Yfirfarið námsefni til prófs í
Stærðfræðimynstrum, Haust 2005
Kennslubókin er Kenneth H. Rosen,
Discrete Mathematics and Its
Applications, 5. útgáfa.
- Kafli 1 Rökfræði, sannanir, mengi og föll
-
- 1.1 Rökfræði
- 1.2 Jafngildar yrðingar
- 1.3 Umsagnarökfræði [Sleppa dæmum frá Lewis Carroll og efni um Prolog, bls. 37-40]
- 1.4 Hreiðraðir magnarar
- 1.5 Sönnunaraðferðir
- 1.6 Mengi
- 1.7 Mengjaaðgerðir
- 1.8 Föll
- Kafli 2 Reiknirit, heiltölur og fylki
-
- 2.1 Reiknirit [að röðun á bls. 125]
- 2.2 Vaxtarhraði falla
- 2.3 Flækjustig reiknirita
- 2.4 Heiltölur og deiling
- 2.5 Heiltölur og reiknirit
- 2.6 Notkun talnafræði [aðeins bls. 191-194 um RSA dulkóðun]
- Kafli 3 Stærðfræðileg rökleiðsla, þrepun og endurkvæmni
-
- 3.1 Sönnunaraðferðir
- 3.3 Þrepun [að "strong induction" á bls. 249]
- Kafli 4 Talning
-
- 4.1 Grunnatriði talningar
- 4.3 Umraðanir og samantektir
- 4.4 Tvíliðustuðlar
- Kafli 5 Strjál líkindafræði
-
- 5.1 Kynning á strjálli líkindafræði
- Kafli 7 Vensl
-
- 7.1 Vensl og eiginleikar þeirra
- 7.3 Táknun vensla
- 7.4 Lokanir vensla [aðallega síður 496-497, lauslega síður 498-502]
- 7.5 Jafngildisvensl
- 7.6 Hlutröðunarvensl [að "Lattices" á bls. 524]
- Kafli 8 Net
-
- 8.1 Kynning á netum
- 8.2 Ýmis netahugtök
- 8.3 Uppsetning neta og einsmóta net
- 8.4 Samhangandi net [að "Connectedness in Undirected Graphs" á bls. 569]
- 8.5 Euler og Hamilton vegir
- Kafli 9 Tré
-
- 9.1 Kynning á trjám
- 9.2 Notkun trjáa [að "The Complexity of Sorting Algorithms" á bls. 647]
- 9.3 Yfirferð um tré
- Kafli 11 Reiknilíkön
-
- 11.1 Mál og málfræðir
- 11.2 Endanlegar stöðuvélar með úttaki
- 11.3 Endanlegar stöðuvélar án úttaks
hh (hja) hi.is, 5. desember, 2005.