Er hgt a trma ftkt?

Ftkt heimsins er a snnu yngri en trum taki. N arf 1,1 milljarur manna a gera sr a gu innan vi einn Bandarkjadollara dag. Fyrir aldarfjrungi urfti einn og hlfur milljarur manna a ba vi svo krpp kjr. a hefur m..o. tekizt a lyfta 400 milljnum manna upp r rbirg san 1980, en a er ekki ng. N hafa 2,8 milljarar manna innan vi tvo dollara dag a bta og brenna: etta er nstum helmingur alls mannkyns. ar af eru tveir milljarar manna Asu og hlfur milljarur Afrku. rr af hverjum fjrum bum Afrku urfa a gera sr a gu innan vi tvo dollara dag. Tpur helmingur allra Afrkuba lifir minna en dollara dag, ef lf skyldi kalla. jartekjur Bandarkjamanna nema hundra dollurum dag til samanburar. Er hgt a trma ftkt? Bandarski hagfringurinn Jeffrey Sachs, sem er Sameinuu junum innan handar um rgjf um runarml, stillir dminu upp einfaldan htt. Hann spyr: hva skyldi a kosta a lyfta allri heimsbygginni upp fyrir dollara dag? a er einfalt reikningsdmi. Mealtekjur eirra, sem ba undir essum tilteknu ftktarmrkum, eru 77 sent dag. eir yrftu einn dollara og tta sent dag (tta senta vibtin stafar af gengisfalli dollarans undangengin r), svo a vantar 31 sent mann dag til a bra bili, og a gerir 113 dollara mann ri. Vi erum a tala um 1.100 milljnir manna, svo a heildarkostnaurinn er 124 milljarar dollara ri. Hversu miki f er a? Fjrhin nemur 0,6% af samanlagri landsframleislu inrkjanna, og a er lgra hlutfall en au lofuu hvort e er fyrir lngu a leggja fram til runarhjlpar. ess vegna segir Sachs: etta er hgt, ef menn vilja. Mli er samt ekki alveg svona einfalt. a kostar sitt a koma llu essu f rttar hendur. Reynslan snir, a ltin leka: f, sem gefendur lta af hendi rakna, kemst ekki allt leiarenda. Til ess liggja msar stur. Gefendur eru gjarnir a binda rstfun hjlparfjrins vi eigin framleislu, svo a f leysir aldrei landfestar. Ekki vilja slendingar, a flki Msambk noti slenzkt f til a kaupa plsk skip – ea hva? Vi etta btist a, a vitakendur runarhjlpar freistast stundum til a nota hjlparf til annarra arfa en til var stofna, a ekki s meira sagt, og nausynlegt ahald og eftirlit kostar sitt. Skilvirk runarhjlp theimtir skipulag, sem erfitt og drt getur reynzt a koma og halda vi. Almenna reglan er essi: ef vi reium fram 100 milljnir krna handa ftkum jum, aukast tekjur eirra um miklu minni fjrh en svo. Hversu miklu minni? a veit enginn me vissu: ar er efinn. runarasto fru getur gert miki gagn, tt hn veri ekki me auveldu mti metin til fjr. Hjlp fru – kristnibo, lknishjlp, lnveitingar – hefur m.a. ann kost, a henni er ekki austoli. Tkum dmi. Sumir halda, a bkstaflega allt hljti a hafa gengi afturftunum Kna undir stjrn Mas formanns, af v a hann var bandvitlaus og landi var hers hndum ll au r. Eitt tkst eim samt: eir sendu lkna um landi til a hjlpa flki. Berfttu lknarnir voru eir kallair og fru orp r orpi og veittu fingarhjlp og geru einfaldar agerir og bjrguu me v mti miklum fjlda mannslfa. annig stendur sminnkandi barnadaua Kna allar gtur san um 1960 og auknum vilkum. ri 1960 gat nfddur Knverji vnzt ess a vera tplega fertugur. N getur hann vnzt ess a komast yfir sjtugt. a er bylting. Ftkustu lndin heiminum standa vi stiga, sem hangir yfir hfum eirra, og au n ekki upp nesta repi og skkva v smm saman dpra og dpra gljpa jr. au sga vegna ess, a flki arna lifir bkstaflega fr hendinni til munnsins og getur ekkert lagt til hliar af snu nauma aflaf, svo sem nausynlegt vri til vihalds og vigera framleislutkjum, tt ekki vri anna. Fjrmagni grotnar v niur smm saman og framleislan minnkar, og ess vegna skkva ftkustu lndin dpra og dpra. Vxtur framleislunnar er m..o. neikvur, og flki fr ekki rnd vi reist af eigin rammleik. etta flk arf hjlp til ess a n upp nesta rep stigans, og getur a klifra upp stigann af sjlfsdum. a arf hjlp til sjlfshjlpar. etta er skorun til okkar allra.

Frttablai, 15. desember 2005.


Til baka