"Fyrir allar náttúrulegar tölur k er til N, şannig
ağ fyrir öll n>N er n^k > logn"
b) Hver eru veikustu skilyrğin sem mengin A, B og
C verğa ağ uppfylla til ağ jafnan
A \ (B \ C) = (A \ B) \ C
gildi? Athugiğ ağ hér er \ ağgerğin mengjamunur.
2.
Til er stağalform fyrir Boolesegğir sem heitir ogunar stağalform
(conjunctive normal form). Til dæmis er segğin
(x'+y)(x+y') á şessu stağalformi. Í şví er einn
liğur fyrir hvert 0 í sanntöflunni og öfugt viğ eğunar stağalform er
notağ x' ef breytan x er 1 í şeirri línu sanntöflunnar.
Şessu stağalformi er meğal annars lıst í dæmi 8 í kafla 6.1 í kennslubókinni.
Sıniğ hvernig hægt er ağ nota Karnaugh kort til ağ einfalda segğir á
ogunar stağalformi. Finniğ ogunar stağalform fyrir eftirfarandi
sanntöflur, einfaldiğ şağ meğ Karnaugh korti og reyniğ síğan ağ einfalda
meğ grunnreglum.
a) x y f(x, y) b) x y z f(x, y, z)
----------------- ------------------------
1 1 0 1 1 1 0
1 0 0 1 1 0 1
0 1 1 1 0 1 1
0 0 0 1 0 0 0
0 1 1 0
0 1 0 1
0 0 1 1
0 0 0 0
3.
Meğ şví ağ nota ağeins frumsetningarnar
1. (P -> (Q -> P)
2. (P -> (Q -> R)) -> ((P -> Q) -> (P -> R))
3. (Q' -> P') -> (P -> Q)
auk reglnanna (P v Q) <-> (P'-> Q) og
(P ^ Q) <-> (P -> Q')' sanniğ eftirfarandi setningar
meğ şví ağ sına hvert skref fyrir sig:
a) P -> (Q -> (P ^ Q))
b) (Q -> (P -> R)) -> (P -> (Q -> R))
c) (P ^ Q) -> (P v Q)
4.
Şríliğustuğullinn C(n, k, j) er fjöldi möguleika á ağ velja
k og j stök úr n staka mengi, şannig ağ ef viğ
skiptum menginu upp í şrennt şá hefur einn hópur k stök, annar
hefur j stök og sá şriğji n-k-j
stök.
a) Sıniğ ağ eftirfarandi regla gildi
b) Regla Pascals [C(n, k) = C(n-1, k) + C(n-1, k-1) ] var
notuğ til ağ búa til Şríhyrning Pascals. Sıniğ samsvarandi reglu fyrir
şríliğustuğla og notiğ hana til ağ útvíkka Şríhyrning Pascals.
5. Ef R eru tvístæğ vensl á mengiğ S, şá skilgreinum
viğ gagnstæğu venslin R' şannig ağ
(x, y) stak í R' şşaa (y, x) stak í R.
a) Ef venslin R eru samhverf gildir şá hiğ sama um R'?
Hvağ meğ andsamhverfni?
b) Gegnvirk lokun vensla R eru minnstu venslR* şannig
ağ (R* hlutmengi í R) og R* eru gegnvirk. Sanniğ eğa
afsanniğ eftirfarandi:
(R')* = (R*)'
6.
Gefin er reglulega málfræğin fyrir máliğ L:
S -> 0 | 0A | 0B
A -> 1C | 1A
B -> 0D | 1A
C -> 1 | 0
D -> 1A
a) Búiğ til brigğgenga stöğuvél sem ber kennsl á máliğ L.
b) Sıniğ reglulega segğ sem lısir L.
c) Búiğ til löggenga stöğuvél sem ber kennsl á L, annağ
hvort út frá a)-liğ eğa frá grunni.
7.
Leysiğ eftirfarandi mismunajöfnur meğ şví ağ skoğa fyrstu liğina, giska
á lausn og sına ağ hún sé rétt:
a) T(1) = 1, T(n) = T(n-1) +
n
b) T(1) = 1, T(n) = T(n/2)
+ logn, hér er n = 2^k.
c) T(1) = 1, T(n) = 2T(n/2) +
logn, hér er n = 2^k.