Hvers viri er tunga, sem tnist?

Hvers vegna er heimurinn ekki allur eitt land? me einn fna, einn forseta, einn menntamlarherra, eina mynt og ar fram eftir gtunum. essi spurning er ekki alveg eins frleit llum greinum og msum kynni a virast vi fyrstu sn. msir mlsmetandi menn hafa hvatt til ess, a ll lnd heimsins sameinist um eina mynt af fjrhagsstum. Einn helzti hfundur hugmyndarinnar um eina mynt handa llum jum heims var smdur Nbelsverlaunum hagfri fyrir feinum rum. Evrpujirnar hafa kvei a fkka myntum lfunnar til muna: grisjunin felst v, a evran leysir einstakar jmyntir af hlmi, svo a ess er hugsanlega ekki langt a ba, a hn veri eini eftirlifandi gjaldmiillinn gervallri Evrpu alla lei austur a landamrum Rsslands.

Svo hvers vegna er heimurinn ekki allur eitt land? Hvers vegna er Evrpa ekki eitt land? a stafar af v, a flk er lkt sem betur fer. Flk hefur lkar hugmyndir, skir og arfir. ess vegna eru lnd heimsins mrg og misstr. Krafan um batnandi lfskjr skjli hagkvms strrekstrar knr a snu leyti um sameiningu og samruna. a er elilegt svo langt sem a nr. En skjast sr um lkir, segir mltki. Eftirskn eftir samneyti vi sitt eigi flk flk, sem br a smu menningu og sgu og talar smu tungu stendur gegn krfunni um strrekstur bskap janna. a er ekki hagfellt a hafa lndin of str og f, v a str lnd byggir yfirleitt sundurleitt flk, og mikilli fjlbreytni getur fylgt sundurykkja og stai velfer flksins og framrun fyrir rifum. Smrkjum getur me rum orum vegna vel, ef sminni fylgir dg stt og samheldni. Reynslan snir, a smrki hafa gegnum tina ekki n sri rangri efnahagsmlum en strrki, egar llu er botninn hvolft.

a er hgt a ora essa hugsun aeins ruvsi me v a segja, a miskn og mifltti takist . Misknarafli togar lnd og jir tt a frekara samstarfi og sameiningu og stular me v mti a fkkun jlanda af fjrhagsstum. Miflttaafli hneigist hinn bginn til a skipta lndum upp smrri einingar og stular annig a fjlgun landa, einnig af fjrhagsstum. Misknarafli hafi yfirhndina 19. ld, a minnsta kosti Evrpu. var tala a einu jrki vi sameiningu nokkurra smrkja, a var ri 1861, og zkaland fylgdi kjlfari nokkru sar. msum tti a vera frleit skipan, a Belga og Portgal vru sjlfst rki: essi lnd voru talin vera of ltil til ess a geta stai eigin ftum. 20. ld snerist tafli vi: ni miflttaafli yfirhndinni krafti aukinna millilandaviskipta, og sr ekki enn fyrir endann eirri run, svo sem g mun koma a aftur eftir.

a er a snnu ekki algild regla, a str lnd byggi sundurleitt flk: Japanar eru nrri 130 milljnir, og eir eru svo a segja allir eins. a er ekki heldur einhltt, a sundurleit strrki hljti a klofna fyrr ea sar vegna sundurykkju: Bandarkin eru rkur vottur ess. Og a er ekki heldur algild regla, a smjir su einsleitar eins og vi slendingar: g nefni Kpur og Mritus til dmis um fmennar eyjir, ar sem lkir kynttir ba saman og efnahagurinn hefur blmstra, enda tt msu hafi gengi ar um samkomulag meal lkra jflagshpa. Hitt er algengast um heiminn, a sundurleitni landsflksins og einnig fjldi tungumla fari eftir mannfjlda.

Smjum heimsins hefur vaxi fiskur um hrygg undangengin r skjli saukinna millirkjaviskipta. Ef erlendum viskiptum vri ekki til a dreifa, vru smrki a msu leyti hagkvm smarinnar vegna. tti mrgum eirra trlega nausyn bera til a sameinast strri rkjum af efnahagsstum. Mikil og vaxandi millilandaviskipti leysa smjirnar af essum klafa: au gera fmennum jum kleift a fra sr hagkvmni strarinnar nyt me viskiptum vi nnur lnd. annig kaupum vi slendingar utan r heimi margt af v, sem vi urfum mest a halda og vi gtum ekki s okkur fyrir sjlfir nema me rnum tilkostnai, vi skjum okkur menntun til tlanda strum stl og annig fram. Sjlfsurftarbskapur er vsun fremd og ftkt.

