EinkavŠ­ing Ý uppnßmi

═ dag skulum vi­ gefa sjßlfstŠ­ism÷nnum or­i­. ,,DavÝ­ flutti mßl sitt beint til allra hlustenda og skřr­i ■eim frß einstŠ­ri reynslu af samskiptum vi­ mann, sem ß­ur haf­i veri­ nßinn samstarfsma­ur, en var ger­ur ˙t af ÷rkinni sem stjˇrnarforma­ur Baugs til a­ vi­ra ßkve­na hugmynd me­ hagsmuni fyrirtŠkisins Ý huga.ö Ůetta sag­i Bj÷rn Bjarnason al■ingisma­ur og borgarfulltr˙i Ý Morgunbla­inu 8. marz.

St÷ldrum vi­ ■essa tilvitnun. Hva­ er Bj÷rn Bjarnason a­ segja? Hann segir berum or­um, a­ Hreinn Loftsson hafi veri­ ,,ger­ur ˙t af ÷rkinniö til a­ reyna a­ m˙ta forsŠtisrß­herra. Ůa­ er enginn munur ß ■vÝ a­ ,,vi­raö m˙tuhugmynd vi­ mann og a­ reyna a­ m˙ta honum: ■a­ er sama ath÷fn.

Ůessi ßs÷kun er mj÷g alvarlegs e­lis, ■vÝ a­ m˙tur eru glŠpur.

┴leitnar spurningar

Setjum mßli­ Ý samhengi. Hreinn Loftsson l÷gma­ur var forma­ur einkavŠ­ingarnefndar rÝkisstjˇrnarinnar Ý tÝu ßr, frß 1992 til 2002. ┴s÷kun Bj÷rns Bjarnasonar ß hendur honum ■ess efnis, a­ hann hafi reynt a­ m˙ta forsŠtisrß­herra e­a hafa millig÷ngu um m˙tur handa rß­herranum, hlřtur a­ vekja ßleitnar spurningar um ■a­, me­ hva­a hŠtti Hreinn Loftsson hafi rŠkt skyldur sÝnar sem forma­ur einkavŠ­ingarnefndar rÝkisstjˇrnarinnar ■au tÝu ßr, sem hann gegndi ■vÝ starfi.

Ůa­ segir sig sjßlft, a­ verkstjˇri einkavŠ­ingar, ekki sÝzt Ý landi me­ heldur fßtŠklega marka­sb˙skaparhef­, ver­ur a­ vera hafinn yfir allar grunsemdir um ˇe­lilega starfshŠtti, a­ ekki sÚ minnzt ß l÷gbrot.

═ l÷ndum, ■ar sem rÝkisvaldi­ hefur haft mikil afskipti af atvinnulÝfinu svo langt sem auga­ eygir aftur Ý tÝmann, svo sem til dŠmis Ý R˙sslandi og einnig hÚr heima, ■ar er einkavŠ­ing afar vandasamt verk og ˙theimtir verkstjˇrn, sem er hafin yfir grunsemdir um hvers konar hagsmunaßrekstra, a­ ekki sÚ n˙ minnzt ß m˙tur og spillingu. EinkavŠ­ing rÝkisfyrirtŠkja Ý R˙sslandi og vÝ­a Ý Austur-Evrˇpu sÝ­an 1990 hefur eigi a­ sÝ­ur veri­ morandi Ý spillingu, sem sˇmakŠrir og kjarka­ir bla­amenn hafa a­ einhverju leyti afhj˙pa­ ľ og sumir goldi­ fyrir me­ lÝfi sÝnu.

═ ljˇsi ■eirra alvarlegu saka, sem samherjar Hreins Loftssonar Ý SjßlfstŠ­isflokknum hafa bori­ ß hann, ber nau­syn til ■ess, a­ embŠttisfŠrsla Hreins Ý einkavŠ­ingarnefnd sÚ athugu­ ni­ur Ý kj÷linn. Enda spur­i forsŠtisrß­herra ß St÷­ Tv÷ 3. marz: ,,Ma­ur, sem er tilb˙inn til ■ess ... a­ lßta forsŠtisrß­herra landsins hafa 300 milljˇnir krˇna fyrir stu­ning vi­ sig og sitt fyrirtŠki, hva­ hefur hann ■ß bo­i­ ÷­rum m÷nnum?ö

Ůessi spurning forsŠtisrß­herra hlřtur a­ beina athygli rÚttra yfirvalda a­ Hreini Loftssyni og st÷rfum hans Ý einkavŠ­ingarnefnd. ForsŠtisrß­herra, sem einkavŠ­ingarnefndin heyrir beint undir, sřnir ■ˇ engin merki ■ess, a­ honum ■yki vera ■÷rf ß slÝkri athugun. Ůa­ hlřtur ■vÝ a­ koma Ý hlut forsŠtisrß­herra nřrrar rÝkisstjˇrnar a­ loknum al■ingiskosningum a­ ey­a ■eim grunsemdum, sem m˙tumßli­ hefur vaki­. A­ ÷­rum kosti er ekki mikil von til ■ess, a­ fˇlki­ Ý landinu geti a­ nřju ÷­lazt tiltr˙ ß einkavŠ­ingu rÝkisfyrirtŠkja.

,,RŠningjahˇpur?"

Hreinn Loftsson hefur haft řmislegt um m˙tumßli­ a­ segja, me­al annars ■etta ß St÷­ Tv÷ 7. marz: ,,Ůetta er me­ hreinum ˇlÝkindum, a­ forsŠtisrß­herra skuli bera ■etta ß bor­ fyrir al■jˇ­. ... Ůetta er skelfilegt. ... Ůetta er ■a­ stjˇrnarfar, sem vi­ b˙um vi­. ... Hva­ er rÝki­ og rÚttlŠti­ anna­ en rŠningjahˇpur? ╔g skil or­i­ n˙na, hvernig ■a­ er a­ standa Ý ... stappinu vi­ forsŠtisrß­herrann. ... N˙ skil Úg, hvernig ■a­ er a­ vera ß mˇti honum. Ůa­ er ekki nokkur vinnandi vegur, ■vÝ a­ ■a­ eru alltaf b˙nar til nřjar og nřjar skřringar. ... Hann er a­ skr÷kva ...ö

N˙ er Hreinn Loftsson ■agna­ur Ý bili, og ekki bara ■agna­ur: hann er b˙inn a­ sverja SjßlfstŠ­isflokknum og formanni flokksins nřjan hollustuei­ Ý fj÷lmi­lum. Hva­ ger­ist? Hvers vegna sneri Hreinn Loftsson vi­ bla­inu? Hvers vegna neitar forsŠtisrß­herra a­ leggja fram minnispunkta sÝna frß m˙tufundinum Ý London? Hva­ er um a­ vera? Hvers konar flokkur er ■etta eiginlega?

FrÚttabla­i­, 23. aprÝl 2003.


Til baka