Fyrirlestrar 

Helstu haldnir fyrirlestrar

Konur sem lesa. Viđ opnun Konubókasafns, Eyrarbakki 25. apríl 2013.

Ţýđing Hallgerđar. Hugvísindaţing, Háskóli Íslands, ađalbygging, 15. mars 2013.  Í málstofunni Ţrćđir ţýđinga: Ívaf eđa uppistađa?

"Ţá hjarta í leyni grét." Um ćvi og verk Júlíönu Jónsdóttur í Akureyjum (1838-1917). Júlíana: Hátíđ sögu og bóka. Stykkishólmur 2. mars 2013.

Vefur ţýđinga. Um erlendar ţýđingar á Njálu.  Viđ opnun ţýđingavefs Landsbókasafns. Ţjóđarbókhlađan, 30. nóvember 2012.

Veiđileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans. Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafrćđum, Háskóli Íslands, Oddi, 3. maí 2012.

„Dýpsta sćla og sorgin ţunga": Um ćvi og verk Ólafar Sigurđardóttur frá Hlöđum (1857-1933). Amtsbókasafniđ á Akureyri, 19. maí 2011.

„Ţessi óviđráđanlega löngun": Hugrún skáldkona, yrkisefni og einkenni. Á málţinginu "Hver var Hugrún skáldkona?" Berg, menningarhús, Dalvík, 15. marí 2011.

„Sú hin mikla mynd": Um jöklasýn í íslenskum bókmenntum. Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging,  25. mars 2011. Í málstofunni „Ţar sem jökulinn ber viđ loft . . .": Jöklar í bókmenntum.

„Ţađ er ekki ljósunum ađ ţví lýst": Um leikrit Sigríđar Bogadóttur (1818-1903), Gleđilegur afmćlisdagur. Fyrirlestur í röđinni Konur í Reykjavík á 19. öld. Minjasafn Reykjavíkur, Landnámssýningin viđ Ađalstrćti, 15. mars 2011.

„Í orđum blíđum": Um kvćđi eftir Jónas Hallgrímsson. Á málţingi Mímis, félags stúdenta í íslenskum frćđum. Háskóli Íslands, Árnagarđur, 16. nóvember 2010.

"Far Away in the Eternal Sea": Stephan G. Stephansson and Women Poets in Iceland. Plenumfyrirlestur á sjöundu samstarfsráđstefnu Manitobaháskóla og Háskóla Íslands, "Earthly and Cultural Metamorphoses", í minningu Haralds Bessasonar 17.-19. september 2010. University of Manitoba, Winnipeg, 17. september 2010.

"- om den store fantasten og fordrömte svermeren da kan ha noe ĺ si lenger til moderne mennesker": Obstfelder pĺ Island. Á 28. ráđstefnu IASS (International Association for Scandinavian Studies), Översättning - adaption, interpretation, transformation. Lund 3.-7. ágúst 2010, Háskólinn í Lundi, Sprĺk och litteraturcentrum, 7. ágúst 2010. Međ Idar Stegane, Háskólanum í Bergen.

Er hćgt ađ paródera paródíu? Um sjálfspeglanir og spéspeglanir í Fóstbrćđrasögu og Gerplu." Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 6. mars 2010. Í málstofunni: Speglanir í fornum textum.

„‛Ek em íslenskr mađr: Íslendingurinn í Íslendingasögum og viđtökum ţeirra." Fyrirlestraröđ um ímyndir og sjálfsmyndir. ReykjavíkurAkademían og Háskólinn á Bifröst. 25. febrúar 2010.

„‛Unir auga ímynd ţinni‛: Landiđ og konan í ljóđum Jónasar Hallgrímssonar."  Ađalfundur Hins íslenska bókmenntafélags. Ţjóđmenningarhús 5. desember 2009.

Karlmennska í kreppu: Uppspretta frásagnar í Pan eftir Hamsun." Málţing um Knut Hamsun. Norrćna húsiđ 4. október 2009.  

