷ld hafa gŠtt ■ess vandlega alla tÝ­ a­ skilja stjˇrnarandst÷­una ekki ˙t undan. Flokkarnir hafa skipt stofnunum ■jˇ­fÚlagsins ß milli sÝn Ý stˇru og smßu eins og ■řfi. Ůannig haf­i komm˙nistaflokkurinn Ý MÝlanˇ t÷gl og hagldir Ý strengjasveit ˇperuhljˇmsveitarinnar ß La Scala til skamms tÝma; Úg man samt ekki Ý svipinn, hvernig hinir flokkarnir skiptu ÷­rum hljˇ­fŠrum Ý hljˇmsveitinni ß milli sÝn.

═talskir stjˇrnmßlamenn lßta sÚr fßtt e­a ekkert ˇvi­komandi. Ůeir deila og drottna yfir ÷llum ˙tbo­um ß vegum rÝkis og sveitarfÚlaga til dŠmis. Ůa­ hefur or­i­ m÷rgum ■eirra a­ falli a­ undanf÷rnu: ■eir hafa freistazt til a­ ■iggja fÚ af byggingarfyrirtŠkjum Ý flokkssjˇ­i og jafnvel handa sjßlfum sÚr, ■ˇtt hvort tveggja var­i vi­ l÷g. Sj÷tÝu stjˇrnmßlamenn Ý MÝlanˇ hafa veri­ ßkŠr­ir e­a mßtt sŠta rannsˇkn fram a­ ■essu; talan heldur ßfram a­ hŠkka. StjˇrnmßlalÝfi­ Ý landinu hefur leiki­ ß rei­iskjßlfi Ý marga mßnu­i af ■essum s÷kum. Spillingin er ekki bundin vi­ stjˇrnv÷ld, ekki frekar en Ý dŠminu af strengjasveitinni Ý Scalaleikh˙sinu a­ framan. Ůa­ var aldeilis ekki stjˇrnarandsta­an, sem afhj˙pa­i m˙tuhneyksli­, sem n˙ er efst ß baugi ß ═talÝu, heldur var ■a­ stranghei­arlegur hÚra­sdˇmari, sem ■or­i a­ bjˇ­a stjˇrnmßlam÷nnunum byrginn vi­ ˇsvikinn f÷gnu­ me­al almennings.

Svipu­ vandamßl hafa komi­ upp nřlega Ý Frakklandi, ß Spßni og Ý Grikklandi, ■ar sem stjˇrnarflokkar jafna­armanna hafa teki­ vi­ ˇl÷glegum e­a a­ minnsta kosti vafas÷mum fjßrframl÷gum Ý kosningasjˇ­i. Og forseti BrasilÝu hr÷kkla­ist frß v÷ldum fyrir nokkru, eftir a­ upp komst, a­ hann haf­i ■egi­ fÚ ˙r sjˇ­um, sem řmis fyrirtŠki h÷f­u greitt Ý til a­ tryggja sÚr a­gang a­ og ßheyrn hjß m÷nnum forsetans auk annars.

Japan er kapÝtuli ˙t af fyrir sig. Ůar hafa stjˇrnarlei­togar og stjˇrnarandstŠ­ingar or­i­ uppvÝsir a­ ■vÝ a­ ■iggja m˙tur hva­ eftir anna­ ß li­num ßrum, n˙ sÝ­ast fyrir millig÷ngu jap÷nsku mafÝunnar. Japanar njˇta ■ess, a­ dagbl÷­ og dˇmstˇlar eru ˇhß­ stjˇrnv÷ldum, ■vÝ a­ annars er ekki vÝst, hvort ■essi m˙tuhneyksli hef­u veri­ dregin fram Ý dagsljˇsi­. Margir hßtt settir stjˇrnmßlamenn Ý Japan, ■ar ß me­al tveir forsŠtisrß­herrar, hafa ney­zt til a­ segja af sÚr vegna fjßrmßlaspillingar ß undanf÷rnum ßrum. Spillingin stafar a­ nokkru leyti af meingalla­ri l÷ggj÷f um fjßrrei­ur stjˇrnmßlaflokka, en kosningabarßtta Ý Japan er ˇheyrilega dřr og kallar ■vÝ ß mikil fjßrframl÷g til flokkanna og Ý kosningasjˇ­i einstakra frambjˇ­enda. Ţmsum ■eirra hefur or­i­ hßlt ß ■vÝ svelli.

