Hva gera aumenn?

a hefur veri frlegt a fylgjast me run mla Rsslandi, san Sovtrkin hrundu me braki og brestum fyrir rskum ratug. ar gerist stuttu mli etta: Boris Jeltsn var kjrinn forseti 1991 og innleiddi san msar brnar umbtur, en r ttu vera svo srsaukafullar br, einkum til sveita, a ltil von virtist vera til ess, a hann gti n endurkjri. Fylgi hrundi af Jeltsn, og flest benti til ess, a kommnistar kmust aftur til valda forsetakosningunum 1996. N voru g r dr. Jeltsn og ,,fjlskyldan” eins og sagt var eldhsum Rsslands – taki eftir sikileysku oralaginu – reiddu fram silfurfat og fru feinum tvldum jareignir, bi nttruaufi og rkisfyrirtki, og bjuggu me v mti til fmenna sttt aumanna. eim var san tla a mynda einhvers konar kjlfestu markasbskapnum, sem var a rsa upp r rstum tbrunnins mistjrnarfyrirkomulags gmlu einrisstjrnarinnar, og – auvita! – tryggja endurkjr Jeltsns (a tkst). Hugmyndin var essi: aumenn gegna mikilvgu hlutverki markasbskap, okkur vantar slka menn, og vi skulum vinna tma me v a ba til hvelli. essir menn, fvaldarnir, uru helztu bandamenn Jeltsns: frjlslyndir menn rssneska vsu og eftir v vel sir Vesturlndum, en eir nutu ltillar hylli heima fyrir. Vandinn var, a aumenn Vesturlanda tmans rs hafa yfirleitt augazt fyrir eigi gti, ekki gegnum gripdeildir.

Og hva gera aumenn? eir fra t kvarnar. Sumir fvaldarnir kringum Jeltsn byrjuu a teygja sig t fyrir ann verkahring, sem eim var tlaur upphafi. Sumir eirra byrjuu a vasast stjrnmlum og bjuggust jafnvel til a fara forsetaframbo, arir stofnuu fjlmila. a gat Vladmir Ptn, eftirmaur Jeltsns, ekki stt sig vi, voldugir stjrnmlamenn stta sig yfirleitt ekki vi slkt, svo a fvaldar Rsslands hafa reynd tt riggja kosta vl sustu misseri: halda sr saman, fara fangelsi ea flja land. Skoanakannanir sna, a innan vi tundi hver Rssi krir sig um aild a Evrpusambandinu: yfirgnfandi meiri hluti jarinnar, einkum til sveita, virist lta sig dreyma um, a Rssland endurheimti stu sna sem strveldi.

g er ekki a skipta um umruefni: hvers vegna fkk Plmi Jnsson Hagkaupum a vera frii snum tma? Hvers vegna jusu flokksblin ekki btaskmmum yfir hann? tli stan s ekki s, a Plmi hlt sig a verzlunarstrfum og gnai v ekki valdajafnvginu landinu, enda tt hann geri jinni mlt gagn. etta voru au r, egar fyrirtki urftu ekki a vera mjg str til a standa sig og hefja trs til annarra landa: blmlegur rekstur heimavelli hentai Plma vel. En tmarnir hafa breytzt: n gerir markaurinn miskunnarlausa krfu um strrekstur. Vi sjum etta alls staar kringum okkur. jir deila auknum mli fullveldi snu hver me annarri, af v a annig vera rekstrareiningarnar hagkvmari um heiminn. Fyrirtki renna me lku lagi saman til hagris ea rugla reytum snum. Strrekstur borgar sig. ess vegna hafa ori til slandi str fyrirtki sustu r skjli aukins frjlsris rekstrarumhverfi viskiptalfsins hr heima og erlendis. Og sum essara fyrirtkja hafa frt t kvarnar, nema hva, sbr. t.d. eignaraild Baugs a St 2, Bylgjunni, Frttablainu og DV. Innkoma Baugs reksturinn bjargai llum essum fjlmilum fr brum daua og tryggi fjlbreytni.

a hefur varla fari fram hj neinum, a umsvif essara nju strfyrirtkja hafa fari fyrir brjsti rkisvaldinu, einkum forstisrherra. Morgunblai lsti forstisrherra snum tma sem beinum tttakanda hrum tkum um slandsbanka fyrir feinum misserum, eins og a vri sjlfsagur hlutur, a forstisrherra lands sti slku. a var bara byrjunin: rherrann stendur blugur upp a xlum barttu vi einkafyrirtki um tk atvinnulfi landsins, a v er virist einhvers konar bandalagi vi nrka kaupsslumenn fr Rsslandi. trekaar rsir forstisrherra KB banka vera naumast skildar ruvsi en svo, a rherrann hafi teki sr stu vi hli Landsbankans.

Landsbankans? Menn eru varla bnir a gleyma v, a Skandinaviska Enskilda Banken, snskur banki me 4 milljnir viskiptavina yfir 20 lndum, sendi fyrir nokkrum misserum fjlmenna samninganefnd til slands boi viskiptarherra til a ra hugsanleg kaup Svanna Landsbankanum, sem hafi loksins veri boinn til slu. Nema a skipti engum togum, a Svarnir voru sendir heim, og forstisrherra birtist nokkru sar me Bjrglf Gumundsson og seldi honum bankann vi lgu veri og syni hans og einum manni rum. Einn munurinn Bjrglfi og Svunum er s, a Bjrglfur leyfi framkvmdastjra Sjlfstisflokksins, einkavini forstisrherrans, a sitja fram bankarinu a llum eim gagnlegu upplsingum, sem ar liggja fyrir. Annar munur er s, a Bjrglfur og eir hfu aldrei fyrr komi nlgt bankarekstri. Meal fyrstu verka Bjrglfs bankanum var a undirba stofnun tibs Sankti Ptursborg Rsslandi, svo sem rkistvarpi greindi fr frttum 26. september sl.
 

Frttablai, 13. ma 2004.


Til baka