Stjórnlagaţing

Skipun embćttismanna og vernd sjálfstćđra ríkisstofnana 13. júlí 2011

Vernd menningarverđmćta í stjórnarskrá 12. júlí 2011

Ný kosningaákvćđi í stjórnarskrá 12. júlí 2011

Viđ Katrín Oddsdóttir í viđtali um mannréttindi 7. júlí 2011

Rćđa um fullt gjald fyrir nýtingu veiđiréttar o.fl. 1. júlí 2011

Rćđa um skipun í dómaraembćtti o.fl. 1. júlí 2011

Rćđa um viđurlög viđ brotum gegn stjórnarskrá 1. júlí 2011

Rćđa um ţjóđaratkvćđagreiđslur, málskot, Stjórnlagaráđ o.fl. 24. júní 2011

Rćđa um kosningaskipan 24. júní 2011

Rćđa um stjórnarmyndanir og skipun utanţingsstjórnar 24. júní 2011

Rćđa um málskotsrétt forsetans og skipan í embćtti 24. júní 2011

Rćđa um mannréttindi 24. júní 2011

Rćđa um stofnanir ríkisins og stjórnarskrána 16. júní 2011

Rćđa um hlutverk forseta Íslands og stjórnarskrána 10. júní 2011

Rćđa um kosningaskipan 10. júní 2011

Rćđa um upplýsingafrelsi og frelsi fjölmiđla 10. júní 2011

Rćđa um ţjóđareignir, umhverfisvernd og menningararfinn 27. maí 2011

Viđtal viđ Berghildi Erlu Bernharđsdóttur um auđlinda- og umhverfisákvćđi 26. maí 2011

Frétt DV af auđlinda- og umhverfisákvćđum 27. maí 2011

Viđtal viđ Björn Teitsson blađamann á DV um stjórnlagamálin 3. desember 2010, bls. 38

* * *

Brezki heimspekingurinn Karl Popper (1902-1994) hitti naglann á höfuđiđ, ţegar hann spurđi: How can we organize political institutions so that bad or incompetent rulers can be prevented from doing too much damage?

* * *

Fćreyingar búast nú til ađ setja sér nýja stjórnarskrá. Ţar er mörg hnýsileg ákvćđi ađ finna.

Um eignarrétt segir svo í fćreysku stjórnarskrárdrögunum: Allar ognir og řll rćttindi eru vard fyri ágangi. Ţetta hlýtur ađ eiga ađ duga til ađ koma í veg fyrir, ađ búfáreigendur beiti búpeningi sínum á annarra lönd. enda eru Fćreyjar iđjagrćnar.

Um auđlindir og umhverfi segir svo:
Tilfeingi og umhvřrvi
(1) Myndugleikarnir varđa um tilfeingi landsins.
(2) Tá vunniđ verđur úr landsins tilfeingi, skal landiđ antin krevja viđurlag ella tryggja řllum vinnurćtt.
(3) Margfeldiđ á landi og á havleiđum landsins, sum privat ikki eiga, er tilfeingi og ogn fólksins.
(4) Landiđ tryggjar, at bćđi almenna og privata tilfeingi landsins verđur umsitiđ á
sjálvberandi hátt viđ umsorgan fyri umhvřrvinum.

Sem sagt: ţjóđin á auđlindirnar (grein 3) og tekur gjald fyrir afnot ţeirra eđa tryggir öllum jafnan ađgang ađ ţeim (grein 2). Umgengni viđ auđlindir og umhverfi verđur ađ vera sjálfbćr (grein 4).

Ólíkt öđrum norrćnum stjórnarskrám ćtla Fćreyingar ađ hafa formála, eins konar viljayfirlýsingu og vettvangslýsingu í fyrstu persónu fleirtölu:

Formćli
Vit, Fřroya fólk, samtykkja hesa stjórnarskipan. Hon er grundvřllur undir stýri
okkara, iđ skal tryggja frćlsi, trygd og trivnađ.
Vit bygdu landiđ í fornari tíđ og skipađu okkum viđ tingi, lógum, rćttindum og
skyldum.
Vit hava hildiđ ting til henda dag og skipađ okkum eftir třrvi okkara um landiđ alt.
Fřroyar hava í řldir samstarvađ viđ onnur lond og ríki. Einki kann tó křva sjálvrćđi
landsins ella sjálvsavgerđarrćtt okkara.
Landsins egnu lógir eru einans tćr, sum gjřrdar eru á rćttan hátt í landinum sjálvum
eftir fólksins vilja.
Fřroyar verđa skipađar eftir nútíđar třrvi og eftir siđaarvi okkara viđ fólkarćđi,
lřgrćđi, rćttindum og skyldum.
Allar lógir og siđvenjur skulu virđa hesa stjórnarskipan. Eingin lóg ella siđvenja má
tí vera hildin at hava gildi, bara tí hon er eldri enn henda skipan ella hevur virkađ í
langa tíđ.

