Session Start: Thu Feb 24 19:58:52 2005 Session Ident: #tolvfr2 [19:58] * Now talking in #tolvfr2 [19:58] * Topic is 't2' [19:58] * Set by dhk!dhk@local.host.is on Tue Feb 08 19:37:09 [19:59] Gott kvöld, það er rólegt! [20:00] Kvöldið [20:00] ein spuring varðandi uppfærslu á undanfaranum [20:01] Ef k=2 og slemmbi textinn er t.d. "þe" og nýji stafurinn er t.d. "t" þannig að þetta verði "et" eftir uppfærslu [20:02] er ekki síðan leitað að "et" í allri skránni, s.s. maður uppfærir aðeins einu sinni [20:03] Ja, þú uppfærir einu sinni í hverri ítrun. Þú finnur stafina á eftir undanfaranum, velur einn þeirra, prentar hann út og uppfærir síðan. Svo er þetta allt gert aftur. [20:04] * snoozy has joined #tolvfr2 [20:04] þangað til að endanum er náð í slemibitextanum sem var valinn, ekki satt? [20:05] Þangað til búið er að prenta út eins marga stafi og beðið var um. [20:05] ahh einmitt [20:05] takk [20:06] Það er eitt atriði sem ekki kom fram á dæmablaðinu, en nokkrir hafa rekið sig á (aðallega ef þeir eru með stuttan texta). [20:07] Það sem getur gerst er að undanfarinn er uppfærður þannig að hann er síðustu k stafirnir í bókinni. [20:09] Síðan þegar finna á alla stafi á eftir undanfaranum þá getur það gerst að engir stafir finnist, ef þetta er eini staðurinn í bókinni sem undanfarinn er. [20:10] Einfalt dæmi: bók: "abcdefg", undanfari: "fg" [20:13] Ein lausn á þessu er að athuga hvort einhverjir stafir fundust og ef enginn fannst þá búa bara til nýjan slembi-undanfara (eins og í upphafi). [20:14] Þegar verið er að keyra forritið á stórum bókum (eins og Njálu) þá eru reyndar hverfandi líkur á að þetta komi upp, en ef það skyldi koma upp þá er líklegt að forritin ykkar krassi! (skoðið í kódann ykkar og athugið hvað gerist þegar enginn stafur finnst) [20:15] * Reyn1r has joined #tolvfr2 [20:15] Þannig að maður fær + ef maður tekur á þessu? ;) [20:16] Ja, þetta getur vegið upp aðra galla í forritunum ykkar. [21:00] Jæja, er þetta ekki orðið gott? Ég mun fylgjast með spjallþráðunum öðru hverju í kvöld og á morgun, ef einhver vandamál koma upp. Session Close: Thu Feb 24 21:01:39 2005