09.71.35 Stýrikerfi I


Haust '98





Almennar upplýsingar

Kennari námskeiðsins er Hjálmtýr Hafsteinsson, en hann hefur kennt þetta námskeið undanfarin ár.

Fyrirlestranótur

Í fyrra var gerð tilraun með skipta fyrirlestrum námskeiðsins niður á nemendur og láta þá gera fyrirlestranótur sínar aðgengilegar fyrir aðra. Athugið að þar sem nóturnar voru á heimasvæði hvers nemanda er ekki víst að þær séu ennþá þar til staðar. Einnig verður námskeiðið ekki kennt alveg nákvæmlega eins og í fyrra, þó námsefnið sé mjög svipað.

Heimadæmi og verkefni



Ýmislegt efni tengt námskeiðinu

Gömul próf:

8086-spyrnan:

Undanfarin ár hefur verið haldin keppni meðal nemenda námskeiðsins. Hún felst í því að skrifa hraðvirkasta 8086-forritið sem leysir tiltekið verkefni. Úrslitin í keppninni í ár eru komin. Sigurvegari varð (Bjarni Þór Þorsteinsson), en forritið hans leysti verkefnið á 2.30 sek. á 90MHz Pentium tölvunum í tölvuveri tölvunarfræðinema. Í öðru sæti varð Hörður Jóhannsson með tímann 2.88 sek. Hörður keppti reyndar sem gestur því hann er ekki í námskeiðinu. Í þriðja sæti varð síðan Helgi Páll Helgason með tímann 5.57 sek.


Þar sem keppnisforritin verða keyrð á Pentium tölvum eru hér ýmsar upplýsingar um hvernig á að besta forrit fyrir þann gjörva:



Smalamálsforritun í HP PA-RISC

Smalamálsforritun í 8086

Ýmis forrit (í stafamengi IBM-PC 850): PC-tölvur og bókstafakódar Almennt um örgjörva:

Afkastagetumælingar:

Saga tölvunnar:


hh (hja) hi.is, júlí 1999.