Fjarst í eilífđar útsć: Huldan í skáldskap Stephans G. Stephanssonar." Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 14. mars 2009. Í málstofunni: Ađ heiman og heim: Vesturíslensk frćđi.

Fótarmein mikiđ: Líkamar og líkamspartar í Njálu." Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 13. mars 2009. Í málstofunni: Á Njáluslóđum.

„‛Sit ég og syrgi‛: Um líf og ljóđ Guđnýjar Jónsdóttur frá Klömbrum." Málţing um Harald Níelsson. Ţjóđarbókhlađa 30. nóvember 2008.

Sifjaspell á 15. öld: Hvassafellsmál í samtíđ, sögu og bókmenntum." Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafrćđum. Háskóli Íslands, Háskólatorg, 30. október 2008.

„‛Eld kveikiđ ţér nú, sveinar’: Brennur og búsýsla í Njálu og öđrum Íslendingasögum." Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 5. apríl 2008. Í málstofunni: „Veislur og brennur: Sagnfrćđi og skáldskapur í fornsögum."

„Ţjófsaugun: Bćtt í lýsingu Hallgerđar." Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 4. apríl 2008. Í málstofunni: Njála: Myndmál, merking, og mannlýsingar."

Hugsađ, skrifađ, elskađ, ort: Um ćvi og verk Ólafar Sigurđardóttur frá Hlöđum (1857-1933)." Rannsóknastofa í kvennafrćđum og Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskóli Íslands, hátíđasalur (ađalbygging), 13. desember 2007.

Ég biđ ađ heilsa: Landiđ, skáldskapurinn og konan í ljóđum Jónasar Hallgrímssonar." Menningarfélagiđ Hraun og Akureyrarbćr, Akureyri, Ketilshúsiđ, 16. nóvember 2007.

„‛Utlander. Utlander.’ Ísland og Ameríka í smásögum Williams D. Valgardson." Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 10. mars 2007. Í málstofunni Tvíheimar: Um sjálfsvitund og sagnavitund Vestur-Íslendinga."

„Hallgerd i Njĺla: Sagalitteraturens femme fatale." Gestafyrirlestur viđ Uppsala universitet, 6. desember 2006. (ENES).

„Karnevalisk diskurs i den isländska sagan." Gestafyrirlestur viđ Uppsala universitet, 6. desember 2006. (Nordiska seminariet).

Den kvinnliga rösten i Halldór Laxness poetik." Gestafyrirlestur viđ Uppsala universitet, 5. desember 2006. (Isländska sällskapet).

„Móđir, kona, meyja: Matthías Jochumsson og skáldkonurnar." Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Ţjóđarbókhlöđunni, 11. nóvember 2006.

„Móđir, kona, meyja: Matthías Jochumsson og skáldkonurnar." Menningarmálanefnd Akureyrarbćjar, Amtsbókasafninu, Akureyri, 12. nóvember 2006.

 „Fögur er hlíđin: Seiđur og sjónhverfingar í Njálu." Hugvísindaţing, Háskóli Íslands, ađalbygging, 4. nóvember 2006. Í málstofunni  „Kastrasjón og kynusli í fornum sögum."

„Unnusta fallegra kvćđa: Um kvenmynd og kvenhylli Stephans G. Stephanssonar austan hafs og vestan." Hugvísindaţing, Háskóli Íslands,  ađalbygging, 4. nóvember 2006. Í málstofunni „Vestur í Paradís".

„‛Óţarfar unnustur áttu.’ Um samband fjölkynngi, kvennafars og karlmennsku í Íslendingasögum." Ráđstefnan „Galdrar og samfélag", Laugarhóli, Bjarnarfirđi, 1. september 2006.

„Karnival á Ţingvöllum: Lýsingar í Íslendingasögum.“ Fyrirlestur og leiđsögn á fimmtudagsgöngu, Ţjóđgarđurinn á Ţingvöllum, Ţingvöllum, 27. júlí 2006.

