Helga Jónsdóttir
Prófessor í hjúkrunarfrćđi og forstöđumađur frćđasviđs hjúkrunar langveikraNám

BS í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1981
MS í hjúkrunarfræði frá Minnesota háskóla í Bandaríkjunum 1988
PhD í hjúkrunarfrćđi frá Minnesota háskóla í Bandaríkjunum 1994


Störf í háskóla
Stundakennari og ađjúnkt viđ Háskóla Íslands frá 1983-1986 í hjúkrun sjúklinga á hand- og lyflćkningadeildum
Aðstoðarkennari í Hjúkrunardeild við University of Minnesota 1986-1989 í rannsóknum og hjúkrun sjúklinga á hand- og lyflækningadeildum
Lektor í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands 1990-1996
Dósent í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands 1996-2003
Prófessor í hjúkrunarfrćđi viđ Háskóla Íslands 2003-

Hjúkrunarstörf
Almennur hjúkrunarfrćđingur á Fjórđungssjúkrahúsinu á Akureyri, Sjúkrahúsinu á Húsavík, Ríkisspítalanum í Osló, Noregi og Landspítala-Hringbraut á árunum 1981-1986
Verkefnisstjóri á Landspítala-Vífilsstöđum og síđar Landspítala-háskólasjúkrahúsi frá 1995
Forstöđumađur frćđasviđs hjúkrunar langveikra frá 2004


Umsjón međ námskeiđum

11.13.20-20 Hjúkrun fullorđinna III
11.18.03-20 Eigindleg ađfe
rđafrćđi í hjúkrun