* * *

Stjórnlaganefnd lýsir niđurstöđu ţjóđfundarins um ţetta mál svo: "Á Íslandi skal vera virkt og gagnsćtt lýđrćđi. Vćgi atkvćđa verđi jafnt í einu kjördćmi, kosningar međ persónukjöri, ţingseta ţingmanna háđ tímatakmörkunum og ţeim fćkkađ. Lýđrćđiđ byggi á ţrískiptingu valds og skýrum lögum um ţjóđaratkvćđagreiđslu um mikilvćg málefni. Skipan dómara skal endurskođuđ. Kjósendur međ jafnan atkvćđisrétt geti einir breytt stjórnarskrá." Í samrćmi viđ ţetta lít ég svo á, ađ stjórnarskráin skuli kveđa á um fyrirkomulag Alţingiskosninga líkt ţví, sem notađ var í stjórnlagaţingskosningunni í nóvember 2010, og lýsti ţeirri skođun fyrir kosningar. Annar kostur vćri ađ kjósa t.d. 4/5 hluta ţingmanna međ ţessu nýja lagi og 1/5 međ gamla laginu líkt og Ómar Ragnarsson leggur til. Ţannig vćri kannski hćgt ađ sćtta ólík sjónarmiđ. En bezt vćri ţó ađ stíga skrefiđ til fulls eins og ţjóđfundurinn kallađi eftir.

* * *

Sumir telja, ađ stjórnarskráin eigi ađ vera lćgsti samnefnari ţjóđarsálarinnar, texti, sem allir geta fellt sig viđ. Ég tel, ađ stjórnarskráin eigi ađ reisa lagaskorđur viđ skađlegu atferli. Ţví er eđlilegt, ađ ţeir, sem stjórnarskráin setur stólinn fyrir dyrnar, felli sig ekki viđ textann. Listin er ađ draga línuna á réttum stađ.

Brezki heimspekingurinn Karl Popper (1902-1994) hitti naglann á höfuđiđ, ţegar hann spurđi: How can we organize political institutions so that bad or incompetent rulers can be prevented from doing too much damage?

Heimild: Karl Popper, The Open Society and Its Enemies: The Spell of Plato (1945, 7. kafli).

* * *

Yfirlýsing fyrir kosningar til stjórnlagaţings í nóvember 2010

Hruniđ land ţarf ađ byrja međ hreint borđ. Ísland ţarf nýja stjórnarskrá til ađ treysta ţrískiptingu framkvćmdarvalds, löggjafarvalds og dómsvalds innan ramma ţingrćđisins. Stjórnarskráin ţarf ţó ađ kveđa á um rétt forseta Íslands til ađ mynda utanţingsstjórn og til ađ vísa til ţjóđaratkvćđis ekki ađeins frumvörpum, sem ţingiđ samţykkir eins og nú er, heldur einnig frumvörpum, sem ţingiđ hafnar. Tilskilinn hluti kjósenda ţarf einnig ađ geta vísađ lagafrumvörpum til ţjóđaratkvćđis. Ný ákvćđi ţarf til ađ draga úr veldi stjórnmálaflokka og hagsmunasamtaka. Einnig ţarf ný ákvćđi um eignarrétt ţjóđarinnar yfir auđlindum og önnur mannréttindi, um gegnsći og um hámarksfjölda ţingmanna og ráđherra.

Til ađ vinna ađ framgangi ţessara hugmynda hef ég ákveđiđ ađ bjóđa mig fram til stjórnlagaţingsins.

Ţorvaldur Gylfason 3403.

Kynningarviđtal viđ Ríkisútvarpiđ 19. nóvember 2010.

* * *

Ný stjórnarskrá gćti hafizt á ţessum orđum:

Viđ Íslendingar setjum okkur ţessa stjórnarskrá til ađ tryggja
almannahag, frelsi, jafnrétti, brćđralag, lýđrćđi og mannréttindi, ábyrgđ á landi og lífríki, gagnsći, réttlćti, menningu og velferđ okkar allra og til ađ efla friđsćld og öryggi lýđveldisins okkur öllum til heilla og hagsbóta og afkomendum okkar. Viđ sitjum öll viđ sama borđ. Sérhverjum Íslendingi ber ađ virđa stjórnarskrána, ćđstu lög landsins.

Fyrirmynd textans er ađ stofni til sótt í stjórnarskrá Bandaríkjanna og skírskotar jafnframt til hrunsins, sem er tilefni ţess, ađ ţjóđin býst nú til ađ kveđja saman stjórnlagaţing til ađ leggja á ráđin um eđa semja nýja stjórnarskrá.

Takiđ eftir, ađ stjórnarskráin hefst eftir tillögu minni í fyrstu persónu fleirtölu: ţađ er ţjóđin, sem talar. Af ţví leiđir, ađ Alţingis bíđur ekki annađ hlutverk varđandi nýja stjórnarskrá en ađ vísa tillögu  stjórnlagaţings til ţjóđaratkvćđis. Alţingi er vanhćft til ađ fjalla  efnislega um tillögu stjórnlagaţings um nýja stjórnarskrá, ţví ađ ţar  verđur fjallađ um Alţingi, međal annars um fjölda ţingmanna. Ţeir ţurfa ekki ađ vera fleiri en 37.

