Greining reiknirita
Dæmi 12
- Reynið að ákvarða hvaða leitaraðferð er notuð í MS Word, Emacs og
einhverjum fleiri ritlum sem þið notið.
(Vísbending: Athugið verstu tilfellin af hverri aðferð í ritlunum)
- Gefið ykkur eftirfarandi líkindadreifingu tákna: a:0.2, b:0.1,
c:0.05, d:0.15, e:0.3, f:0.2. Kódið textann "baddafeb" með
reikniþjöppun (arithmetic coding).
- Kódið textann "aaababaabaababaab" með i)LZSS (þ.e. LZ77),
ii)LZW (þ.e. LZ78).
- Hvernig þjappaðist texti sem samanstendur af eitt þúsund eintökum
af tákninu "a" í
- LZSS með gluggalengd 1KB og 16 staka framtíðarblokk.
- LZW þjöppun.
- "Run-length encoding" (þ.e. fjöldi endurtekninga ásamt tákninu).
Skilið þessum dæmum fyrir hádegi föstudaginn 11. apríl.
hh@rhi.hi.is, 7. apríl, 1997.