Japan og ═talÝu svipar saman a­ ■vÝ leyti, a­ Ý bß­um l÷ndum hefur einn og sami stjˇrnmßlaflokkur e­a ÷llu heldur hagsmunabandalag veri­ vi­ v÷ld nŠstum ˇsliti­ frß lokum heimsstyrjaldarinnar sÝ­ari -- ekki fyrir eigin ver­leika fyrst og fremst a­ ■vÝ er vir­ist, heldur sumpart vegna and˙­ar almennings ß stjˇrnarandst÷­uflokkum, sem sˇttu řmsar fyrirmyndir sÝnar til SovÚtrÝkjanna fyrrverandi og Ý svipu­ plßss. ═talskir og japanskir kjˇsendur hafa ■ess vegna ekki sÚ­ sÚr fŠrt a­ refsa stjˇrnv÷ldum verulega Ý kj÷rklefanum enn sem komi­ er, enda hefur stjˇrnarandsta­an Ý ■essum l÷ndum ekki heldur haft hreinan skj÷ld. Ţmislegt bendir ■ˇ til ■ess, a­ ■olinmŠ­i almennings gagnvart stjˇrnv÷ldum ß ═talÝu og Ý Japan sÚ Ý ■ann veginn a­ ■rjˇta og uppgj÷r sÚ Ý a­sigi, me­al annars vegna ■ess a­ SovÚtrÝkin eru hrunin og hrŠ­a ekki lengur.

Hva­ um ■a­, reynsla allra ■essara landa vitnar um nau­syn ■ess, a­ sett sÚu l÷g e­a reglur um fjßrmßl stjˇrnmßlaflokka til a­ koma Ý veg fyrir ˇe­lilega fjßr÷flun flokkanna. SŠnskir stjˇrnmßlaflokkar ■iggja til a­ mynda engin framl÷g af einkafyrirtŠkjum e­a hagsmunasamt÷kum til a­ liggja ekki undir grun um a­ draga taum ■eirra vi­ l÷ggj÷f og landsstjˇrn, en ■ß eru fjßrhagstengsl sŠnska Al■ř­usambandsins og Jafna­armannaflokksins Ý SvÝ■jˇ­ a­ vÝsu undan skilin. ═ flestum ÷­rum l÷ndum gilda skřrar reglur um fjßrframl÷g og a­rar gjafir fyrirtŠkja og einstaklinga til stjˇrnmßlaflokka og til stjˇrnmßlamanna og embŠttismanna, til dŠmis um hßmarksfjßrhŠ­ir, skrßsetningu og skattlagningu, til a­ koma Ý veg fyrir ˇe­lileg hagsmunatengsl og me­fylgjandi ˇhagrŠ­i og ranglŠti. HÚr heima gilda ß hinn bˇginn engar slÝkar reglur e­a l÷g. ┌r ■vÝ ■arf a­ bŠta.