Eignarhald ţjóđarinnar á auđlindum felst í skírskotun upphafsorđanna til almannahags og mannréttinda, enda brýtur núverandi  fiskveiđistjórnarkerfi í bága viđ mannrétttindi skv. áliti  mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Í meginmáli stjórnarskárinnar ţarf ađ kveđa nánar á um eignarhald ţjóđarinnar á auđlindum.


* * *

Ég hef ákveđiđ, hvađa frambjóđendum ég ćtla ađ greiđa atkvćđi mitt í kosningunni til stjórnlagaţings. Hér er úr vöndu ađ ráđa, ţar eđ hópurinn er álitlegur og svo stór, ađ einungis er hćgt ađ krossa viđ innan viđ fimm prósent frambjóđenda. Ég fylgi einfaldri reglu í fjórum hlutum og skeyti hvorki um kyn né kjördćmi: kyniđ er í mínum huga eitt kjördćmi eins og landiđ.

 • Ég kýs fólk, sem hefur látiđ ađ sér kveđa í umrćđunni um stjórnarskrána og lýst eftir skýrum valdmörkum og mótvćgi milli framkvćmdarvalds, löggjafarvalds og dómsvalds.

 • Ég kýs fólk, sem hefur tekiđ afstöđu gegn mannréttindabrotunum, sem fiskveiđistjórnarkerfiđ felur í sér skv. áliti mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

 • Ég kýs fólk, sem telur, ađ ný stjórnarskrá ţurfi ađ taka af tvímćli um eignarhald ţjóđarinnar á auđlindum lands og sjávar, svo ađ Alţingi og jafnvel sveitarstjórnir geti ekki lengur fariđ eftir vild međ sameiginlegar auđlindir ţjóđarinnar.

 • Ég kýs fólk, sem ég veit, ađ lifir eftir ţeirri reglu ađ elska, byggja og treysta á landiđ.

* * *

Ţađ er af ásettu ráđi, ađ ég sting upp á stuttum formála ađ nýrri stjórnarskrá, sjá feitletrađa textann ađ ofan. Upphafsorđ kínversku stjórnarskrárinnar frá 1982 eru langloka, fyrsta efnisgreinin hljóđar svo (og hinar, sem á eftir koma, eru í sama dúr):

 • China is one of the countries with the longest histories in the world. The people of all nationalities in China have jointly created a splendid culture and have a glorious revolutionary tradition. Feudal China was gradually reduced after 1840 to a semi-colonial and semi-feudal country. The Chinese people waged wave upon wave of heroic struggles for national independence and liberation and for democracy and freedom. Great and earth-shaking historical changes have taken place in China in the 20th century. The Revolution of 1911, led by Dr Sun Yat-sen, abolished the feudal monarchy and gave birth to the Republic of China. But the Chinese people had yet to fulfil their historical task of overthrowing imperialism and feudalism. After waging hard, protracted and tortuous struggles, armed and otherwise, the Chinese people of all nationalities led by the Communist Party of China with Chairman Mao Zedong as its leader ultimately, in 1949, overthrew the rule of imperialism, feudalism and bureaucrat capitalism, won the great victory of the new-democratic revolution and founded the People's Republic of China. Thereupon the Chinese people took state power into their own hands and became masters of the country.

Samt er margt gott um kínversku stjórnarskrána. Níunda greinin kveđur á um eignarhald ţjóđarinnar á náttúruauđlindum. Orđalagiđ er skýrt: ríkiđ, ţađ er öll ţjóđin, á auđlindirnar: 

 • Article 9. Mineral resources, waters, forests, mountains, grassland, unreclaimed land, beaches and other natural resources are owned by the state, that is, by the whole people, with the exception of the forests, mountains, grassland, unreclaimed land and beaches that are owned by collectives in accordance with the law. The state ensures the rational use of natural resources and protects rare animals and plants. The appropriation or damage of natural resources by any organization or individual by whatever means is prohibited.

* * *

Ný stjórnarskrá var samţykkt međ 67% greiddra atkvćđa í ţjóđaratkvćđagreiđslu í Keníu sumariđ 2010. Ţar hljóđar 16. grein svo:

 • A citizen by birth does not lose citizenship by acquiring the citizenship of another country.

Ţetta er hyggilegt ákvćđi og stuđlar ađ ţví ađ halda fólkinu heima eftir ţeirri einföldu reglu, ađ opnir armar gefast jafnan betur en bođ og bönn.

