Áætlað námsefni í
Formleg mál og reiknanleiki, Haust 1998
Gróf skipting námsefnis
- Fyrstu 6 vikurnar:
- Inngangur, endanlegar stöðuvélar, reglulegar segðir, dælusetning,
staflavélar, samhengisóháð mál, dælusetning, ýmsar gerðir Turing véla,
rekjanleg mál.
- Næstu 5 vikurnar:
- Reiknanleiki, Church-Turing tilgátan, leysanleiki,
Stöðvunarvandamálið, yfirfærsla vandamála, óleysanleg vandamál.
- Síðustu 4 vikurnar:
- Flækjustigsflokkar, P, NP, PSPACE, margliðutíma yfirfærsla,
NP-fullkomin vandamál, minnisflækja vandamála og aðrir flækjustigsflokkar
eftir því sem tími vinnst til.
hh@rhi.hi.is, 20. ágúst, 1998.