 

2. FrÝ­indaspilling

FrÝ­indi tÝ­kast alls sta­ar. EinkafyrirtŠki veita starfsm÷nnum sÝnum, einkum stjˇrnendum, řmislega umbun Ý frÝ­u auk launa, til dŠmis ˇkeypis afnot af bÝl e­a jafnvel h˙snŠ­i. Vi­ ■etta er yfirleitt ekkert a­ athuga, svo lengi sem frÝ­indi eru skattl÷g­ me­ svipu­um hŠtti og laun, ■vÝ a­ ella gŠtu fyrirtŠki gengi­ ß lagi­ og greitt m÷nnum mikinn hluta launa sinna Ý skattfrjßlsum frÝ­indum og varpa­ skattbyr­i samfÚlagsins yfir ß a­ra Ý stˇrum stÝl me­ ■vÝ mˇti. RÝki­ fer eins a­: ■a­ er umsvifamikill vinnuveitandi og veitir starfsm÷nnum sÝnum, einkum ■ingm÷nnum, rß­herrum og stjˇrnendum rÝkisstofnana, řmis frÝ­indi. Vi­ ■a­ er ekki heldur neitt a­ athuga yfirleitt, sÚ ■ess gŠtt, a­ frÝ­indin lei­i ekki til misrÚttis gagnvart skattal÷gum.

Eigi a­ sÝ­ur geta ˇtŠpileg frÝ­indi haft řmsar ˇfyrirhuga­ar og ˇŠskilegar aflei­ingar Ý f÷r me­ sÚr. T÷kum bÝlafrÝ­indi til dŠmis. Ef fyrirtŠki by­i starfsm÷nnum sÝnum a­ velja ß milli ˇkeypis afnota af bÝl og andvir­is frÝ­indanna Ý rei­ufÚ, myndu margir starfsmenn vafalÝti­ heldur ■iggja peningana, ef ■eir mŠttu rß­a. Ůetta stafar af ■vÝ, a­ ■annig hef­u ■eir fulla stjˇrn ß ■vÝ sjßlfir, hvort ■eir notu­u launaaukann Ý akstur e­a Ý eitthva­ anna­. Margir myndu tr˙lega fß sÚr ˇdřrari bÝl en ella og aka minna og rß­stafa afganginum af peningunum ß annan hßtt. Af ■essu mß rß­a, a­ frÝ­indi eru yfirleitt ˇhagkvŠm a­ ■vÝ leyti, a­ ■au hvetja fˇlk til a­ fara ÷­ruvÝsi me­ fÚ og heg­a sÚr ÷­ruvÝsi en ■a­ vildi helzt sjßlft, ef ■a­ fengi a­ vera Ý fri­i. BÝlafrÝ­indum fylgja til a­ mynda meiri akstur, meiri umfer­ og meiri mengun um lei­ a­ ÷­ru j÷fnu.

Og svo er eitt enn. Ůa­ er ef til vill engin tilviljun, hversu oft stjˇrnv÷ld hÚr heima hafa ßkve­i­ a­ hŠkka bensÝngj÷ld ß li­num ßrum umfram a­rar ßl÷gur: ■eir, sem eiga frumkvŠ­i a­ ■essum ßkv÷r­unum, borga bensÝni­ sitt yfirleitt ekki sjßlfir. Ůa­ er svo aftur anna­ mßl, a­ bensÝngj÷ld eru hagfelldari en řmsir a­rir skattar, af ■vÝ a­ ■au draga ˙r bÝlaumfer­ og me­fylgjandi mengun a­ ÷­ru j÷fnu, en ■a­ er au­vita­ ekki haldbŠr r÷ksemd me­ ■vÝ, a­ sumir eigi a­ grei­a hßtt ver­ fyrir bensÝn, en a­rir ekki. Og svo eru bÝlafrÝ­indi ranglßt gagnvart ■eim, sem aka ekki bÝl.

