Námsefni til prófs í
Formleg mál og reiknanleiki, Haust 1998
Námsefni í kennslubók
Kennslubók: Michael Sipser: Introduction to the Theory of Computation
- Kafli 0:
- Allur kaflinn (Upprifjun úr Stærðfræðimynstur í tölvunarfræði)
- Kafli 1:
- Allur kaflinn (Stöðuvélar og regluleg mál)
- Kafli 2:
- Allur kaflinn (Staflavélar og samhengisóháð mál)
- Kafli 3:
- Allur kaflinn (Turing vélar)
- Kafli 4:
- Allur kaflinn (Leysanleg og óleysanleg mál)
- Kafli 5:
- Allur kaflinn (Óleysanleg mál og vörpunarumbreyting)
- Kafli 6:
- Hluti 6.1 (Endurkvæmnissetningin)
- Kafli 7:
- Hlutar 7.1 - 7.4 [þó lauslega Setningu Cook-Levin] (Tímaflækja)
- Kafli 8:
- Hlutar 8.1 - 8.3 [þó lauslega Setningar 8.5 og 8.8] (Minnisflækja)
hh (hja) hi.is, 25. nóvember, 1998.