* * *

Stjórnarskrá Suđur-Afríku frá 1997 er ađ margra dómi til fyrirmyndar. Hún er uppgjör viđ fortíđina og vegvísir inn í framtíđina. Hún varđ til međ víđtćku samráđi innan lands auk ţess sem erlendir sérfrćđingar voru hafđir međ í ráđum, ţar á međal prófessorar á Harvard. Hún hefst á ţessum orđum:

We, the people of South Africa,
Recognise the injustices of our past;
Honour those who suffered for justice and freedom in our land;
Respect those who have worked to build and develop our country; and
Believe that South Africa belongs to all who live in it, united in our diversity.
We therefore, through our freely elected representatives, adopt this Constitution as the supreme law of the Republic so as to -
Heal the divisions of the past and establish a society based on democratic values, social justice and fundamental human rights;
Lay the foundations for a democratic and open society in which government is based on the will of the people and every citizen is equally protected by law;
Improve the quality of life of all citizens and free the potential of each person; and
Build a united and democratic South Africa able to take its rightful place as a sovereign state in the family of nations.
May God protect our people.
Nkosi Sikelel iAfrika. Morena boloka setjhaba sa heso.
God seân Suid-Afrika. God bless South Africa.
Mudzimu fhatutshedza Afurika. Hosi katekisa Afrika.

* * *

Bútanar settu sér nýja stjórnarskrá 2008. Hún er löng, rösklega 60 síđur. Ţar kennir margra grasa. Ţarna er ađ finna sérstaka kafla um menningu og umhverfisvernd, um réttindi og skyldur almennings („Öllum ber skylda til ađ greiđa fyrir framgangi réttvísinnar og vinna gegn spillingu“), um gjaldeyrisforđa Seđlabankans (hann má skv. stjórnarskránni ekki fara niđur fyrir andvirđi innflutnings í eitt ár), um stjórnmálaflokka og fjárreiđur ţeirra, um stjórnarmyndanir (enginn má vera forsćtisráđherra lengur en tvö kjörtímabil), um stjórnarandstöđu (henni er óheimilt skv. stjórnarskránni ađ taka flokkshagsmuni fram yfir ţjóđarhag), um ráđningu embćttismanna og varnir gegn spillingu. Hugsun ţeirra í Bútan er bersýnilega önnur en hugsunin á bak viđ stjórnarskrána okkar frá 1944.

En ţá er ţess ađ gćta, ađ Bútan var lengi svo ađ segja lokađ land í fjöllunum milli Indlands og Kína. Kóngurinn var einvaldur. Stjórnmálaflokkar voru bannađir međ lögum fram til 2007. Fyrstu frjálsu kosningarnar fóru fram 2008. Nýja stjórnarskráin er skref frá harđsvíruđu einrćđi til lýđrćđis.

* * *

Ég lagđi nokkrar stuttar athugasemdir inn á fésbókarsíđur mínar dagana fyrir kosninguna til Stjórnlagaţings 27. nóvember 2010. Ţćr lýsa nokkrum ţeirra mála, sem ég mun rćđa viđ félaga mína á ţinginu.

 • Ţađ er ekki nóg ađ hafa góđa stjórnarskrá. Landsfólkiđ ţarf ađ fara eftir henni. Stjórnvöld hafa oftar en einu sinni á liđnum árum brotiđ stjórnarskrána eins og álit mannréttindanefndar SŢ um fiskveiđistjórnarkerfiđ 2007 vitnar um. Ţess vegna ţarf ađ setja ákvćđi í stjórnarskrána um viđurlög viđ brotum á henni. Suđur-Afríka vísar veginn. Sjá grein.

 • Stjórnlagaţingiđ ţarf ađ jafna atkvćđisrétt landsmanna, ţví ađ allir ţurfa ađ fá ađ sitja viđ sama borđ. Sveit og borg eru systur, og góđum systrum semur vel. Landiđ á ađ vera eitt kjördćmi eins og ţađ var í stjórnlagaţingskosningunni.

 • Á Stjórnlagaţinginu ţarf ađ leggja áherzlu á, ađ framkvćmdarvaldinu sé veitt ţríhliđa ađhald: frá ţinginu (eđa minni hluta ţess, ef haldiđ verđur í ţingrćđiđ), dómstólunum, ţ. á m. stjórnlagadómstóli, sem gćti veriđ Hćstiréttur, og loks hćfri stjórnsýslu, auk ţess sem rýmka ţarf heimildir til ađ bera mál undir ţjóđaratkvćđi.

 • Auk ţessa er brýnt ađ setja í stjórnarskrá ákvćđi um ţjóđareign á náttúruauđlindum og heimild til ađ framselja ríkisvald, ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum. Ţannig gćti Stjórnlagaţinginu tekizt ţađ, sem stjórnmálamennirnir hafa vanrćkt allan lýđveldistímann.

 • Ađskilnađi ríkis og kirkju mćtti vísa til sérstakrar ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţví ađ ágreiningur um ţađ mál gćti komiđ í veg fyrir samstöđu um önnur brýnni mál á stjórnlagaţinginu.

 • Stjórnlagaţingiđ má helzt ekki fćrast of mikiđ í fang. Ţađ á ađ láta sér nćgja ađ lagfćra megingallana á stjórnarskránni, sem lúta ađ verkaskiptingunni milli valdţáttanna ţriggja.