Svipu­u mßli gegnir um ßfengi, sem Ýslenzkir stjˇrnmßlamenn og embŠttismenn eiga ni­urgreiddan og stundum jafnvel ˇkeypis a­gang a­ samkvŠmt eigin ßkv÷r­un. Til skamms tÝma voru starfsm÷nnum stjˇrnarrß­sins afhentar ßfengisfl÷skur Ý br˙num brÚfpokum ß Ůorlßksmessu me­ kve­ju frß rß­herranum e­a rß­uneytisstjˇranum. Margir starfsmenn hef­u heldur kosi­ a­ fß andvir­i­ greitt Ý rei­ufÚ; ■eir hef­u alltÚnt geta­ keypt vÝni­ fyrir peninginn, ef ■a­ var ■a­, sem ■eir vildu helzt. Ůetta er ekki nř bˇla: sŠnskum verkam÷nnum ß sÝ­ustu ÷ld var til a­ mynda i­ulega greitt Ý brennivÝni Ý sta­inn fyrir beinhar­a peninga. Ůa­ er hugsanlegt, a­ haftastefna sŠnskra stjˇrnvalda Ý ßfengismßlum fram ß ■ennan dag eigi a­ nokkru leyti rˇt sÝna a­ rekja til ■eirra h÷rmunga, sem ofdrykkja leiddi til Ý landinu ß fyrri tÝ­.

Hva­ um ■a­, ßfengisfrÝ­indum fylgir sami galli og bÝlafrÝ­indum og ÷­rum frÝ­indum yfirleitt: ■au stu­la a­ ofneyzlu ßfengis og ˇhˇflega hßu vÝnver­i til almennings og draga ■annig ˙r lÝkum ■ess, a­ heilbrig­ evrˇpsk vÝnmenning geti nß­ a­ festa rŠtur hÚr til ■jˇ­■rifa. Me­al annars ■ess vegna eru ßfengiskaupafrÝ­indi ˇŠskileg. Auk ■ess eru ßfengisfrÝ­indi ranglßt gagnvart bindindism÷nnum.

Ver­mismunun getur a­ vÝsu veri­ e­lileg og Šskileg, ■egar h˙n ß vi­. Ůa­ er til dŠmis ekkert vi­ ■a­ a­ athuga, a­ fer­askrifstofur selji fer­ir til ˙tlanda dřrara ver­i um annatÝmann en ella til a­ dreifa ßlaginu, ■vert ß mˇti. Engin slÝk r÷k hnÝga ■ˇ a­ tv÷f÷ldu ßfengisver­i, einu ver­i (e­a engu) handa stjˇrnmßlam÷nnum og ˙tv÷ldum embŠttism÷nnum og ÷­ru handa almenningi -- nema sÝ­ur sÚ.

Hvernig er ■a­, kann n˙ einhver a­ spyrja, er ˇhŠtt a­ bjˇ­a hagfrŠ­ingi heim til sÝn Ý kv÷ldmat? Kemur hann ekki me­ ■˙sund krˇnur Ý umslagi handa h˙sfreyjunni til a­ vera samkvŠmur sjßlfum sÚr, svo a­ h˙n geti ßkve­i­ ■a­ sjßlf, hvort h˙n kaupir sÚr blˇmv÷nd e­a vÝnfl÷sku fyrir peninginn e­a bjˇ­i bˇndanum Ý bݡ daginn eftir, ef sß gßllinn er ß henni? Nei, alls ekki, segi Úg, menn ver­a a­ kunna mannasi­i. Peningar handa gestgjafanum eiga jafnilla vi­ og ˇtŠpileg frÝ­indi, sem stjˇrnmßlamenn skammta sjßlfum sÚr og vinum sÝnum. Hvort tveggja vitnar um vondan smekk.

(Jß, einmitt ■a­, kann n˙ einhver annar a­ hugsa. Er ■a­ ■ß ekki lÝka til marks um vondan smekk a­ vilja hŠtta a­ styrkja bŠndur Ý frÝ­u me­ ni­urgrei­slum, ˙tflutningsbˇtum, innflutningsbanni og svo framvegis og byrja a­ borga ■eim beint Ý sta­inn e­a jafnvel ekki neitt? Er bˇndinn ■ß ekki kominn Ý spor h˙sfreyjunnar, sem stendur stj÷rf me­ se­lab˙nt Ý sta­ rau­vÝns og rˇsa Ý forstofunni? Nei, segi Úg, af ■eirri einf÷ldu ßstŠ­u, a­ bŠndur eru ekki gestgjafar okkar hinna. Ůa­ er munurinn.)

