Formleg mál og reiknanleiki
Dćmi 9
- Sýniđ ađ staflavél međ tvo stafla er jafngild Turing-vél.
- [Próf '96] Fyrir hverja af eftirfarandi fullyrđingum, segiđ hvort
ţćr séu sannar eđa ósannar og gefiđ stutta réttlćtingu.
- Sérhvert hlutmengi reglulegs máls er reglulegt.
- Sérhvert endanlegt mengi er samhengisóháđ.
- Fyrir gefna Turing-vél M, máliđ L(M) er rakiđ (recursive)
ţţaa M stöđvast á öllu inntaki.
- Sérhvert óendanlegt rekjanlegt mál (recursively enumerable) inniheldur
óendanlegt reglulegt hlutmengi.
- Ţađ er óleysanlegt ađ ákvarđa (undecidable) hvort ađ gefin Turing-vél
M komi einhvern tímann aftur í upphafsstöđu sína á einhverju inntaki.
- [Haustpróf '97] Segiđ (og sýniđ) hvort eftirfarandi mál séu rakin
(recursive), rekjanleg (enumerable), and-rekjanleg (co-enumerable), eđa
hvorki rekjanleg né and-rekjanleg.
- L = { <M, k> | M samţykkir a.m.k. eitt inntak
af lengd k}
- L = { <M, k> | M samţykkir a.m.k. eitt inntak
af lengd k og M hafnar a.m.k. einu inntaki af lengd k}
- L = { <M, w> | M notar mest 23 hólf á bandinu
á inntaki w}
- Dćmi 5.7 á bls. 195 í kennslubók.
- Dćmi 5.17 á bls. 195 í kennslubók.
Skiliđ ţessum dćmum fyrir hádegi mánudaginn 2. nóvember.
hh (hja) hi.is, 27. október, 1998.