Heimadæmaeinkunnir í lok námskeiðsins.
Heimadæmaeinkunnir gilda 1/3, en verkefnaeinkunnir 2/3.
Kvartmílukeppnin:
Undanfarin ár hefur verið haldin keppni meðal nemenda námskeiðsins. Hún felst í því að skrifa hraðvirkasta 8086-forritið sem leysir tiltekið verkefni. Keppnin er byrjuð og felst að þessu sinni í að forrita stef sem finnur næstu umröðun (permutation) umröðunarvektor.
Úrslit hafa fengist í keppninni og sigurvegari varð
Kristján Guðmundsson , en
forritið hans tók 3.13 sek. Hann er að vísu
gamall nemandi í þessu námskeiði, en af núverandi nemendum var
Albert Einarsson með
hraðvirkasta forritið á tímanum 3.99 sek.
Intel hefur útbúið grein um hvernig eigi að besta
forrit fyrir 486 og Pentium. Athugið að greinin er Word-skjal.
Örgjörvar:
Ýmislegt:
hh@rhi.hi.is, 2. nóvember, 1995.