Tölvunarfræği 2
Vikublağ 5
Í şessari viku verğur lokiğ viğ umfjöllum um stærğargráğur (e. big-O, óvera). Síğan
verğur haldiğ áfram í Algorithms kennslubókinni og fariğ í kafla 3, sem fjallar um tengda lista.
Dæmatímar şessa viku (8. - 9. feb.) eru áfram í kennslustofunum. Í tímunum verğur
fariğ yfir dæmin á síğasta vikublaği.
Skiladæmi 5
Leysiğ eftirfarandi dæmi og skiliğ í hólf dæmatímakennara ykkar fyrir
kl. 12:00 mánudaginn 14. febrúar. Şeir taka ekki viğ dæmum sem koma seinna.
- Dæmi 2.47 á bls. 58 í Algorithms-bók.
[Şığing: Sıniğ meğalfjölda samanburğa
sem notağir eru í Forriti 2.1 şegar hlutfall leita sem finna stakiğ er aN, şar sem 0 ≤ a ≤ 1. ]
- Dæmi 2.49 á bls. 58 í Algorithms-bók.
[Şığing: Skrifiğ forrit sem bır til M slembitölur,
setur şær í fylki og telur síğan hve margar af N slembitölum finnast í fylkinu. Notiğ runuleit til ağ leita ağ tölunum
í fylkinu. Keyriğ forritiğ meğ M = 10, 100 og 1000, og N = 10, 100 og 1000. ]
- Dæmi 3.1 á bls. 82 í Algorithms-bók.
[Şığing: Finniğ stærstu og minnstu gildi sem hægt
er ağ tákna meğ tögunum int, long int, short int, float, og double í ykkar forritunarumhverfi. ]
- Dæmi 3.24 á bls. 97 í Algorithms-bók.
[Şığing: Skrifiğ forrit sem telur fjölda hnúta sem eru
á milli hnútanna sem bendarnir x og t benda á. Geriğ ráğ fyrir hringtengdum lista. ]
- Dæmi 3.36 á bls. 106 í Algorithms-bók.
[Şığing: Skrifiğ forrit fyrir tengdan lista sem
víxlar stöğu hnútanna á eftir hnútunum sem bendarnir t og u benda á. ]
annaing (hja) hi.is / hh (hja) hi.is, 9. febrúar, 2005.