Mynd eftir Ingu Dóru Guðmundsdóttur


Kennsla
 

Ég hef umsjón með einu námskeiði í grunnnámi, einu námskeiði í ljósmæðranámi og einu námskeiði í meistaranámi, auk þess að hafa ásamt fleirum umsjón með námskeiði í hjúkrun fullorðinna í diplómanámi á meistarastigi fyrir hjúkrunarfræðinga.