ll vitleysa er eins

,,Allar hamingjusamar fjlskyldur eru eins, en srhver hamingjusm fjlskylda er hamingjusm sinn einstaka htt.” essum orum hefst sagan af nnu Karennu. Le Tolsto skrifai ekki skldsgur um hamingjusamt flk, af v a lfshamingjan er alltaf eins og hefur litla spannvdd og getur v ekki bori uppi heilar bkur. hamingjusamt flk er anna ml. Hver myndi nenna a lesa nnu Karennu, ef hn og Vronsk greifi felldu hugi saman fyrstu su? – og byggju saman farslli stt til viloka. Og hver myndi nenna a lesa Str og fri, ef bkin hti bara Friur? Hvar vri drama? Enginn friur vri vnlegra bkarheiti.

Vitleysa er ruvsi en hamingja, v a ll vitleysa er yfirleitt eins. etta sr einfalda skringu. Vitleysa – hr g fyrsta lagi vi rangar lyktanir – stafar iulega ekki af ru en vondri dmgreind. Og egar svo ber vi, a lleg dmgreind leiir menn a rangri niurstu einu mli, leiir hn oft me lku lagi a rngum lyktunum um nnur skyld ml. En dmgreind manna er ekki endilega annahvort g ea vond, hn er misg eins og margt anna mannlfinu. Sumir hafa svo daufa dmgreind, a eir komast nr vinlega a rangri niurstu um hagnt ml: vitleysan verur a lfsstl, mist virkum ea virkum eftir atvikum. Arir brenna nstum aldrei af. Flestir eru arna einhvers staar misvis.

Hvernig er hgt a greina hafrana fr sauunum? Me v a taka mi af leiarsteinum. Tkum dmi. Ef maur segist hafa s unga stlku r Skagafiri fara akandi bl yfir Atlantshafi, getur hann yfirhfu ekki talizt vera traustur sjnarvottur. Ef maur heldur fyrirlestur tvarpi til a lsa adun sinni llu v, sem fyrir augu hans bar Albanufer (etta gerist Rkistvarpinu fyrir feinum ratugum), fellur hann me lku lagi prfinu. Og er hgt a leia lkur a v, a skoanir sama manns rum hagntum mlum su svipuum gaflokki og opinberun hans Albanu. En n er Albana rttri lei.

a er hgt a hugsa sr msa ara prfsteina. eir, sem halda fram a lofsyngja stjrnarfari Kbu, ar sem almenningur lepur dauann r skel eftir samfellda sigurgngu Fdels Kastr og flaga san 1959, eir sj heiminn svo skkkum hlutfllum, a skoanir eirra rum hagntum mlum virast lklegar til a draga dm af skekkjunni. eir, sem hla standinu Norur-Kreu, ar sem Kim Jong Il (h: 157 cm) lt myra hrskerann sinn, af v a honum mislkai klippingin, eir eru bersnilega ti a aka, a.m.k. stjrnmlum. G dmgreind – Englendingar kalla etta common sense ea hversdagsvit – lsir sr m.a. v, a menn sj hlutina skynsamlegum hlutfllum og kunna a greina aalatrii fr aukaatrium.

Hugsum okkur n annan prfstein og vi yngri til a greina hafrana fr sauunum vettvangi jmlanna. Hafrarnir koma auga trllaukna hagkvmni og leggjast gegn henni, en sauirnir ekki: eir vilja t.d. lta Reykjavkurflugvll liggja kyrran snum sta og koma me eirri skoun sinni upp um a, a eir bera ekki glggt skyn hagkvmni ea bera a.m.k. ekki mikla viringu fyrir henni – og falla   prfinu. Flugvallarmli tti a rttu lagi, lkt og vihorfi til Albanu eina t, a vera hafi yfir greining. N er a vsu til fullt af flki, sem ltur stjrnml sem einskra hagsmunabarttu og hugsar fyrsta lagi um eigi skinn og vill hafa flugvllinn kyrran snum sta hva sem a kostar. etta flk leggur ungar byrar samborgara sna og mtti gjarnan beina krftum snum arar ttir. Aeins einn af formnnum eirra fimm stjrnmlaflokka, sem eiga n fulltra Alingi, stenzt flugvallarprfi. Hinir fjrir vilja halda flugvllinn – og falla.

Skortur tilhlilegum skilningi eirri hagkvmni, sem lega flugvallarins rndru landi hjarta Reykjavkur leggur borgarba og um lei landi allt, helzt gjarnan hendur vi nmi fyrir illri mefer fjr rum svium. eir, sem sj ekkert athugavert vi stasetningu flugvallarins hjarta borgarlandsins, telja sumir jafnvel rlegt fyrir slendinga – og nr hagblindan hmarki! – a segja upp samningnum um Evrpska efnahagssvi rtt fyrir a augljsa hagri, sem sland hefur haft af eim samningi. Slkur mlflutningur n minnir neitanlega tvarpslesturinn um Albanu forum daga: hann er eins og eftirdrunur logni eftir veur, sem er lngu lii hj.

Frttablai, 5. ma 2005.


Til baka