Svo er ÷nnur hli­ ß ■essu mßli. Stjˇrnv÷ldum hŠttir til a­ skammta sjßlfum sÚr forrÚttindi til a­ firra sig kostna­i, umstangi e­a ˇ■Šgindum ß řmsum svi­um, ■ar sem ■÷rfin er mest fyrir umbŠtur handa almenningi. Ůa­ er ß allra vitor­i, a­ stjˇrnmßlamenn og řmsir skjˇlstŠ­ingar ■eirra ßttu yfirleitt grei­ari a­gang en anna­ fˇlk a­ lßnsfÚ og erlendum gjaldeyri Ý b÷nkunum ß ■eim ßrum, ■egar hvort tveggja var skammta­. Ůessi forrÚttindi kunna a­ hafa slŠvt skilning stjˇrnvalda ß nau­syn ■ess a­ taka upp marka­svexti og marka­sgengi til a­ leysa sk÷mmtunarb˙skapinn af hˇlmi.

Af ■essu getum vi­ dregi­ einfalda, almenna ßlyktun. FrÝ­indum handa stjˇrnmßlam÷nnum og embŠttism÷nnum ■arf a­ stilla Ý hˇf til a­ sljˇvga ekki skilning ■eirra ß nau­synlegum umbˇtum Ý ■jˇ­fÚlaginu. Ef valdsm÷nnum tekst a­ skjˇta sÚr undan aflei­ingum ger­a sinna Ý skjˇli forrÚttinda, sem ■eir skammta sjßlfum sÚr ßn heilbrig­s a­halds og eftirlits, ■ß er hŠtt vi­ ■vÝ, a­ ßkvar­anir ■eirra ver­i ˇskynsamlegri en ella fyrir viki­ og til ˇ■urftar fyrir almenning.

 

3. Fyrirgrei­sluspilling

N˙ vÝkur s÷gunni aftur til Indlands. Ůar rÝkti engin spilling a­ kalla, ■egar landi­ hlaut sjßlfstŠ­i frß Bretum ßri­ 1947. N˙ bendir hins vegar řmislegt til ■ess, a­ talsver­ur hluti ■jˇ­arteknanna Ý ■essu fj÷lmenna landi -- sumir segja upp undir helmingur -- sÚ ,,svartur", ■a­ er a­ segja ˇskrß­ur og ■ar af lei­andi skattfrjßls. LÝku mßli gegnir um grannlandi­ Bangladesh. ┴Štlunarb˙skapur, h÷ft og sk÷mmtun a­ sovÚzkri fyrirmynd hafa ßrei­anlega ßtt mikinn ■ßtt Ý ■essu.

Ůegar spilling kemst ß ßkve­i­ stig, ver­ur h˙n i­ulega smitandi og byrjar a­ brei­ast ˙t. Sums sta­ar Ý Bangladesh hafa stjˇrnmßlamenn og embŠttismenn til a­ mynda dregi­ sÚr svo miki­ fÚ ˙r sjˇ­um, sem voru Štla­ir sveltandi fˇlki Ý sveitum landsins, a­ almenningur tr˙ir nŠstum hverju sem er ß yfirv÷ld. Ůetta hefur leitt til ■ess, a­ jafnvel stranghei­arlegir menn hafa tali­ sig tilneydda a­ taka ■ßtt Ý spillingunni -- me­ ■vÝ a­ m˙ta atvinnurˇgberum til ■ess a­ bera ekki fram tilhŠfulausar ßsakanir um spillingu!

