TÖL203M Tölvugrafík

Vor 2021

Vafrinn þinn ræður ekki við WebGL, náðu í nýja útgáfu af Chrome, Firefox eða Opera

Nýjar Fréttir

Síðasti fyrirlesturinn er í dag. Námsefnisyfirlit er komið. [19. apríl 2021]
Áhugaverðar lausnir á Verkefni 3 eru komnar (látið vita ef þið viljið að ykkar verkefni sé ekki þarna inni) [14. apríl 2021]

Almennar upplýsingar

Kennari námskeiðsins er Hjálmtýr Hafsteinsson. Hann kenndi námskeiðið síðast í fyrra, en þá var WebGL/Javascript notað eins og núna. Fyrirlestrar verða á Zoom (ID: 673 3483 9328). Skrifstofutímar Hjálmtýs eru kl. 10:00-11:00 á föstudögum á Zoom.

Hér er einkunnadreifing nemenda sem tóku þetta námskeið í hitteðfyrra, skipt eftir fjölda heimadæma sem þau skiluðu og eftir fjölda fyrirlestraæfingar (athugið að vegna veikinda kennara urðu fyrirlestrarnir aðeins 24 í fyrravor). Það munar talsverðu á einkunnadreifingunni eftir því hversu virkir nemendurnir voru.

Heimadæmi og verkefni


Ýmislegt efni tengt námskeiðinu

OpenGL/WebGL

Kennsluefni um WebGL og tölvugrafík

Kennsluefni um three.js

WebGL forrit úr námskeiðinu
hh (hja) hi.is, apríl 2021.