Áætlað námsefni í
Greiningu reiknirita, Vor 1997
Yfirlit yfir námsefni
- Inngangur, tímaflækja, mismunajöfnur
- Hrúguröðun, föturöðun, miðgildi
- Hakkaföll, tvíleitartré, rauð-svört tré, tvíundarhrúgur, aðskilin mengi
- Kvik bestun, gráðugir algóriþmar
- Grafreiknirit, djúpleit, sterktengdir hlutar, spantré, stysta leið
- Strengreiknirit, þjöppunarreiknirit
- NP-complete verkefni, nálgunarreiknirit
hh@rhi.hi.is, janúar, 1997.