„Bréfasafn Ţorvalds Thoroddsen.“ Á ráđstefnunni „Ţorvaldur Thoroddsen í lífi og starfi“. Ţjóđgarđurinn á Ţingvöllum og Vísindafélag Íslendinga, Frćđslumiđstöđin á Ţingvöllum, 10. júní 2006.

„Úr minjasafni föđurins. Ćvisaga Maríu Stephensen (1883-1907), laundóttur Ţorvalds Thoroddsen, sögđ í bréfum.“ Háskólinn á Akureyri 24. mars 2006.

Utangarđs: Birtingarmyndir ţjóđernis í sögum Guđrúnar Finnsdóttur." Hugvísindaţing, Háskóli Íslands, ađalbygging, 18. nóvember 2005. Í málstofunni  „Austan hafs og vestan. Ímyndir, sjálfsmyndir, tungumál og ţjóđerni.”

Nćst Guđi treysti ég ţér: Ţorvaldur Thoroddsen í bréfum frá vinum hans og fjölskyldu." Á ráđstefnunni Vísindamađurinn Ţorvaldur Thoroddsen". Vísindafélag Íslendinga, Ţjóđminjasafn Íslands, 29. október 2005.

Minning um tungumál: Íslenskan í bókmenntum vesturfara." Á ráđstefnunni Samrćđa menningarheima". Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Norrćna húsiđ 14. apríl 2005.

Vísvitandi antíregla: Kvenröddin í ljóđum Halldórs Laxness." Á ráđstefnunni Heimur ljóđsins". Hugvísindastofnun, 23. apríl 2005.

„‛Ţegar viđ nú ekki sjáumst. Bréfaskipti systkinanna Ţorvalds Thoroddsen (1855-1921) og Elínar Jónsdóttur Blöndal (1841-1934)." Fyrirlestur á Reykholtshátíđ, Reykholt, 23. júlí 2005.

„‛Sléttan – Sléttan.’ Um samband landslags, skáldskapar, ţjóđernisvitundar og kynferđis í verkum nokkurra íslenskra, vestur-íslenskra og íslensk-kanadískra höfunda.“ Hugvísindaţing. Háskóli Íslands, ađalbygging, 22. október 2004.  

„‛Mađur lćtur ekki hvern sem er lesa dagbókina sína.’ Um persónulegar heimildir viđ rannsóknir á sögu kvenna.“ Málstofan „Brenndu bréfiđ!“,  Hugvísindaţing, Háskóli Íslands, ađalbygging, 1. nóvember 2003. 

„Speaking in a New World: The Theme of Emigration in Icelandic, Western Icelandic, and Icelandic-Canadian Literature.“ Ráđstefnan Cutting Edges, University of Manitoba, Winnipeg, 25. október 2003. 

„‛Fangin ligg í fangi hans.’ Karlskáld í ljóđum kvenna: Stephan G. Stephansson og Ólöf frá Hlöđum.“ Stephansstefna. Háskóli Íslands, Lögberg,  4. október 2003.

 „Hallgerd’s Laughter.“ Society for the Advancement of Scandinavian Studies (SASS), Minneapolis, 3. maí 2003.

„Úr minjasafni föđurins. Ćvisaga Maríu Stephensen (1883-1907), sögđ í bréfum.“ Rannsóknastofa í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands. Háskóli Íslands, Lögberg, 3. apríl  2003.

„Barneign Valda:  Um stutta ćvi Maríu Stephensen (1883-1907), laundóttur Ţorvalds Thoroddsen.“ Málţing um ćvisögur og sjálfsćvisögur. Félag íslenskra frćđa. Rúgbrauđsgerđin, 1. mars 2003.

„‛Hún mamma sín fór burt, burt, burt.’ Merking barnalýsinga í verkum Halldórs Laxness.“  Kvennasögusafn. Ţjóđarbókhlađa,  5. desember 2002.

