09.71.35 Stırikerfi I


Haust '97

Almennar upplısingar

Kennari námskeiğsins er Hjálmtır Hafsteinsson, en hann hefur kennt şetta námskeiğ undanfarin ár.

Fyrirlestranótur

Listi yfir úthlutağa fyrirlestra.

Heimadæmi og verkefni

Verkefna- og dæmaeinkunnir í lok námskeiğs


İmislegt efni tengt námskeiğinu

Gömul próf:

8086-spyrnan:

Undanfarin ár hefur veriğ haldin keppni meğal nemenda námskeiğsins. Hún felst í şví ağ skrifa hrağvirkasta 8086-forritiğ sem leysir tiltekiğ verkefni. Spyrnunni í ár er lokiğ og eftir nokkrar vangaveltur var sigurvegari úrskurğağur Bjarni R. Einarsson meğ forrit (adal og fall) sem tók 2.42 sek. Í öğru sæti varğ Bjarni Şór Jónsson meğ tímann 2.65 sek.

(Viğ fyrstu sın virtist forrit eftir Ari Páll Albertsson og Einar Şór Einarsson vera şağ hrağvirkasta, en viğ nánari skoğun kom í ljós villa í şví forriti ([bp] í stağ [ds:bp] á einum stağ) og şağ fann ekki tölurnar í vektornum.
Viğ ağra sın virtist ágætt forrit eftir Atla Má Guğmundsson vera hrağvirkast, en şá kom í ljós ağ í şví voru ekki framkvæmdar 1 milljón ítranir, heldur ağeins 934464 (= 14*65536 + 16960).)


Til gamans má geta şess ağ hægt er ağ skrifa helmingunarleit şannig ağ hún tekur heldur styttri tíma, eğa rétt rúmar 2 sek.


Skyndiminni og stırikerfi

Smalamálsforritun í HP PA-RISC Smalamálsforritun í 8086

İmis forrit (í stafamengi IBM-PC 861):

Saga tölvunnar:

Afkastagetumælingar:

Örgjörvar: İmislegt:
hh (hja) hi.is, nóvember 1997.