
Hjálmtýr Hafsteinsson
Dósent í tölvunarfrćđi
A version of this page in english.
Hnit
- Skrifstofa - Tćknigarđur, 2. hćđ, herbergi 210
- Vinnusími - 525 4932
- Fax-númer - 552 8801
- Póstfang -
- Tölvunarfrćđiskor
- Tćknigarđi
- Háskóli Íslands
- 101 Reykjavík
Rannsóknarsviđ
Helstu rannsóknarsviđ mín tengjast samhliđa algóriţmum og rýrum fylkjum.
Ég hef unniđ ađ ţví ađ finna betri ađferđir til ađ leysa rýr jöfnuhneppi
á samhliđa tölvum. Einnig hef ég áhuga á algóriţmum fyrir strengi, gröf og
dulmálskódun.
Ćviágrip
Ég útskrifađist voriđ 1984 frá
Háskóla Íslands
međ BS gráđu í tölvunarfrćđi og hlaut doktorsgráđu í tölvunarfrćđi frá
Cornell-háskóla
haustiđ 1988. Ég var sérfrćđingur hjá
Raunvísindastofnun
Háskóla Íslands , ţar til ég var ráđinn í stöđu lektors viđ
tölvunarfrćđiskor
H.Í. í byrjun árs 1990. Áriđ 1994 hlaut ég síđan framgang í dósentstöđu.
Námskeiđ
Ég hef kennt ýmis námskeiđ í tölvunarfrćđiskor
auk dćmatímakennslu í stćrđfrćđiskor. Hér ađ neđan eru helstu námskeiđ mín.
Persónulegt
Myndir af Davíđ og Jenný -- Pictures of David and Jenny
Síđasta breyting: ágúst 2010
hh (hja) hi.is