„Hlátur Hallgerđar.“ Plenum-fyrirlestur á ráđstefnu um íslenskar kvennarannsóknir.  Rannsóknastofa í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands. Oddi, 5. október 2002.

„‛Mín harmţrúngnasta bók.’ Um hetjur,  konur og skáld í Gerplu eftir Halldór Laxness.“ Ráđstefna um Tolkien og norrćnan menningararf. Stofnun Sigurđar Nordals. Norrćna húsiđ, 13. september 2002.

„‛Eine lustige Geschichte.’ Poetik und Parodie in Lilja von Halldór Laxness.“ Universität Zürich,  8. maí  2002.

„‛Die Welt ist Gesang.’ Der reine Ton und das Ewig-Weibliche  im Werk von Halldór Laxness.“ Grosse Nordische Erzähler des 20. Jahrhunderts. Symposium aus Anlass des 100. Geburtstages von Halldór Laxness. Universität Erlangen-Nürnberg,  2. - 4. Mai 2002.  Einnig viđ Universität Zürich, 7. maí 2002.

„Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar.“ Ráđstefna um Halldór Laxness. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólabíó,  20. apríl  2002.

„‛Ef á ţá ađ kalla ţađ harmleik og ekki truflun.’ Um Halldór Laxnesss í Nýja heiminum og vesturfaraminniđ í verkum hans.“ Hugvísindaţing. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Oddi, 3. nóvember 2001.

„‛Ţá gerđist hlátur mikill.’ Konur og karnival í Njálu.“ Sagnaţing í hérađi. Stofnun Sigurđar Nordals. Hvolsvöllur,  26. ágúst 2001.

„‛Importert debatt’.Om resepsjonen av feministisk litteraturforskning pĺ Island.“ Kontraband. Tre decennier av nordisk kvinnolitteraturforskning.
Stockholm, 9. júní  2001.

„Why did they leave? Women and Wilderness in the Vinland Sagas.“ University of Boulder, Colorado, 12. mars 2001.

„Viđtökur femínískra bókmenntarannsókna.  Einkenni og orđrćđa.“ Rannsóknastofa í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands. Oddi, 8. febrúar 2001.

„Saga and ‛monogatari’. Some common traits in Icelandic and Japanese medieval literature.“  Háskólinn í Nagoya, Japan, 30. mars 2000.

„Gender and gossip in the Sagas.“ University College,  London, 2. febrúar 2000.

„‛En aldrei dvínar oss ţráin.’ Um öldrun og elli í bókmenntum.“ Erindi á ráđstefnu um sjálfsákvörđunarrétt aldrađra á vegum Siđfrćđistofnunar Háskóla Íslands. Háskóli Íslands, hátíđarsalur,  26. nóvember 1999.

„‛Er ţađ nú víst ađ svo sé?’ Um skáldskaparmál Málfríđar Einarsdóttur.“ Ráđstefna um Málfríđi Einarsdóttur í tilefni af aldarafmćli hennar.
Snorrastofa. Reykholt, 17. nóvember 1999.

„Borgfirskar skáldkonur.“ Snorrastofa. Reykholt, 19. maí 1999.

„‛Eg aumur kennimann.’ Um skriftamál Ólafar ríku Loftsdóttur.“ Sagnfrćđingafélagiđ. Ţjóđarbókhlađa, 16. mars 1999.

„Vestur-íslenskar skáldkonur.“ Vináttufélag Íslands og Kanada. Háskóli Íslands, Lögberg, 28. janúar 1999.

„The New World in Halldór Laxness´s Life and Work.“ University of Manitoba, Winnipeg, 1. október 1998.

„Veröldin er söngur. Kvenmynd eilífđarinnar og hinn hreini tónn í verkum Halldórs Laxness.“ Náttúrumál. Heimspekistofnun Háskóla Íslands. Háskóli Íslands, hátíđarsalur,  20. september 1998.

