Stærğfræğimynstur í tölvunarfræği
Haust 2003

Nıjar Fréttir

Prófsıning verğur á skrifstofu minni í Tæknigarği föstudaginn 9. jan. kl. 13-15. [2. jan. 2004]
Einkunum hefur veriğ skilağ inn. Meğaleinkunin var 6.15 og einkunnadreifingin ágæt. [2. jan. 2004]
Hér er prófiğ (in english) sjálft. [17. des. 2003]

Eldri fréttir

Almennar upplısingar

Velkomin á heimasíğu námskeiğsins Stærğfræğimynstur í tölvunarfræği. Haustiğ 2003 er kennari Hjálmtır Hafsteinsson, dósent.

Námskeiğiğ er líklega şağ stærğfræğinámskeiğ sem kemur til meğ ağ nıtast ykkur best í tölvunarfræğináminu. Í şví eru skoğuğ ımis sviğ stærğfræğinnar sem tengjast tölvunarfræğinni mest, svo sem rökfræği, talningafræği, vensl, şrepunarsannanir og ımislegt fleira.

Kennslubókin er sú hin sama og notuğ hefur veriğ undanfarin ár, en er nú reyndar í nırri útgáfu, 5. útgáfu: Kenneth H. Rosen, Discrete Mathematics and Its Applications, 5. útgáfa. Şağ er mjög hæpiğ ağ şiğ getiğ notast viğ útgáfuna frá şví í fyrra.


Vikublöğ


Aukaefni


Verkefni

Á níunda vikublaği var lıst verkefnum sem nemendur gátu reynt viğ og freistağ şess ağ vinna verğlaunin sem voru í boği. Verğlaunin voru 10 í einkunn fyrir 8 fyrstu heimadæmaskilin. Eftirfarandi nemendur urğu fyrir valinu:

Umræğuşræğir

Á umræğuşráğum námskeiğsins er hægt ağ senda mér spurningar eğa gera athugasemdir viğ námsefniğ. Şiğ şurfiğ ekki ağ gefa upp nafn ykkar, frekar en şiğ viljiğ. Umræğuşræğirnir fóru niğur şann 4. sept. og şá töpuğust öll skeytin sem höfğu veriğ send inn fram ağ şeim tíma. Komnir upp aftur 8. sept.

Dæmahópar

Stærğfræği- og hugbúnağarverkfræğinemar eru nú í hóp 3 kl.14:45 í Vindgöngum. Kennari er áfram İmir. Tölvunarfræğinemar sem voru í hóp 3 kl. 14:45 eru nú í hóp 2 kl. 13:15 í stofu V-138. Kennari er áfram Hjálmtır. Şeir sem eiga erfitt meğ ağ breyta um tíma mega halda áfram ağ mæta á sama tíma, en şurfa ağ muna eftir ağ skila heimadæmunum til rétts kennara.

Gömul próf

İmislegt efni tengt námskeiğinu

Önnur sambærileg námskeiğ (sem nota Rosen)

Efni um brota (fractals) og ítruğ föll

Efni um formleg mál og stöğuvélar


Fjöldi flettinga síğan 8. ágúst 2003.

hh (hja) hi.is, nóvember, 2003.