Vrn fyrir Veneselu

Fallbeygingar landaheita eru svolti reiki, ar e ekki er alltaf ljst, hvers kyns lndin skuli teljast. Karlkyn er srasjaldgft, en kvenkyn og hvorugkyn takast um sum heiti. Lnd eru yfirleitt kvenkennd og heiti eirra v hf kvenkyns. Lnd eru mur. Eitt land heitir beinlnis konunafni: a er Georga, ar sem allt er n hers hndum. Fyrsta forsetafr slands ht Georga. Mrg nnur lnd heita kvenlegum nfnum. Albana beygist eins og Stefana. Sama mli gegnir um Tansanu og Kenu. g tala um Kenu, ekki um Kena eins og ritstjri minn einn vildi hafa a, en g tk a ekki ml me eim rkum, a mr finnst Kena vera kvenkyns eins og Tansana. Enda gildir sama regla um stralu, Belgu, Bosnu, Blivu, Brasilu, Blgaru, Epu, Gambu, Indnesu, talu, Jrdanu, Kambdu, Klumbu, Kratu, Lberu, Lbu, Makednu, Malasu, Mritanu, Monglu, Namibu, Ngeru, Rmenu, Sambu, Slvaku, Slvenu og Smalu, ar sem allt logar frii. Heiti essara landa eru klrlega kvenkyns lkt og Argentna, Armena, Arba, Dminka, Ertrea, Gnea, Jamaka, Jgslava, Krea, Kba, Malta, Moldava og krana og beygjast eftir v. Kanada og Kna eru kynlausar undantekningar fr reglunni og beygjast eins og hjarta og nra. Engum dettur hug a beygja Kanada eins og Renata ea Kna eins og Stna. nnur landaheiti me rum kvenlegum endingum eru einnig kynlaus, svo sem Btan, ran, Japan, man, Sdan og Tavan. essi heiti beygjast ekki eins og Kjartan, heldur eins og Kvaran. Vi lesum sgur Kvarans, a eru sgur Einars H. Kvaran. Sumir segjast me lku lagi fara til Japans frekar en a sleppa eignarfallsessinu. Sama mli gegnir um rak: flk segist fara mist til rak ea til raks. Flestir segjast fara til Afganistan, Kasakstan, Kirgsistan, Pakistan, Tadsjikistan, Trkmenistan, sbekistan og annarra plssa me endingunni stan, sem ir vst borg eins og Gamla stan Stokkhlmi. Landaheiti eru sjaldan karlkyns. Noregur og Spnn eru undantekningar og kannski einnig Benn, ef vi beygjum a eins og Lenn, nema vi beygjum a heldur eins og Kristn ea hjaln. Tg getur varla beygzt eins og Gg, tt a s freistandi, og telst v vera kynlaust. Mrg nnur landaheiti af erlendum stofni me msum endingum eru me lku lagi kynlaus og eins llum fllum: Alsr, Bangladess, Barein, Bels, Brnei, Brnd, Djbt, Ekvador, El Salvador, Gabon, Gbraltar, Gvam, Hat, Hondras, srael, Jemen, Kamern, Katar, Kirbat, Kong, Kveit, Kpur, Laos, Lithen, Lbanon, Madagaskar, Mal, Mritus, Mexk, Nepal, Nger, Paragv, Per, Portgal, Senegal, Simbabve, Singapr, Sle, Sr Lanka, Srnam, Sviss, Tsjad, Tnis, rgv og Vetnam. Sumir kynnu a vilja bta eignarfallsessi aftan vi einhver heitanna og sigla til sraels ea Portgals, en ekki til Hondrass. Engum dettur hug a beygja Kamern eins og Sigrn ea Singapr eins og megrunarkr. Gnea Biss og Brkna Fas eru beggja blands. Hvernig vri a brega sr til Brknu Fas? Hljmar vel. Eftir essari aalreglu ykir mr einnig elilegt, a Botsvana, Gana og Gvjana beygist eins og Kristjana og Svana, og Randa og ganda beygist eins og Branda, sem er a vsu ekki konunafn, en er algengt nafn km og lum. Vi komum heim fr Botsvnu, Gvjnu, Rndu og gndu. Reglan er essi: vi beygjum landaheiti af erlendum stofni eins og konunfn og kvenheiti eftir v sem hgt er, en ltum okkur annars ngja a skoa au eins og au su hvorugkyns, og mega au mn vegna beygjast eins og hjarta, lunga, milta og nra. Mr ykir eftir essari einfldu reglu elilegt, a Brma beygist eins og Norma, sem er algengt konunafn Evrpu. Gvatemala tti a beygjast eins og Vala og Angla eins og Lla. g hef einu sinni komi til Brmu, a var fyrir mrgum rum, en hvorki til Anglu n Gvatemlu. Venesela beygist eins og Manela. En Bermda og Nkaragva? Bermda gti beygzt eins og skta. Kannski er bezt a hafa essi heiti eins llum fllum eins og Grenada, Kanada, Kna og Panama, sem beygist ekki eins og dama, en a finnst mr ekki eiga vi um Kosturku – og ekki heldur um Ksublnku, ef vi heimfrum regluna borgir. g heyri stutta sgu af tveim stlkum strtisvagni. nnur sagi: g arf a skila essari vdesplu til hennar skar. Hin svarai me jsti: skar? a er karlmannsnafn.

Frttablai, 14. gst 2008.


Til baka