English homepage


 

Ég heiti Gylfi Magnússon og er prófessor í viđskiptafrćđideild Háskóla Íslands og forseti deildarinnar. Ég kenni einkum hagfrćđi, fjármál og skyldar greinar.

Hér er löng og ítarleg ferilskrá (CV).

Ţess má geta ađ ég er Reykvíkingur ađ uppruna en bý nú á Seltjarnarnesi, lćrđi í Vesturbćjarskóla, Hagaskóla, M.R. og loks viđskipta- og hagfrćđi í Háskóla Íslands áđur en ég hóf nám í Yale haustiđ 1990. Ég lauk doktorsnámi í hagfrćđi viđ Yale áriđ 1997. Ég er kvćntur Hrafnhildi Stefánsdóttur og viđ eigum fimm börn, Margréti Rögnu (1998), Magnús Jóhann (2001), Stefán Árna (2003) og tvíburana Dóru Elísabetu og Jónu Guđrúnu (2007).

Ég vann hjá Vegagerđ Ríkisins sumrin 1982-1985, var blađamađur á Morgunblađinu sumrin 1986 til 1990, kenndi í M.S. 1988-90 og í Yale frá 1992 til 1995. Frá árinu 1996 hef ég starfađ í Háskóla Íslands, fyrir utan tímabiliđ frá 1. febrúar 2009 til 2. október 2010 er ég gegndi embćtti viđskiptaráđherra og síđar efnahags- og viđskiptaráđherra.

Ég skokka af og til.

Hér eru tenglar í nokkrar greinar, fyrirlestra og annađ efni eftir mig sem er ađgengilegt á vefnum.

 

 

 Takk fyrir innlitiđ.


Síđustu breytingar 1/7/2020