Greining reiknirita

Kynning nmskeiinu


Kennari

Hjlmtr Hafsteinsson , dsent
Skrifstofa: 210, annari h Tknigari
Pstfang: hh@rhi.hi.is

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar eru mnudgum kl. 11:00 og fimmtudgum kl.9:30 stofu V-138 VR-II. Dmatmi er hdeginu mnudgum strax eftir fyrirlestrinum.

Kennslubk

Cormen, Leiserson og Rivest: Introduction to Algorithms

essi bk var notu fyrra, en einnig er hn notu va hsklum Bandarkjunum. A vsu er eitthva um villur henni.

Einkunnagjf og dmaskil

Lg vera fyrir vikuleg heimadmi og koma au Vefsuna mnudgum. Lausnum ber a skila hlfi mitt VR-II fyrir hdegi fstudgum. Gefin verur einkunn fyrir heimadmin og gildir hn 10% af lokaeinkunn.

Heimadmin eru yfileitt ekki mjg erfi, annig a i skulu alltaf byrja v a reyna a leysa dmin sjlf. Yfirleitt mun a takast, en ef um er a ra flkin dmi er ykkur heimilt a ra um au vi ara nemendur og jafnvel a hjlpast a a leysa au. Vari ykkur v a vera ekki alltaf iggjendur slkri samvinnu v gri i lti essu.

Samkvmt reglum deildarinnar er skylt a skila 75% af heimadmunum (vntanlega um 9-10 skil hj okkur) og a mta 75% af dmatmunum til a f prftkurtt. g ver ekki eins strangur mtingaskyldunni eins og skilaskyldunni. Frjls mting er fyrirlestra.


hh@rhi.hi.is, janar, 1997.