T÷kum anna­ dŠmi, n˙ frß Nřju DelÝ. Ůar Ý borg getur ■a­ au­veldlega teki­ fimm ßr a­ fß sÝma. Margir freistast ■vÝ til a­ tro­a sÚr fremst Ý bi­r÷­ina me­ hjßlp einhvers grei­vikins embŠttismanns ß Pˇsti og sÝma ß kostna­ annarra, sem ■urfa ■ß a­ bÝ­a enn lengur eftir sÝma en ella. Ef enginn trŠ­i sÚr fremst Ý r÷­ina, ■yrfti bi­in eftir sÝma ekki a­ taka nema kannski ■rj˙ ßr fyrir alla. Ůeir, sem tro­a sÚr fremst, lengja ■vÝ bi­tÝma hinna um tv÷ ßr. Ůannig fß menn tv÷ ßr fyrir a­ fara a­ l÷gum. Ůess hßttar rÚttlŠti knřr enn fleiri til a­ tro­a sÚr fremst Ý r÷­ina, og bi­tÝmi hinna heldur ■ß ßfram a­ lengjast. Ůannig ■yngist refsingin fyrir rß­vendni, og spillingin magnast stig af stigi. Rß­vendni lřtur s÷mu l÷gmßlum og anna­ Ý efnahagslÝfinu: h˙n minnkar, ef h˙n er ,,skattl÷g­" um of.

Svipu­u mßli gegnir um h÷ft og sk÷mmtun af ÷llu tagi, jafnvel ■ˇtt vingjarnleg fyrirgrei­sla kunni a­ vir­ast meinlaus ß yfirbor­inu. Stjˇrnmßlama­ur, sem neytir a­st÷­u sinnar Ý rÝkisbanka e­a sjˇ­i til a­ ˙tvega stu­ningsmanni sÝnum (e­a sjßlfum sÚr) ˇdřrt lßn, gerir ■a­ alltaf ß kostna­ einhvers annars. Stjˇrnmßlama­ur, sem beitir ßhrifum sÝnum til a­ koma skjˇlstŠ­ingi sÝnum Ý sj˙krar˙m ß rÝkisspÝtala e­a Ý ni­urgreidda ■jˇnustuÝb˙­ handa ÷ldru­um, lengir bi­tÝma annarra sj˙klinga og ellilÝfeyris■ega. Afskipti stjˇrnmßlamanna af b÷nkum, sj˙krah˙sum og fÚlagsÝb˙­um lei­a Švinlega til mismununar og misrÚttis. Ůa­ liggur Ý hlutarins e­li. Ůess vegna eiga stjˇrnmßlamenn ekki a­ sitja Ý bankarß­um e­a sj˙krah˙sstjˇrnum og ekki heldur a­ koma nßlŠgt ˙thlutun fÚlagsÝb˙­a e­a annarra opinberra hlunninda -- jafnvel ■ˇtt ■eir kunni a­ hafa vit ß vi­komandi rekstri, sem er sjaldgŠft hÚr heima.

En ■etta er ekki allt. Vi­ rÚttlŠtisr÷kin gegn afskiptum stjˇrnmßlamanna af rekstri banka, spÝtala og annarra rÝkisstofnana bŠtast hagkvŠmnisr÷kin, sem voru reifu­ a­ framan: ■au r÷k, a­ fyrirgrei­sluspilling hneigist til ■ess a­ hla­a utan ß sig me­ tÝmanum og draga ■rˇtt ˙r efnahagslÝfinu me­ ■vÝ til dŠmis a­ fŠra ni­urgreitt lßnsfÚ og ÷nnur hlunnindi Ý hendur ˇver­ugra skjˇlstŠ­inga stjˇrnmßlamanna ß kostna­ annarra, sem kunna betur me­ fÚ a­ fara. Ůennan vanda er hŠgt a­ leysa a­ nokkru leyti me­ einkavŠ­ingu banka og annarra lßnastofnana, svo sem n˙ er stefnt a­ hÚr ß landi og annars sta­ar, til dŠmis ß ═talÝu, ■ar sem bankar eru řmist Ý einkaeigu e­a rÝkiseign. Jafnframt ■yrfti a­ vernda almenning gegn misbeitingu stjˇrnmßlavalds me­ l÷ggj÷f, sem takmarka­i e­a kŠmi jafnvel Ý veg fyrir setu stjˇrnmßlamanna Ý stjˇrnum rÝkisfyrirtŠkja, byggingarrß­um og ˙thlutunarnefndum af ÷llu tagi ß svipa­an hßtt og rß­herrum og bankastjˇrum er b÷nnu­ seta Ý stjˇrnum einkafyrirtŠkja me­ l÷gum til a­ koma Ý veg fyrir hagsmunaßrekstra, og ■ykir sjßlfsagt. Stutt spor Ý ■essa ßtt er stigi­ Ý nřju se­labankalagafrumvarpi, sem liggur n˙ fyrir Al■ingi, en ■ar eru ger­ar hŠfniskr÷fur til bankastjˇrnenda Ý fyrsta skipti.