* * *

Gana býst nú til ađ flytja út olíu ađ jafnvirđi um ţriđjungs af árlegum olíuútflutningi Norđmanna. Stjórnarskrá Gönu frá 1992 tekur af tvímćli um ţjóđareign allra náttúruauđlinda. Ţar stendur:

"Every mineral in its natural state in, under or upon any land in Ghana, rivers, streams, water courses throughout Ghana, the exclusive economic zone and any area covered by the territorial sea or continental shelf is the property of the Republic of Ghana and shall be vested in the President on behalf of, and in trust for the people of Ghana."

Ríkisstjórn Gönu er mjög í mun ađ haldast vel á olíufundunum. Ný stjórnarskrá er nú í undirbúningi, en samt ekki vegna olíufundanna, ţví ađ ákvćđiđ frá 1992 er taliđ duga.

Nígería á nćsta bć viđ er annađ mál. Stjórnarskráin ţar er dćmigerđ öfugmćlaskrá, löng, lođin og flókin. Ţar segir í 16. grein af 320:

"The State shall direct its policy towards ensuring: (a) the promotion of a planned and balanced economic development; (b) that the material resources of the nation are harnessed and distributed as best as possible to serve the common good; (c) that the economic system is not operated in such a manner as to permit the concentration of wealth or the means of production and exchange in the hands of few individuals or of a group; and (d) that suitable and adequate shelter, suitable and adequate food, reasonable national minimum living wage, old age care and pensions, and unemployment, sick benefits and welfare of the disabled are provided for all citizens."

Nćrri má geta, ađ ekkert af ţessum ákvćđum rímar viđ raunveruleikann, allra sízt auđlindaákvćđiđ, og enginn gerir neitt.

Hvort vilja Íslendingar heldur líkjast Nígeríu eđa Gönu?

 

 

Greinar o.fl. um stjórnarskrármál

Kannski löglegt en klárlega siđlaust
Samráđsgátt  Alţingis 20. júlí 2020.

Lýđveldisstjórnarskráin frá 1944
Stundin 19. júlí 2020.

Af vettvangi dagsins
Stundin 22. maí 2020.

Umsögn um ríkistunguákvćđi
Samráđsgátt Alţingis 18. maí 2020.

Sjö ára svívirđa
Fréttablađiđ 17. október 2019.

Umsögn um auđlindaákvćđi
Samráđsgátt Alţingis 29. maí 2019.

Umsögn um umhverfisverndarákvćđi
Samráđsgátt Alţingis 29. maí 2019.

Sćmd Alţingis: Eitt faxiđ enn?
Fréttablađiđ 16. maí 2019.

Ţjóđsöngvar, símtöl og stjórnarskrár
Fréttablađiđ 3. janúar 2019.

Ţegar ađeins ein leiđ er fćr
Fréttablađiđ 13. desember 2018.

Hátíđ í skugga skammar
Fréttablađiđ 19. júlí 2018.

Grugg eđa gegnsći?
Fréttablađiđ 5. júlí 2018.

Hćstiréttur og prentfrelsiđ
Fréttablađiđ 31. maí 2018.

Viđ eigum auđlindirnar, saman
Vikudagur á Akureyri og Vestfirđir, blađ vestfirđinga, 19. október 2017.

Ekkert skiptir meira máli
Fréttablađiđ 12. október 2017

Sjálfstćđisbaráttunni er ekki lokiđ
Fréttablađiđ
5. október 2017.

Fćreysk stjórnarskrá, loksins?
Fréttablađiđ 14. september 2017.

Stjórnarskrá handa sjálfstćđu Grćnlandi
Fréttablađiđ 7. september 2017.

Stjórnmál og lygar: Taka tvö
Fréttablađiđ 10. ágúst 2017

Kveđjur frá Kaliforníu
Fréttablađi
đ 8. júní 2017.

Smán Alţingis
Fréttablađi
đ 11. maí 2017.

Sektarnýlendan
Fréttablađiđ 6. apríl 2017.

Alţingi, traust og virđing
Fréttablađiđ 9. marz 2017.

Enn er lag
Fréttablađiđ 17. nóvember 2016.

Fjögur sćti í forgjöf
Fréttablađiđ 3. nóvember 2016.

Lýđrćđi gegn forréttindum
Fréttablađiđ 27. október 2016.

Ţing gegn ţjóđ: Taka tvö
Fréttablađiđ 20. október 2016.

Ţing gegn ţjóđ
Fréttablađiđ 13. október 2016.

Kleyfhuga kjósendur?
Fréttablađiđ
6. október 2016.

Ekki einkamál Íslendinga
Fréttablađiđ
22. september 2016.

Sjö vikur til kosninga
Fréttablađiđ
8. september 2016.

Ţing eđa ţjóđ?
Fréttablađiđ
28. júlí 2016.

Forsetinn og stjórnarskráin
Fréttablađi
đ 16. júní 2016.

Sagan af holunni dýru
Fréttablađi
đ 5. maí 2016.

Lagaúrrćđi gegn ólögmćtum ávinningi
Fréttablađiđ 28. apríl 2016.

