Áætlað námsefni í
Tölvunarfræði 2, Vor 2005


Gróf skipting námsefnis

3 vikur
C++ kynning [fyrstu 2 "vikur" í C++ bók]
2 vikur
Inngangur, greining reiknirita [kaflar 1-2 í Reikniritabók]
4 vikur
Gagnagrindur (tengdir listar, hlaðar, biðraðir, tré) [kaflar 3-5 í Reikniritabók]
3 vikur
Röðun [kaflar 6-7 í Reikniritabók]
3 vikur
Leitun [kaflar 9 og 12 í Reikniritabók]


hh (hja) hi.is, desember, 2004.