 

4. ┌tnefningarspilling

Sn˙um n˙ aftur til Indlands. Ůegar fjßrmßla-, frÝ­inda- og fyrirgrei­sluspilling er bundin vi­ yfirstÚttina a­ miklu leyti eins og raun er ß ■ar eystra, ■ß getur spillingin or­i­ a­ st÷­utßkni. Ůß vilja menn helzt ekki lßta ■a­ spyrjast, a­ ■eir ■urfi a­ bÝ­a eftir ■vÝ a­ fß sÝma, til a­ vekja ekki grunsemdir um, a­ ■eir hafi ekki samb÷nd ß rÚttum st÷­um Ý stjˇrnkerfinu. Ůetta fyrirbŠri getur teki­ ß sig řmsar myndir. Ůannig ger­ist ■a­ fyrir nokkru Ý Nřju DelÝ, a­ ma­ur nokkur, sem var skipa­ur Ý vir­ulegt embŠtti Ý einu rß­uneytanna fyrir eigin ver­leika, kaus a­ dreifa ■eim or­rˇmi, a­ hann hef­i fengi­ starfi­ Ý gegnum frŠnddrŠgni, ■vÝ a­ ■annig ■ˇttist hann geta noti­ meiri vir­ingar Ý rß­uneytinu, ekki sÝzt me­al undirmanna sinna.

Af ÷llum tegundum efnahagsspillingar getur ˙tnefningarspilling valdi­ mestum og langvinnustum ska­a, ■egar allt kemur til alls. Ůa­ er til dŠmis alkunna, a­ opinber stjˇrnsřsla ß ═talÝu er Ý molum vegna ■ess, a­ starfsmenn rÝkisins eru i­ulega ekki rß­nir eftir hŠfileikum, heldur flokkshollustu. Ůetta ß vi­ um rß­uneytin, dˇmstˇlana, l÷gregluna, jafnvel hßskˇlana. En ■etta er samt ekki alveg einhlÝtt: Ýtalskar ˇperuhljˇmsveitir eru til a­ mynda fur­ugˇ­ar margar hverjar mi­a­ vi­ ■a­, a­ ■Šr eru yfirleitt morandi Ý stjˇrnmßlaklÝkuskap.

Eins er ■etta ß Indlandi og Ý m÷rgum ÷­rum fßtŠkrarÝkjum, ■ar sem frŠnddrŠgni er landlŠg. Ůar eru rß­uneyti og rÝkisstofnanir fleytifull af fßkunnandi fˇlki, sem stjˇrnmßlamenn hafa tro­i­ ■anga­ inn, ■ˇtt fŠrri og fŠrari starfsmenn gŠtu ßn efa rŠkt st÷rfin betur. Tollver­ir ß indverskum al■jˇ­aflugv÷llum eru i­ulega fleiri en far■egarnir. BandarÝkjaforseta er ß hinn bˇginn banna­ me­ l÷gum a­ skipa Šttingja sÝna Ý embŠtti ß vegum rÝkisins.