Glugginn er galopinn
Fréttablađiđ 14. apríl 2016

Allt eđa ekkert?
Fréttablađiđ 31. marz 2016.

Umsögn um vinnu stjórnarskrárnefndar Alţingis
Fréttablađiđ 12. marz 2016. Sjá.

Ţjófar, lík og falir menn
Fréttablađiđ 25. febrúar 2016.

1942, 1959 og 2017
Fréttablađiđ 29. október 2015.

Stjórnarskrárnefnd Bjarna Benediktssonar
Fréttablađi
đ 22. október 2015.

Aftan ađ kjósendum
Fréttablađiđ 1. október 2015.

Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána
Fréttablađiđ 10. september 2015.

Ţjóđkjörnir forsetar
Fréttablađiđ 6. ágúst 2015.

Ef nýja stjórnarskráin ...
Fréttablađiđ 30. júlí 2015.

Flokkur, forseti og stjórnarskrá
Fréttablađiđ 11. júní 2015.

Stjórnarskrá í salti
Skírnir vor 2015.

Erlendar umsagnir um nýja stjórnarskrá
Fréttablađiđ 23. apríl 2015.

Bandaríska stjórnarskráin og Ísland
Fréttablađiđ
9. apríl 2015.

Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt?
Fréttablađiđ
2. apríl 2015.

Stćrđfrćđi og stjórnskipun
Fréttablađiđ
26. marz 2015.

Nćsti bćr viđ landráđ? — af gáleysi
DV
27. júní 2014.

Endurtekin svikráđ
DV 14. marz 2014.

Íslenzk andsaga
DV
7. marz 2014.

Leikreglur lýđrćđis
DV 28. febrúar 2014.

Ţau skilja ekki skađann
DV
8. nóvember 2013.

Lögfrćđingur af lífi og sál
DV  25. október 2013.

Brothćtt lýđrćđi
DV
18. október 2013.

Lýđrćđi á undir högg ađ sćkja
DV
11. október 2013.

Saga frá Fćreyjum
DV
19. apríl 2013.

Lýđrćđisveizluspjöll
DV 27. marz 2013.

Ţegar allt snýr öfugt
DV 15. marz 2013.

Svik í tafli?
DV 8. marz 2013.

Tími til ađ tengja
DV 1. marz 2013.

Löng samleiđ frá Feneyjum
DV 15. febrúar 2013.

Tvćr leiđir í ljósi sögunnar
DV 8. febrúar 2013.

Ţegar verkin tala
DV 1. febrúar 2013.

Frćđasamfélagiđ og frumvarpiđ
DV
11. janúar 2013.

Skýrsla um frumvarp ađ nýrri stjórnarskrá Íslands
Zachary Elkins, University of Texas, Tom Ginsburg, University of Chicago, James Melton, University College London
14. október 2012.

Bráđum fjögur ár
DV 4. janúar 2013.

Viđ áramót: Stađa stjórnarskrármálsins
DV 28. desember 2012.

Sjálfstćđismenn og stjórnarskrá
DV 21. desember 2012.

Vor í lofti og varla komin jól
DV
14. desember 2012.

Fróđleikur um fordćmi
DV
16. nóvember 2012.

Brenglađ tímaskyn
DV 12. nóvember 2012.

20. október
DV 26. október 2012.

Ţjóđarheimiliđ
DV
19. október 2012.

Hvers vegna ţjóđaratkvćđi?
DV 15. október 2012.

Ađ breyta nýrri stjórnarskrá
dv.is 13. október 2012.

Leiđsögn ţjóđfundarins
DV
12. október 2012.

Réttlátt samfélag
Skutull 11. október 2012.

Ađ ţrćta fyrir stađreyndir
pressan.is 8. október 2012.

Fyrir opnum tjöldum
DV
8. október 2012.

Kjörsókn og ţjóđaratkvćđi
DV
5. október 2012.

Ţjóđin getur létt undir međ Alţingi
DV
1. október 2012.

Friđur um auđlindir
Austurglugginn, Skutull og Vikudagur september 2012.

Römm er sú taug
DV
28. september 2012.

Hvađ gerđu Norđmenn?
DV
21. september 2012.

Ţjóđaratkvćđi og ESB
DV
17. september 2012.

Ríkur samhljómur
DV
14. september 2012.

Ţegar amma fékk ađ kjósa
DV 7. september 2012.

Hreint borđ
Greinasafn um frumvarp Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár
Gefiđ út í samvinnu viđ Stjórnarskrárfélagiđ, ágúst 2012. Lengri gerđ, uppfćrđ međ nýju efni, er til á rafbók.

Einn mađur, eitt atkvćđi
DV
31. ágúst 2012.

Sögulegar hliđstćđur
DV
24. ágúst 2012
.

Enn fleiri hagnýtar ástćđur
DV 10. ágúst 2012.

Fleiri hagnýtar ástćđur
DV 27. júlí 2012.

Hagnýtar ástćđur
DV
13. júlí 2012.

Ţá fékk ţjóđin ađ ráđa
DV
6. júlí 2012.

