Curriculum vitae

Foreldrar: Kristín Anna Kress, f. Thoroddsen, (1904-1988), matreiđslukennari í Reykjavík, og Bruno Kress (1907-1997), menntaskólakennari í Reykjavík og síđar prófessor í norrćnum frćđum viđ Háskólann í Greifswald.

Börn: Már Jónsson (1959), prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands, kvćntur Margréti Jónsdóttur Njarđvík, verkefnisstjóra, og Kristín Anna Jónsdóttir (1969), ţroskaţjálfi, í sambúđ međ Yngva Páli Ţorfinnssyni, verkfrćđingi hjá Símanum.

Barnabörn: Ari Másson (1990), Gunnar Jón Kristinsson (1992), Helga María Kristinsdóttir (1994), Bergţór Másson (1995), Snorri Másson (1997) og Ţorfinnur Már Yngvason (2007).

 Nám og starfsferill

bullet

Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík voriđ 1959.

bullet

Skrifstofustörf á Lögfrćđiskrifstofu Ragnars Ólafssonar 1960-1961.

bullet

Flugfreyjustörf hjá Loftleiđum sumariđ 1962.

bullet

Námskeiđ í ţýsku viđ háskólana í Köln og Freiburg í Ţýskalandi sumariđ 1963. 

bullet

Störf viđ Orđabók Háskólans sumrin 1964-1967.

bullet

Stundakennari viđ Kvennaskólann í Reykjavík og Menntaskólann í Reykjavík 1964-1971.

bullet

Kandídatspróf í íslensku međ ţýsku sem aukagrein frá Háskóla Íslands voriđ 1969.

bullet

Próf í almennri bókmenntafrćđi (grunnfag) frá Universitetet i Bergen haustiđ 1980. 

bullet

Lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta viđ heimspekideild Háskóla Íslands 1970-1973, fyrsta konan sem var fastráđin kennari viđ deildina.

bullet

Sendikennari í íslensku máli og bókmenntum viđ Universitetet i Bergen 1973-1979.

bullet

Stundakennari í íslenskum bókmenntum og almennri bókmenntafrćđi viđ heimspekideild Háskóla Íslands á árunum 1980-1981.

bullet

Skipuđ lektor í almennri bókmenntafrćđi viđ heimspekideild Háskóla Íslands áriđ 1980 og áriđ síđar dósent í sömu grein.

bullet

Rannsóknir og kennsla viđ norrćnudeild Kaliforníuháskóla í Berkeley frá ársbyrjun 1989 til hausts 1990.

bullet

Skipuđ prófessor í almennri bókmenntafrćđi viđ heimspekideild Háskóla Íslands, međ forsetabréfi, dags. 19. júní 1991.

bullet

Prófessor emeritus frá 1. október 2009.

Helstu nefndar- og stjórnunarstörf 

bullet

Í stjórn Félags íslenskra frćđa 1971-1973.

bullet

Í úthlutunarnefnd Vísindasjóđs (síđar Vísindaráđs) á árunum 1981-1991.

bullet

Í Menntamálaráđi Íslands og stjórn Menningarsjóđs 1987-1991.

bullet

Í stjórn Rannsóknastofu í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands 1990-1998, og fyrsti forstöđumađur stofunnar (1995-1998).

bullet

Forstöđumađur Bókmenntafrćđistofnunar Háskóla Íslands árin 1992-1995.

bullet

Forseti International Association for Scandinavian Studies (IASS) frá 1992 til 1994 og stjórnađi alţjóđlegri ráđstefnu sem samtökin stóđu ađ í Reykjavík sumariđ 1994 undir nafninu “Litteratur og kjřnn i Norden”.

bullet

Í stjórn Listamannalauna 1998-2001.

bullet

Forseti heimspekideildar 1997-1999, fyrsta konan sem kjörin var til embćttis deildarforseta viđ Háskóla Íslands frá stofnun hans.

bullet

Í stjórn Vísindafélags Íslendinga 2005-2009.

Viđurkenningar

bullet

Félagi í Vísindafélagi Íslendinga frá árinu 1986.

bullet

Riddarakross hinnar íslensku fálkaorđu fyrir bókmenntarannsóknir 1. janúar 1998.

bullet

Viđurkenning Jafnréttisráđs sem brautryđjandi í jafnréttismálum 24. október 2000.

bullet

Heiđursfélagi í Félagi íslenskra frćđa 27. apríl 2007.

bullet

Heiđursgestur á málţingi Mímis, félags stúdenta í íslenskum frćđum, á Degi islenskrar tungu 16. nóvember 2010. Háskóli Íslands, Árnagarđur.

bullet

Heiđursgestur viđ opnun Konubókasafns. Eyrarbakki 25. apríl 2013.

Ađalsíđa
CV
Ritaskrá
Fyrirlestrar
Námskeiđ
Vefrit
 

 


    Vefhönnun: Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir         Rétthafi mynda og texta © Helga Kress