Vi­ ■urfum ■ˇ sannarlega ekki a­ sŠkja dŠmi af ■essu tagi alla lei­ til Indlands e­a ═talÝu. Nei, vi­ ■ekkjum ■etta lÝka Ý okkar nßnasta umhverfi hÚr heima. ╔g Štla a­ lßta eitt dŠmi duga hÚr. FÚlagi minn einn og vinur Ý Hßskˇla ═slands var kvaddur ß fund rß­herra fyrir nokkrum ßrum. Erindi rß­herrans var a­ bi­ja prˇfessorinn a­ taka a­ sÚr mikilvŠgt embŠtti, enda var ma­urinn mj÷g vel fallinn til ■ess. TÝminn til stefnu var naumur. A­ loknum stuttum umhugsunarfresti ßkva­ prˇfessorinn a­ ver­a vi­ ˇsk rß­herrans. Ůß um kv÷ldi­ er hann staddur a­ heimili vinar sÝns, ■egar sÝminn hringir. H˙sbˇndinn svarar. Rß­uneytisstjˇrinn er Ý sÝmanum og segir sÝnar farir ekki slÚttar. Rß­herranum haf­i or­i­ ß Ý messunni fyrr um daginn: Ý ˇ­agotinu haf­i hann gleymt a­ spyrja prˇfessorinn, hvar hann stŠ­i Ý stjˇrnmßlum. Gat vinurinn n˙ gert svo vel a­ upplřsa ■etta, svo a­ rß­herrann gŠti gengi­ frß rß­ningunni?

StjˇrnmßlaklÝkuskapur Ý mannarß­ningum og embŠttaveitingum ß vegum rÝkis og sveitarfÚlaga er alvarlegt ■jˇ­fÚlagsb÷l ß ═slandi og hefur veri­ ■a­ alla ■essa ÷ld. Margar mikilvŠgar stofnanir ■jˇ­fÚlagsins eru verr manna­ar en ■Šr ■yrftu a­ vera og vŠru, ef stjˇrnendur ■eirra og a­rir starfsmenn hef­u veri­ rß­nir eftir menntun, reynslu og ÷­rum ver­leikum, en ekki Ý gegnum klÝkuskap. Vandinn hÚr er ekki bundinn vi­ alvarleg mist÷k, sem ˇhŠfum stjˇrnendum og starfsm÷nnum hafa or­i­ ß -- til dŠmis Ý rekstri banka og sjˇ­a, sem hafa tapa­ stˇrfÚ ß li­num ßrum vegna vi­skipta vi­ fyrirtŠki, sem ßbyrg­arlausir stjˇrnmßlamenn h÷f­u vel■ˇknun ß. Nei, vandinn er meiri en svo. Hann er lÝka fˇlginn Ý ■vÝ ranglŠti, sem hŠfir starfsmenn eru beittir, ■egar a­rir lakari menn eru teknir fram yfir ■ß Ý gegnum stjˇrnmßlasamb÷nd.

Og vandinn er sÝ­ast en ekki sÝzt fˇlginn Ý hŠttunni ß ■vÝ, a­ ungt og efnilegt fˇlk ver­i smßm saman afhuga almanna■jˇnustu, ef ■a­ sÚr ■a­ Ý hendi sÚr, a­ bezta lei­in til a­ komast ßfram Ý starfi ß vegum rÝkis og sveitarfÚlaga liggur Ý gegnum stjˇrnmßlaflokka, sem njˇta sÝfellt minni vir­ingar, ■vÝ a­ ■ß er hŠtt vi­ ■vÝ, a­ vir­ing slÝkra starfa ■verri lÝka mj÷g me­ tÝmanum og mannvali­ versni eftir ■vÝ. Ůessa sÚr n˙ ■egar sta­. Ungt fˇlk ver­ur a­ geta gengi­ a­ ■vÝ vÝsu, a­ verk ■ess sÚu metin a­ ver­leikum ßn tillits til fylgispektar vi­ stjˇrnmßlaflokka.


VÝsbending
, 11. ßrgangur, 3., 6. og 8. hefti, 20. jan˙ar, 15. febr˙ar og 1. marz 1993.


Til baka