„Kvinner,  musikk og tekst i Halldór Laxness´verker.“ Plenum-fyrirlestur á ráđstefnu International Association for Scandinavian Studies (IASS). Ţórshöfn í Fćreyjum, 4. ágúst 1998.

„Stúlka.“ Dagskrá um ljóđagerđ kvenna á 20. öld í Listaklúbbi Ţjóđleikhúskjallarans,  27. apríl 1998.

„Ţingeyskar skáldkonur.“ Safnahúsiđ á Húsavík,  20. apríl 1998.

„Lítiđ og laglegt ljóđakver, kvenlegt, smekklegt og snoturt.“ Rithöfundasamband Íslands. Gunnarshús, 4. febrúar 1998.

„‛Hva tror du denne drřmmen betyr?’ Kvinner, vann og det groteske i Laxdćla saga.“ Hannaas-fyrirlestur. Universitetet  i Bergen,  17. október 1997.

„Harđur í haus: Grettir og gróteskan.“ Sagnaţing í hérađi. Stofnun Sigurđar Nordals. Sauđárkrókur, 24. ágúst 1997.

„‛Hugsanir mínar urđu tíđum ađ ljóđi.’ Um skagfirskar skáldkonur.“ Sauđárkrókur, 20. júní 1997.

„Konur á huldum stađ: Kvennaljóđmćli í handritum 19. aldar.“ Menningar- og friđarsamtök íslenskra kvenna. Ráđhús Reykjavíkur,  9. mars 1997.

„‛Saga mín er sönn en smá.’ Um sjálfsćvisögu og sjálfsmynd í ljóđum íslenskra kvenna.“ Kvennasögusafn. Ţjóđarbókhlađa,  5. desember 1996.

„Haf og skegg: Flćđi í Laxdćlu.“  Ráđstefna guđfrćđideildar og heimspekideildar Háskóla Íslands um hugvísindi. Háskóli Íslands, hátíđarsalur, 19. okt. 1996.

„En liten möy.“ Fróđskaparsetur Fćreyja. Ţórshöfn, 10. desember 1995.

„Prýđi á kvenfólki.“ Dagskrá um ljóđagerđ kvenna fyrri alda í Listaklúbbi Ţjóđleikhúskjallarans,  27. nóvember 1995.

„Mächtige Mädchen.“ Universität Erlangen, 13. nóvember 1995.

„Guđný Jónsdóttir frá Klömbrum.“ Ráđstefna um íslenskar kvennarannsóknir. Rannsóknastofa í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands. Háskóli Íslands, Oddi, 25. október 1995.

„Líf og ljóđ. Guđný Jónsdóttir frá Klömbrum.“ Dagskrá á Hólahátíđ. Hólar, 13. ágúst 1995.

„‛Grey ţykir mér Freyja.’  Kristindómur og kynferđi í íslenskum fornbókmenntum.“ Hugmyndastefna um konur og kristni. Háskóli Íslands, Oddi, 6. maí 1995.

„Asking for passage: Júlíana Jónsdóttir and the emergence of women´s poetry in Iceland.“ Richard Beck -fyrirlestur viđ University of Victoria, 16. mars 1995. Einnig viđ University of Manitoba, Winnipeg,  6. mars, 1995.

„Mighty Maidens.“ Richard Beck-fyrirlestur viđ University of Victoria, 13. mars 1995. Einnig viđ University of Manitoba, Winnipeg, 7. mars 1995.

„Gender and Gossip in the Sagas.“ Richard Beck-fyrirlestur viđ University of Victoria, 14. mars 1995.

„Castration or Decapitation: Gender as the source of narration in the Sagas.“ Ráđstefna International Association for Scandinavian Studies
(IASS). Reykjavík,  11. ágúst 1994.

„‛Oft stendur illt af tali kvenna.’ Um tungumál, vald og kynferđi í íslenskum fornbókmenntum.“ Háskólinn á Akureyri,  30. apríl 1994.

