
09.71.52
Formleg mál og reiknanleiki
Almennar upplýsingar
Velkomin á heimasíðu námskeiðsins Formleg mál
og reiknanleiki. Haustið 1996 er kennari
Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent.
Námskeiðið er eitt af þremur svokölluðum fræðilegum valnámskeiðum. Hin tvö
eru Greining algóriþma og Þýðendur. Skylt er að taka eitt af þessum
þremur námskeiðum, en best er auðvitað ef þið takið þau öll, því að þau
munu gefa ykkur dýpri skilning á eðli tölvunarfræðinnar.
Heimadæmi
Einkunnir fyrir heimadæmi
Ýmislegt efni tengt námskeiðinu
Gömul próf:
(Athugið að sökum þess hve HTML er enn frumstætt uppsetningarmál hefur ekki
tekist að setja prófið upp nákvæmlega eins og það voru upphaflega. Það
vantar ýmis tákn, svo sem "stak í", "sammengi" og eins vantar
nokkur tákn, s.s. "kvaðratrót" og "ekki jafnt og". Hafið þetta í huga
þegar þið skoðið prófið)
Ytri tengingar
hh@rhi.hi.is, 18. ágúst, 1996.