Stærðfræðimynstur í tölvunarfræði
Aukaathugasemdir
Meira um eiginleika vensla
- Vensl R á mengið A eru sjálfhverf (reflexive) ef (a,
a) Î R fyrir sérhvert stak a
Î A.
- Vensl R á mengið A eru ósjálfhverf (irreflexive) ef (a,
a) Ï R fyrir sérhvert stak a
Î A.
- Vensl R á mengið A eru samhverf (symmetric) ef [(a,
b) Î R] Þ
[(b, a) Î R].
- Vensl R á mengið A eru andsamhverf (antisymmetric) ef [(a,
b) Î R og (b, a) Î R]
Þ [a = b].
- Vensl R á mengið A eru ósamhverf (asymmetric) ef [(a,
b) Î R] Þ
[(b, a) Ï R].
- Vensl R á mengið A eru gegnvirk (transitive) ef [(a,
b) Î R og (b, c) Î R]
Þ [(a, c) Î R].
- Vensl R eru jafngildisvensl (equivalence relation) ef R eru
sjálfhverf, samhverf og gegnvirk.
- Vensl R eru hlutröðunarvensl (partial order) ef R eru
sjálfhverf, andsamhverf og gegnvirk.
hh (hja) hi.is, 28. október, 2005.