„Mikiđ skáld og hámenntađur mađur: Um íslenska skólann í íslenskri bókmenntafrćđi.“ Málţing Félags áhugamanna um bókmenntir undir nafninu: „Er til íslensk bókmenntafrćđi?“ Skólabćr, 7. apríl 1994.

„Mektige möyer.“ "Ráđstefna til heiđurs Karen Westman Berg. Uppsala universitet,  12. mars 1994.

„‛Svo ergist hver sem eldist.’ Um fjarvist kvenna í Hrafnkels sögu Freysgođa.“ Sagnaţing í hérađi. Stofnun Sigurđar Nordals. Egilsstađir, 29. ágúst 1993.

„Taming the Shrew.“ Ráđstefna Society for the Advancement of Scandinavian Studies (SASS). Austin, 23. apríl 1993.

„The Subordination of the Feminine in Old Norse Literature.“ University of California, Santa Barbara, 19. apríl 1993.

„Ađ skrifa íslenska kvennabókmenntasögu.“ Rannsóknastofa í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands. Háskóli Íslands, Oddi, 25. nóvember 1992.

„Det falliske blikket i moderne islandsk kvinnelitteratur.“  Ráđstefna International Association for Scandinavian Studies (IASS). Budapest,  3. ágúst 1992.

„Undirleikur af tónlist: Um skáldskaparfrćđi Halldórs Laxness.“ Ráđstefna um Halldór Laxness. Stofnun Sigurđar Nordals. Háskólabíó, 13. júní 1992.

„Sagalitteraturen som historisk kilde.“ Norrćn ráđstefna um rannsóknir í kvennafrćđum. Skálholt, 28. maí 1992.

„Upplifun kvenna á öldrun og elli í bókmenntum.“ Félagsmálastofnun Reykjavíkur og Öldrunarráđ. Rúgbrauđsgerđin, 28. febrúar 1992.

„Skassiđ tamiđ: Um stofnun karlveldis og kúgun hins kvenlćga í íslenskum fornbókmenntum.“ Jómfrúarfyrirlestur í tilefni skipunar í prófessorsstöđu.
Rannsóknastofa í kvennafrćđum viđ Háskóla Íslands. Háskóli Íslands, Oddi, 10. október 1991.

„A Weeper´s Discourse: Women and lamentation  in Eddic Poetry.“ Ráđstefna Society for the Advancement of Scandinavian Studies (SASS). Amherst, 4.
maí 1991.

„‛Ţar var komin Ţórhalla málga.’ Um slúđur sem uppsprettu frásagnar í Eddukvćđum og Íslendingasögum.“ Stofnun Sigurđar Nordals. Háskóli Íslands, Oddi, 14. nóvember 1990.

„‛Tunga er höfuđs bani.’ Gender, gossip and the grotesque in the Icelandic family sagas. Society for the Advancement of Scandinavian Studies (SASS).
Madison, 5. maí 1990.

„The Culture of the Grotesque in Old Icelandic Literature: The Saga of the Sworn Brothers.“ University of California, Berkeley, 27. apríl 1990.

„The Apocalypse of a Culture.“ Mills College, Oakland, 24. apríl 1990.

„The Emergence of Women´s Poetry in Iceland.“ Society for the Advancement of Scandinavian Studies (SASS). Salt Lake City, 5. maí 1989.

„Völuspá and the Myth of the Sources/Sorceress in Old Icelandic Literature.“ Fornsagnaţing. Spoleto, 6. september 1988.

„Romantikkens söster.“ Ráđstefna International Association for Scandinavian Studies (IASS). Zürich, 10. ágúst 1988.

„‛Ţér líkađi aldrei ađ heyra mig hlćja.’  Um Tímaţjófinn eftir Steinunni Sigurđardóttur.“ Félag áhugamanna um bókmenntir. Háskóli Íslands, Oddi, 31. október 1987.

