Tölvunarfræği II
Vor '98

Nıjar Fréttir

Kominn er listi yfir efni til prófs
Í lokaprófinu í námskeiğinu verğa öll skrifleg gögn leyfileg (ath. í fyrri prófum í şessu námskeiği hafa gögn ekki veriğ leyfğ).
Prófiğ 14. maí 1998 (Postscript skjal)


Almennar upplısingar

Velkomin á heimasíğu námskeiğsins Tölvunarfræği II. Voriğ 1998 er kennari Hjálmtır Hafsteinsson, dósent.

Námskeiğiğ er einn af hornsteinum tölvunarfræğinámsins. Í şví eru skoğağar öflugar ağferğir til ağ skipuleggja gögn sem auğvelda ağgang ağ şeim, svokallağar gagnagrindur (data structures). Einnig er fariğ almennar ağferğir til ağ leysa verkefni, reiknirit (algorithms). Síğast en ekki síst er hlutverk námskeiğsins ağ æfa nemendur í forritun stærri verkefna í forritunarmálinu C++.


Vikublöğ

Vægi dæma og verkefna:
Ákveğiğ hefur veriğ ağ breyta vægi heimadæma og verkefna frá şví sem upphaflega var tilkynnt. Heimadæmi munu nú gilda 10% af lokaeinkunn og verkefni 10% (í stağ 5% og 15% áğur). Einkunin mun verğa reiknuğ út frá öllum forritunarverkefnunum, en ağeins 5 af 7 heimadæmum (4 af 6 fyrir verkfræğinema). Şessi 20% fyrir dæmi og verkefni munu ekki lækka lokaeinkunn, heldur ağeins gilda til hækkunar.


İmislegt efni tengt námskeiğinu


hh (hja) hi.is, mars, 1998.