Yfirfarið námsefni í kennslubókum hingað til
Tölvunarfræði 2/2a, Vor 2005
Jesse Liberty: SAMS Teach Yourself C++ in 21 Days, 4. ed..
Yfirfarið námsefni
- Kaflar 1-7: Fyrsta vikan
- Helstu grunnatriði C++. Allir teknir. Athugið sérstaklega kafla 5 um föll og kafla 6 um klasa
vegna mismunar frá Java.
- Kafli 8: Bendar
- Mikilvægt hugtak í C++. Sjá einnig aukaefni um benda. Sleppa
bendareikningi (e. pointer arithmetic) á bls 237-240.
- Kafli 9: Tilvísanir
- Svipað og í Java. Athugið sérstaklega swap-dæmið. Tilvísanir mest notaðar
fyrir viðföng falla í C++. Sjá einnig aukaefni um tilvísanir.
- Kafli 10: Meira um föll
- Skoðið aðallega afritssmiðinn (e. copy constructor). Sleppa yfirhleðslu virkja (e. operator
overloading) á bls. 290-308. Það er mjög sniðugt hugtak en frekar lítið notað í raun.
- Kafli 11: Hlutbundin greining og hönnun
- Verður ekki tekið í þessu námskeiði. Þetta eru mikilvægir hlutir, en eru teknir fyrir
í öðrum námskeiðum.
- Kafli 12: Erfðir
- Eigið að kannast við þetta úr Java. Helsti munur eru lausbundnar aðferðir (e. virtual methods).
- Kafli 13: Vektorar og tengdir listar
- Tökum aðeins vektora núna, þ.e. bls. 391-419. Tengdir listar koma aðeins seinna í
námskeiðinu.
- Kafli 14: Fjölbreytni
- Megið sleppa þessum kafla núna, en síðar munum við skoða huglæg gagnatök (e. abstract
data types) á bls. 458-471.
Robert Sedgewick: Algorithms in C++: 3. ed., Parts 1-4
Yfirfarið námsefni
- Kafli 1: Kynning
- Sleppum undirköflum 1.2 og 1.3 um tengslaverkefnið og Union-find, restin af kaflanum er almenn kynning.
- Kafli 2: Greining reiknirita
- Sleppum undirkafla 2.5 en allt annað tekið.
- Kafli 3: Einfaldar gagnagrindur
- 3.1-3.5, lauslega 3.6 um strengi og 3.7 um samsettar gagnagrindur.
- Kafli 4: Huglæg gagnatög
- 4.1-4.4, 4.6 (lauslega)
- Kafli 5: Endurkvæmni og tré
- 5.1, 5.4, 5.6, 5.7 (lauslega)
- Kafli 6: Einföld röðunarreiknirit
- 6.1-6.3, 6.5-6.6
- Kafli 7: Quicksort
- 7.1-7.5
- Kafli 9: Forgangsbiðraðir og hrúguröðun
- 9.1-9.3
- Kafli 12: Táknatöflur og tvíleitartré
- 12.1 (lauslega), 12.3 (lausleg), 12.4-12.5, 12.8 (skilgreining á snúningum)
Anna Ingólfsdóttir: Compositional
Definitions and Structural Induction
Yfirfarið námsefni
- Hluti 1: Listar
- 1.1 - 1.4
- Hluti 2: Tvíundartré
- Allur
annaing (hja) hi.is / hh (hja) hi.is, 18. apríl 2005.