Yfirfarið námsefni í kennslubók
Greining reiknirita, Vor 1997


Kennslubókin er Cormen, Leiserson & Rivest: Introduction to Algorithms.


Yfirlit yfir námsefni

Kafli 1:
kaflinn er allur bakgrunnsefni.
Kafli 2:
2.1 er nauðsynlegur, 2.2 eigið þið að kannast við áður.
Kafli 3:
getið notað til uppflettingar.
Kafli 4:
4.1-4.3 vel, en sleppum 4.4 (áhugasamir geta rennt yfir sönnunina til að auka skilning).
Kafli 5:
eigið að þekkja þetta allt úr Stærðfræðimynstrum.
Kafli 6:
sleppum að mestu leyti, þó ættuð þið að kannast við 6.1-6.4 úr fyrri námskeiðum.
Kafli 7:
allur tekinn.
Kafli 8:
8.1-8.3 tekið, en 8.4 sleppt.
Kafli 9:
allur tekinn.
Kafli 10:
allur tekinn.
Kafli 11:
efni sem þið eigið að kannast við frá fyrri námskeiðum.
Kafli 12:
allur tekinn, nema greiningin á opinni hökkun í 12.4.
Kafli 13:
farið hratt yfir sögu, vegna fyrri kynna af þessu efni.
Kafli 14:
allur tekinn.
Kafli 15:
sleppt.
Kafli 16:
allur nema 16.4.
Kafli 17:
allur nema 17.4 og 17.5.
Kafli 18:
allur tekinn.
Kafli 19:
sleppt.
Kafli 20:
allur tekinn, en ekki eins nákvæmlega og í bók.
Kafli 21:
sleppt.
Kafli 22:
allur nema 22.4.
Kafli 23:
allur nema 23.4, en lauslega í sannanir.
Kafli 34:
34.1-34.4, lauslega í 34.5.
Kafli 36:
allur, en sannarnirnar í 36.4 mjög lauslega.
Kafli 37:
37.1-37.2.

Auk þess var farið í efni um þjöppunaralgóriþma sem ekki er í kennslubókinni. Helstu atriði þar voru þjöppunaraðferðirnar
hh@rhi.hi.is, 16. apríl, 1997.