Millilandaviskipti eiga mikinn tt v, hversu sjlfstum smrkjum hefur fjlga me tmanum. egar fyrri heimsstyrjldin brauzt t ri 1914, voru sjlfst rki 62 a tlu heiminum llum. Eftir lok heimsstyrjaldarinnar sari 1946 voru jrkin orin 74. San hefur fjldi eirra refaldazt: n eru sjlfst rki rsklega 200 um heiminn. Endalok nlendustefnunnar ttu undir essa run: Afrku einni fjlgai sjlfstum rkjum um 25 rin 1960 til 1964. Skipbrot kommnismans um og eftir 1990 fjlgai Evrpurkjum me lku lagi um helming, r 32 48. Mealstr rkja mld flksfjlda, sem er algengasti mlikvarinn str rkja, hefur einnig minnka, r 32 milljnum ri 1946 29 milljnir n (19 milljnir, ef Indland og Kna eru ekki talin me). essi tala er fundin me v a deila me fjlda landa flksfjlda heimsins alls. a er einnig hgt a mla mealstr rkja me annarri afer, sem bregur ef til vill skrari birtu vifangsefni. Smrkjum hefur fjlga svo mjg, a helmingur rkja heimsins hefur n langt innan vi sex milljnir ba. Danmrk me rsklega fimm milljnir manns er ennan mlikvara nlgt mealstr heimsvsu.

Frving efnahagslfsins um heimsins breiu bygg undangengna ratugi hefur styrkt smjir sessi fjlga eim og tt undir r msa lund. Heimurinn er n fjlskrugri en nokkru sinni fyrr. Mr virist a liggja hlutarins eli, a smjir ttu a rttu lagi a nota aukinn styrk sinn inn vi og einnig aljavettvangi til a rkta sgu sna, menningu og tungu. g er ekki a lsa eftir jrembu af neinu tagi, alls ekki, hennar tmi er liinn, heldur aeins eftir heilbrigri og hgvrri rkt vi srkenni smja og samkenni.

a er a vsu rtt, a fyrrverandi nlendujir hafa margar kosi a gera tungu nlenduherranna a rkismli. g hef safna upplsingum um 60 fmennustu rki heims og einu betur, ll lnd me 1,3 milljnir ba ea frri, til a kanna, hvernig jtungunum hefur reitt af. Athugum fyrst au eyrki, ar sem bafjldinn er bilinu 100.000 til 1,3 milljnir manns. essi eylnd er 26 a tlu. Fimmtn essara rkja eru mannfrri en sland, tu eru mannfleiri. essum 26 landa hpi er enska rkismli 14 lndum og ml annarra fyrrum nlenduherra Frakka, Hollendinga og Portgala rum sj, svo a einungis fimm essara ja hafa kosi a nota eigin jtungu sem rkisml. essi fimm lnd eru, auk slands, Barein Persafla, ar er tlu arabska, tt enska s einnig gjaldgeng; Kpur, ar sem menn tala mist grsku ea tyrknesku; Maldiveyjar Indlandshafi, ar sem menn tala eigin tungu, tt eyjarnar hafi ur loti brezkum yfirrum um langt skei; og loks Mkrnesa Suur-Kyrrahafi, ar sem menn tala mis eyml.

Athugum n nnur rki sviparar strar lnd, sem eru ekki eylnd, heldur fst vi grannrki ea landlukt. essi lnd eru 17 talsins og dreif um allar lfur. rettn essara rkja nota tungu gmlu nlenduherranna sem rkisml, sum samt eigin tungu, en fjgur nota eigin jtungur nr eingngu: Lxemborg, ar sem franska, zka og rkismli, sem er zk mllzka, standa hli vi hli; Katar vi Persafla, ar sem tlu er arabska; Djbt vi Rauahaf nlgt norausturhorni Afrku, ar tala menn eigi ml; og a gera menn einnig Btan Himaljafjllum.

Svipa kemur ljs, egar vi skoum loks 18 rrki, eylnd ea fst, ar sem flksfjldinn er innan vi 100.000. Ellefu essara landa hafa teki upp nlenduml, en sj eirra notast vi jtunguna, sem fimm essara sj landa er a vsu einnig tunga strja nstu grsum. essi sj lnd eru ll Evrpu: Andorra, Freyjar, Grnland, Liechtenstein, Mnak, Mn og San Marn. a er litaml, hversu fara skal me Freyjar og einkum Grnland, v a ar er danska notu sem rkisml vi hli freysku og grnlenzku. v leikur hins vegar ltill vafi, a Freyingar myndu ta dnskunni til hliar, ef eir afru a rifta sambandinu vi Dani og stofnuu sjlfsttt rki. 

