09.12.35 Stırikerfi I


Almennar upplısingar

Kennari námskeiğsins er Hjálmtır Hafsteinsson, en hann hefur kennt şetta námskeiğ undanfarin ár.

Heimadæmi og verkefni

Heimadæmaeinkunnir í lok námskeiğsins. Heimadæmaeinkunnir gilda 1/3, en verkefnaeinkunnir 2/3.

İmislegt efni tengt námskeiğinu

Gömul próf:

Kvartmílukeppnin:

Undanfarin ár hefur veriğ haldin keppni meğal nemenda námskeiğsins. Hún felst í şví ağ skrifa hrağvirkasta 8086-forritiğ sem leysir tiltekiğ verkefni. Keppnin er byrjuğ og felst ağ şessu sinni í ağ forrita stef sem finnur næstu umröğun (permutation) umröğunarvektor.

Úrslit hafa fengist í keppninni og sigurvegari varğ Kristján Guğmundsson , en forritiğ hans tók 3.13 sek. Hann er ağ vísu gamall nemandi í şessu námskeiği, en af núverandi nemendum var Albert Einarsson meğ hrağvirkasta forritiğ á tímanum 3.99 sek.

Intel hefur útbúiğ grein um hvernig eigi ağ besta forrit fyrir 486 og Pentium. Athugiğ ağ greinin er Word-skjal.

Örgjörvar:

İmislegt:


hh@rhi.hi.is, 2. nóvember, 1995.