Suður-Ameríkusyrpa

með dassi af íslenzku ívafi

Níu Fréttablaðsgreinar í marz, apríl og maí 2019

  • Framtíðin brosir enn við Brasilíu fjallar enn um Brasilíu og einnig Stefan Zweig birtist í Fréttablaðinu 9. maí 2019.

  • Brasilía við vatnaskil fjallar um Brasilíu og birtist í Fréttablaðinu 2. maí 2019.

  • Gráttu mig ei, Argentína fjallar um Argentínu fyrr og nú og birtist í Fréttablaðinu 18. apríl 2019.

  • Falklandseyjastríðið og fiskur fjallar um lykilhlutverk veiðigjalda í velferð íbúa Falklandseyja og birtist í Fréttablaðinu 11. apríl 2019.

  • Misþroski fjallar um ólíka þróun Suður-Ameríku og Norður-Ameríku með hliðsjón af þróun Evrópu og birtist í Fréttablaðinu 4. apríl 2019.

  • Dómstólar í deiglunni fjallar um ástand dómstólanna og birtist í Fréttablaðinu 28. marz 2019.

  • Heim til þín, Ísland rekur rætur spillingarinnar enn frekar í erlendu og sögulegu samhengi og birtist í Fréttablaðinu 21. marz 2019.

  • Góða ferð til Panama lýsir spillingunni í Panama og viðbrögðum við henni og birtist í Fréttablaðinu 14. marz 2019.

  • Kaldir eldar spyr um rætur spillingarinnar sem er nú á allra vörum, rekur söguna og birtist í Fréttablaðinu 7. marz 2019.

South America political map

.


Til baka