etta rstutta yfirlit um rsklega 60 fmennustu rki veraldar kann a kveikja hugbo um a, a jtungur heimsins su undanhaldi lkt og jmyntirnar og einnig msar drategundir og jurta rki nttrunnar: a smjir freistist af fjrhagsstum meal annars til a taka upp tungur strri ja til a greia me v mti fyrir viskiptum og kasta murmlinu fyrir ra. Svo kann a vera. Vi skulum samt ekki hrapa umhugsunarlaust a eirri lyktun, a meiri hluti essara rsklega 60 rkja 45 rki af 61 hafi tnt tungu sinni, v a murmli lifir eftir sem ur vrum flksins mrgum essara landa, enda tt rkismli s afengi. Auk ess getur aflutt rkisml reynzt vera lyftistng undir bkmenntir, menningu og listir. Miklar bkmenntir enska tungu hafa sprotti upp undangengin r gmlum nlendum Breta, til dmis Indlandi og Karbahafseyjum. Enskan, sem msir Indverjar lra af bkum, ykir mr iulega betri en s enska, sem margir Bretar nema af munni mra sinna.

v hefur stundum veri haldi fram ru og riti, a slenzkan s okkur dr, slendingum, ar e hn standi vegi fyrir viskiptum okkar vi umheiminn. Kostnaartlurnar, sem nefndar hafa veri til sgunnar essu vifangi, mtti skilja sem svo, a slenzk tunga s krnum tali nokkurn veginn jafnung frum og landbnaurinn.* g lt mli rum augum.

Tkum jmyntirnar fyrst, svo a ekkert fari milli mla. Gjaldmiill skipar yfirleitt ekki vermtan sess minningu jar. Myntin er dautt hald eins og rokkur ea skilvinda ea grammfnn: okkur er ea tti a minnsta kosti ekki a vera nein srstk eftirsj myntinni, ef vi eigum kost a lta hana vkja fyrir rum hldum, rum gjaldmilum, sem skila okkur betri rangri dagsins nn. Myntin m v mn vegna fara smu lei og rokkurinn og skilvindan og grammfnninn: undir gler.

a er a snnu hgt a tefla fram msum haldbrum rkum mist me ea mti v, a vi slendingar, Normenn, Danir, Svar, Bretar og Svisslendingar tkum upp evruna sta nverandi jmynta. a er a minni hyggju ekki hgt a tklj a ml me hagrnum rkum einum saman, v a fleira hangir sptunni. Spurningin um aild a Evrpusambandinu og einnig um upptku evrunnar sta einstakra jmynta er rum ri spurning um stjrnml. Evrpusambandi er fyrsta lagi friarbandalag, og spurningin, sem vi slendingar stndum n frammi fyrir samt Normnnum og Svisslendingum, snst um a, hvort vi teljum okkur eiga heima eim flagsskap og hvort vi eigum, ef vi kveum a ganga til lis vi sambandsjirnar, a gerast fullgildir tttakendur samstarfinu me v a taka einnig upp evruna. Hr fer v ekki vel v a minni hyggju a spyrja eingngu a v, hva aildin myndi kosta og hverju hn myndi skila.

Tkum tunguna nst. Og tkum rland. a hvarflar ekki a mr a gera lti r v hagri, sem frndur okkar rar hafa af v a tala ensku, enda tt rska s jtunga eirra samkvmt stjrnarskr landsins og frumtunga fremri ensku, sem er anna rkisml jarinnar. rska var tlu va um rland fram fimmta ratug 19. aldar, egar kartflubresturinn og hungri mikla og flksflttinn, sem fylgdi kjlfari, hjuggu djp skr rskt jlf. Eftir a vk rskan smm saman fyrir ensku og rambai barmi trmingar allt fram til rsins 1922, egar rland hlaut sjlfsti fr Bretum og rskukennsla var tekin upp llum sklum landsins mefram enskukennslu. rska er n enn n hf hvegum heimalandi snu: hana lesa n, tala og skilja fleiri rar en nokkru sinni fyrr san sjlfstisri 1922. rar eiga miklar bkmenntir bum tungum snum, langt umfram a, sem bast mtti vi af svo fmennri j. Tvtyngi rskra bkmennta hefur blsi eim byr undir ba vngi. Vxlfrjvgun getur veri gjful bkmenntum og menningu janna ekki sur en va annars staar. Eigi a sur er engum blum um a a fletta, a rska hefur loti lgra haldi fyrir ensku rlandi.

a getur ekki heiti, a enskan hafi komi rum a miklu haldi efnahagslegu tilliti lengi framan af 20. ldinni, v a rland var lngum eitt ferlegasta ftktarbli lfunnar. etta breyttist sem betur fer, og ar munai ef til vill ekki minnst um a, a rar gengu Evrpusambandi fyrir nr 30 rum. Eftir a uru gagnger umskipti rsku efnahagslfi krafti straukinna viskipta vi nnur Evrpulnd og umheiminn, svo a rar ba n a jafnai vi betri lfskjr en Bretar og halda fram a auka forskoti. Hefi eim tekizt etta sur, hefu eir lti enskuna vkja fyrir rsku me valdboi eftir sjlfstistkuna 1922? a getur enginn vita me vissu.