„Kvennahefđ í íslenskri lýrikk.“ Mímir. Félag stúdenta í íslenskum frćđum. Háskóli Íslands, Oddi, 6. desember 1986.

„Kvinner og trolldom i sagalitteraturen.“ Odense universitet, 13. maí 1986.

„Nú mun hún sökkvast.“  Ađalfundur Vísindafélags Íslendinga. Norrćna húsiđ, 30. apríl 1986.

„Myten om völven.“ Alţjóđleg ráđstefna um kvennamenningu (Frĺn skjöldmöy til madonna)  á vegum Háskólans í Gautaborg. Kungelv, 11. nóvember 1985.

„Den isländska författarinnan Svava Jakobsdóttir.“ Háskólinn í Helsinki, 18.september 1985.

„Metoder ved kvinnelitteraturforskning med spesielt henblikk pĺ islandsk kvinnelitteraturhistorie.“  Háskólinn í Helsinki, 16. september 1985.

„Kvinner, diktning og seid.“ Ráđstefna norrćnna kvenrithöfunda og kvennabókmenntafrćđinga. Skćlskřr, 5. september 1985.

„Teoretisk bakgrunn for islandsk kvinnelitteraturhistorie.“ Ráđstefna á vegum Norges almenvitenskapelige forskningsrĺd (NAVF). Ţrándheimur,  28. nóvember 1984.

„Ĺ flörte med institusjonen. Om resepsjonen av islandske kvinnelige forfattere og dens eventuelle pĺvirkning.“ Ráđstefna International Association for Scandinavian Studies (IASS). Seattle, 16. ágúst 1984.

„Finns det en kvinnelig skrivemĺte?“ Háskólinn í Turku, 9. maí 1984.

„Islandsk kvinnelitteratur og islandsk kvinnelitteraturforskning.“ Ráđstefnan Nordisk kvinnolitteratur. Tendenser - Forskningsmetode - Kritik. Nordens folkhögskola Biskops Arnö, 14.-18. júní 1982.

„Kvinnesynet i Njáls saga.“ Universitetet i Oslo, 27. apríl 1980.

„Laxdćla saga. Forfattet av en kvinne?“ Universitetet  Oslo, 26. apríl 1980. Einnig viđ Universitetet  i Bergen, 2. maí 1980, og Universitetet  i Tromsö, 5. maí 1980.

„Fóstbrćđra saga som parodi.“ Universitetet  i Oslo, 25. apríl 1980.

„Fóstbrćđur. Um hetjuhugsjón Íslendingasagna og hláturmenningu miđalda.“ Rannsóknaćfing á vegum Félags íslenskra frćđa. Reykjavík,  Félagsstofnun
stúdenta, Gamli Garđur, 20. desember 1979.

„Fornaldarsagaene - datidens triviallitteratur?“  Křbenhavns universitet, 28. febrúar 1978.

„Kvinner i Njáls saga.“ Křbenhavns universitet,  26. febrúar 1978.

„Der isländische Schriftsteller Halldór Kiljan Laxness.“ Universität Greifswald,  5. maí 1977.  Einnig viđ Háskólann í Leipzig, 12. maí 1977.

„Frauenliteratur im Norden.“ Universität Greifswald, 3. maí 1977.

„Íslenskar kvennabókmenntir.“ Opinber fyrirlestur í bođi heimspekideildar Háskóla Íslands. Árnagarđur, 10. janúar 1977.

„Kvennabókmenntarannsóknir.“  Opinber fyrirlestur í bođi heimspekideildar Háskóla Íslands. Árnagarđur, 8. janúar 1977.

„Kvinne og samfunn i noen av dagens islandske prosaverker.“ Ráđstefna International Association for Scandinavian Studies (IASS). Háskóli
Íslands, Reykjavík,  24. júlí 1974.


 

Ađalsíđa
CV
Ritaskrá
Fyrirlestrar
Námskeiđ
Vefrit
 
 

    Vefhönnun: Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir         Rétthafi mynda og texta © Helga Kress