Greining reiknirita

Dæmi 12


  1. Reynið að ákvarða hvaða leitaraðferð er notuð í MS Word, Emacs og einhverjum fleiri ritlum sem þið notið.
    (Vísbending: Athugið verstu tilfellin af hverri aðferð í ritlunum)

  2. Gefið ykkur eftirfarandi líkindadreifingu tákna: a:0.2, b:0.1, c:0.05, d:0.15, e:0.3, f:0.2. Kódið textann "baddafeb" með reikniþjöppun (arithmetic coding).

  3. Kódið textann "aaababaabaababaab" með i)LZSS (þ.e. LZ77), ii)LZW (þ.e. LZ78).

  4. Hvernig þjappaðist texti sem samanstendur af eitt þúsund eintökum af tákninu "a" í

Skilið þessum dæmum fyrir hádegi föstudaginn 11. apríl.


hh@rhi.hi.is, 7. apríl, 1997.