Rannsknir hagfringa, sem glma vi a kortleggja hagvxt um heiminn og helztu uppsprettur hans, benda a svo stddu ekki til ess, a enskumlandi jir hafi n meiri hagvexti en arar jir a ru jfnu. Mr snist, a essu geti veri einfld og eiginlega sjlfsg skring. Menn urfa helzt a yrkja eigin jtungu, rtt er a, v a fum er gefi sama vald erlendum mlum og murmlinu. Menn urfa hinn bginn ekki endilega a stunda viskipti vi umheiminn eigin jtungu, v a viskiptum eru elilega gerar arar mlfarskrfur en bkmenntum. slendingum og rum smjum er a lfa lagi a lra ensku ngu vel til ess a geta stunda ll heimsins viskipti me gum rangri n ess a vanrkja murmli. Hr er komi a kjarna mlsins, ykist g vita: rkt vi murmli og rangur viskiptum urfa ekki a rekast . etta eru falskar andstur. Styrkur smja felst vert mti meal annars v, a r urfa a n gum tkum ensku og rum mlum, og essi rf opnar eim nausynlega tsn til umheimsins. Enskumlandi strjir geta hinn bginn freistazt til a lta a hj la a lra nnur tunguml og geta v ori af viskiptum og vermtum menningartengslum vi arar jir.

Enda tt gott vald jar ensku ea rum heimsmlum geti rva viskipti og efnahagslf eins og sumar rannsknir hagfringa virast sna, er einnig hgt a hugsa sr hi gagnsta: a stafst rkt vi jtunguna umfram nnur ml s til marks um rautseigju einnig rum svium ess httar rautseigju, sem getur skila mnnum gum lfskjrum til langs tma liti. Athuganir mnar msum helztu gangrum hagvaxtar um heiminn san 1965 virast mr a svo stddu benda til ess, a jir, sem halda trygg vi eigin tungu frekar en a tileinka sr eitthvert heimsml (ensku, frnsku, spnsku o.s.frv.), bi jafnan vi mun rari hagvxt en hinar a ru jfnu. Reynist etta rtt, getur mlrkt beinlnis borga sig.

Og svo er eitt enn a endingu. Murmli er ekki dautt hald eins og rokkur, skilvinda, gjaldmiill ea grammfnn. Tungan er vert mti lftaug flksins, sem byggir etta land. jtungan er a minni hyggju hafin yfir verlagningu markai. sjna slands vri ll nnur n og ftklegri, ef forfeur okkar hefu lagt upp laupana og leyft slenzku a vkja fyrir vondri dnsku, svo sem talsver brg voru a Reykjavk og rum bjum landsins fyrir 200 rum. Hefi svo fari, vantai okkur n styrkasta strenginn menningu jarinnar. g efast um, a sland hefi geta haldi skertu adrttarafli gagnvart eim sundum skuflks, sem halda fram a flykkjast til annarra landa r fram af ri a mannast og mennta sig og hverfa san aftur hinga heim til starfa. etta flk m sland aldrei missa.

 _______________________________

* Benedikt Jhannesson, ,,Hva kostar a tala slensku?, Greinar af sama meii, greinasafn helga Indria Gslasyni sjtugum, Rannsknarstofnun Kennarahskla slands, Reykjavk 1998. Benedikt kemst a eirri niurstu, a kostnaurinn, sem fylgir v a tala slenzku slandi frekar en ensku, nemi hverju ri um 4% af landsframleislu. Benedikt tekur fram, a kostnaarmati s h mislegri vissu og murmli og menning yfirleitt skili vitaskuld mti margvslegum afrakstri, sem erfitt s a meta til fjr. 

Lesbk Morgunblasins, 7. desember 2002.

Hfundur er prfessor Hskla slands. 
Ritgerin er efnislega samhlja erindi, sem hann flutti mlrktaringi slenskrar mlnefndar 
Degi slenskrar tungu Htarsal Hskla slands 16. nvember 2002.


Til baka