Fordćmi frá 1787
DV 22. júní 2012.

Öllum ber ađ virđa hana og vernda
DV
8. júní 2012
.

Rök andstćđinganna
DV
4. júní 2012.

Náđun og sakaruppgjöf
DV
1. júní 2012.

Ţjóđareign er auđskilin
DV
25. maí 2012.

Eftir hrun: Ný stjórnarskrá
Skírnir
voriđ 2012.

Samstađa lýđrćđisflokkanna: Taka tvö  
DV
18. maí 2012.

Samstađa lýđrćđisflokkanna
DV 14. maí 2012.

Eftir hrun: Ný stjórnarskrá
Fyrirlestrarglćrur, apríl 2012.

Ađ vanda sig
DV
13. apríl 2012
.

Ný stjórnarskrá ţokast nćr
 DV 23. marz 2012
.

Klukkan gengur
DV
16. marz 2012
.

Mánudagur í Reykjavík
DV
14. marz 2012.

Ţegar hjólin snúast
DV
2. marz 2012.

Handarbakavinna? Algjört klúđur?
DV
27. febrúar 2012.

Mannréttindakaflinn
DV
17. febrúar 2012
.

Orđ skulu standa
DV 15. febrúar 2012.

Fölnuđ fyrirmynd
DV
10. febrúar 2012
.

Gćti ţetta gerzt hér?
DV
3. febrúar 2012.

Meira um auđlindaákvćđiđ
DV 26. janúar 2012.

Auđlindaákvćđi Stjórnlagaráđs
DV 24. janúar 2012.

Ađ rífa niđur eldveggi
DV 20. janúar 2012.

Silfur Egils
Samtal viđ Egil Helgason um frumvarp Stjórnlagaráđs o.fl. 15. janúar 2012.

Lög og lögfrćđingar
DV
13. janúar 2012.

Fjármál í stjórnarskrá
DV 19. desember 2011.

Efnahagsmál í stjórnarskrá
DV 16. desember 2011.

Hjari veraldar
Samtal viđ Pétur Fjeldsted Einarsson um frumvarp Stjórnlagaráđs 12. desember 2011.

Austfjarđaslysiđ og önnur mál
DV
30. nóvember 2011.

Frumvarp Stjórnlagaráđs: Hvađ gerist nćst?
DV
28. nóvember 2011.

Sjálfstćđisflokkurinn og frumvarp Stjórnlagaráđs
DV 25. nóvember 2011.

Veikur málatilbúnađur
DV
7. nóvember 2011.

Ţjóđaratkvćđi um frumvarp Stjórnlagaráđs
DV 28. október 2011.

Rökrćđur um frumvarp Stjórnlagaráđs
DV 21. október 2011.

Upphafiđ skyldi einnig skođa
Fréttablađiđ 29. september 2011.

Stjórnarskrá fólksins
Fréttablađiđ 15. september 2011.

Til umhugsunar fyrir alţingismenn
Fréttablađiđ 1. september 2011.

Ađ veđsetja eigur annarra
Fréttablađi
đ 4. ágúst 2011.

Stjórnarskrá gegn leynd
dv.is 28. júlí 2011.

Viđ lýsum eftir stuđningi
Fréttablađiđ 28. júlí 2011.

Rússagull
Fréttablađiđ 21. júlí 2011.

Auđlindir í ţjóđareign
dv.is 20. júlí 2011.

Leyndinni verđur ađ linna
dv.is og Skessuhorniđ14. júlí 2011.

Saga frá Keníu
Fréttablađiđ
1
4. júlí 2011.

Auđlindaákvćđiđ
dv.is og Skutull 13. júlí 2011

Fćreyingar undirbúa nýja stjórnarskrá
dv.is 9. júlí 2011.

Rökin fyrir fćkkun ţingmanna
Fréttablađiđ
7
. júlí 2011.

Tilbođ til ţings og ţjóđar
dv.is 2. júlí 2011.

Forsetaţingrćđi á Íslandi
Fréttablađi
đ 30. júní 2011.

Forsetaţingrćđi
dv.is 28. júní 2011.

Forseti gegn flokksrćđi
dv.is 27. júní 2011.

Starfinu miđar áfram
Fréttablađiđ 23. júní 2011

Forseti Íslands og stjórnarskráin
Fréttablađi
đ 16. júní 2011.

Hlutverk forseta Íslands
Rćđa í stjórnlagaráđi 10. júní 2011.

Fćreyingar setja sér stjórnarskrá
Fréttablađiđ
2. júní 2011.

Varnir gegn gerrćđi
Fréttablađiđ 26. maí 2011.

Allir eru jafnir fyrir lögum
Fréttablađiđ 19. maí 2011.

Menningararfur sem ţjóđareign
Fréttablađiđ 5. maí 2011.

Réttur eins er skylda annars
Fréttablađiđ 28. apríl 2011.

Nýjar leikreglur, nýr leikur
Fréttablađiđ 21. apríl 2011.

Víti ađ varast
Fréttablađiđ 14. apríl 2011.

Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar lýsir ólíkum hugmyndum um stjórnsýsluna
Fréttablađiđ 7. apríl 2011

Ljós reynslunnar fjallar um samband stjórnarskráa viđ liđna tíđ
Fréttablađiđ 31. marz 2011

Stjórnarskráin skiptir máli fjallar um stjórnlagahagfrćđi
Fréttablađiđ 10. marz 2011 og vefur Stjórnarskrárfélagsins

Ađ endurbyggja brotiđ skip fjallar um stjórnarskrár í sögulegu samhengi
Fréttablađi
đ 17. febrúar 2011 og vefur Stjórnarskrárfélagsins

Viđ sitjum öll viđ sama borđ fjallar einu sinni enn um stjórnlagaţingiđ
Fréttablađiđ 27. janúar 2011

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Hádegisfyrirlestur í Háskólanum á Bifröst 25. janúar 2011 -- Hlusta á upptöku

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Hádegisfyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 21. janúar 2011

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Opinber fyrirlestur í hátíđasal Háskóla Íslands 20. janúar 2011 kl. 12-13

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fundur međ meistaranemum í lögfrćđi í Háskólanum í Reykjavík 15. janúar 2011

Hvernig landiđ liggur: Taka tvö fjallar enn um stjórnlagaţingiđ
Fréttablađiđ 13. janúar 2011 og vefur Stjórnarskrárfélagsins

Hvernig landiđ liggur fjallar um stjórnlagaţingiđ
Fréttablađiđ 6. janúar 2011 og vefur Stjórnarskrárfélagsins

Ćđstu lög landsins fjallar um ţörfina fyrir stjórnlagadómstól
Fréttablađiđ 9. desember 2010 og vefur Stjórnarskrárfélagsins

Fyrirmynd frá Suđur-Afríku lýsir samtali mínu viđ einn af höfundum suđur-afrísku stjórnarskrárinnar
dv.is 24. nóvember 2010 og visir.is 25. nóvember 2010

Spurt og svarađ um stjórnarskrána svarar átta spurningum frá kjósanda
svipan.is 22. nóvember 2010 og visir.is 23. nóvember 2010

Ný stjórnarskrá: Til hvers? reifar nokkur helztu rökin fyrir nýrri stjórnarskrá
dv.is 20. nóvember 2010 og visir.is 21. nóvember 2010

Viđ fćkkum ţingmönnum ţarfnast ekki skýringar
dv.is 16. nóvember 2010 og visir.is 17. nóvember 2010

Stjórnarskrár Norđurlanda: Stiklađ á stóru setur stjórnlagaţingiđ í norrćnt samhengi
dv.is 14. nóvember 2010 og visir.is 15. nóvember 2010

Röđin skiptir meginmáli geymir leiđbeiningar Ţorkels Helgasonar til kjósenda til stjórnlagaţings

Tveggja kosta völ fjallar um verkefni stjórnlagaţingsins
visir.is 8. nóvember 2010.

Byrjum međ hreint borđ lýsir hugmyndum mínum um nýja stjórnarskrá
Fréttablađi
đ 14. október 2010

Enn um nýja stjórnarskrá fjallar enn um endurskođun stjórnarskrárinnar
Fréttablađi
đ 7. október 2010

Samrćđa um nýja stjórnarskrá rifjar upp gömul skođanaskipti um stjórnarskrármál
Fréttablađi
đ 30. september 2010

Um nýja stjórnarskrá fjallar um stjórnarskrármál
Fréttablađiđ 2. september 2010

Ađ glíma viđ Hćstarétt fjallar enn um Hćstarétt og stjórnarskrána
Fréttablađi
đ
20. maí 2010

Djúpar sprungur í dómskerfinu fjallar um stjórnarskrána og Hćstarétt
Fréttablađiđ 13. maí 2010

Hvađ segja lögin? Sameignarauđlindir eru mannréttindi fjallar um mannréttindaţáttinn í fiskveiđistjórnarkerfinu
Ragnarsbók
, afmćlisrit til heiđurs Ragnari Ađalsteinssyni hćstaréttarlögmanni, Hiđ íslenska bókmenntafélag 2010

Stjórnarskráin og ESB fjallar nánar um ESB og stjórnarskrána
Fréttablađi
đ 22. janúar 2009


Ísland sem hindrunarhlaup fjallar um ESB og stjórnarskrána
Fréttablađi
đ 15. janúar 2009

Ćtlar linkindin aldrei ađ líđa hjá? fjallar um uppgjör hrunsins
Skírnir
haustiđ 2008

Rök fyrir utanţingsstjórn fjallar um stjórnmálaţátt hrunsins
Fréttablađi
đ 20. nóvember 2008

Fćkkun ráđuneyta fjallar um endurskipulagningu stjórnarráđsins
Fréttablađi
đ 31. maí 2007

Ađrar greinar

Ritgerđasöfn

Aftur heim  

Ţrjú vefsetur

Stjórnlagaráđ

Stjórnlaganefnd

Stjórnarskrárfélagiđ