Tölvunarfræði 2
Vikublað 12
Í þessari viku verður farið í forgangsbiðraðir (e. priority queues) og
hrúgur (e. heaps) úr kafla 9 í Algorithms bókinni. Forgangsbiðraðir
hafa aðgerðina getmax sem skilar stærsta stakinu í hópi staka (og tekur
það úr hópnum). Hægt er að útfæra forgangsbiðraðir á marga vegu, en ein hraðvirkasta
útfærslan er með hrúgum. Þær er líka hægt að nota til að fá fram mjög hraðvirka
röðunaraðferð, hrúguröðun (e. heapsort).
Munið að skilafrestur á Forritunarverkefni 2 er til kl. 18 föstudagsinn 8. apríl..
annaing (hja) hi.is / hh (hja) hi.is, 4. apríl, 2005.