TÖL203M Tölvugrafík

Forritunarverkefni 2Í şessu forritunarverkefni eigiğ şiğ ağ skrifa WebGL forrit til ağ sına líkan ağ hendi. Hendin er sett saman úr teningum (hvağ annağ?!). Einn teningur myndar hendina sjálfa (ş.e. lófann og handarbakiğ). Síğan er hver fingur samsettur úr şremur mjórri teningum sem eru fastir hver viğ annan og geta beygst. Líklega er skynsamlegast ağ hafa şumalfingurinn ağeins samsettann úr tveimur einingum (şiğ megiğ şó ráğa şví).

Notandi forritsins á ağ geta snúiğ hendinni meğ músinni, en einnig á notandinn ağ geta stjórnağ einstökum fingrum, ş.e. látiğ şá beygjast eğa réttast. Hver hluti fingursins getur beygst um 90° frá upphafsstöğu. Şegar notandi lætur einn fingur beygjast şá gerist şağ smátt og smátt. Şiğ megiğ ráğa şví hvernig notandinn gefur til kynna hvağa fingur á ağ beygjast/réttast, en şağ væri hægt ağ gera şağ meğ hnöppum eğa lyklaborğsáslætti.

Auk şess ağ hreyfa einstaka fingur á notandinn ağ geta sett hendina í nokkrar fyrirfram skilgreindar stöğur. Hendin fer şá smám saman í şá stöğu sem valin er. Stöğurnar sem şiğ şurfiğ ağ útfæra eru:

  1. Upphafsstağa, allir fingur beinir og fjórir fingur eru hliğ viğ hliğ.
  2. Krepptur hnefi. Allir fingur beygğir eins mikiğ og şeir geta. Şumalfingur utaná.
  3. Bent meğ vísifingri. Allir fingur beygğir, nema vísifingur.
  4. Fingur glenntir. Şá eru allir fingur beinir, en şağ er bil á milli fingranna og şeir stefna ekki alveg í sömu átt.
Şiğ megiğ líka bæta viğ stöğum, en şetta er şær sem şarf ağ útfæra. Notandi velur stöğu meğ şví ağ slá á samsvarandi lykil á lyklaborği (1 fyrir upphafsstöğu, o.s.frv.). Breyting úr einni stöğu í ağra á ağ gerast smám saman. Şiğ getiğ látiğ hendina alltaf fara í upphafsstöğu fyrst og síğan í valda stöğu, eğa fara bara beint á milli.

Şiğ şurfiğ ekki ağ hafa árekstrarvörn (e. collision detection), en reyniğ ağ láta fingurnar ekki fara mikiğ inní hvern annan!


Skiliğ í Gradescope.com PDF-skjali sem er eins til tveggja síğna skırsla um lausn ykkar. Skırslan á ağ lısa eiginleikum útfærslu ykkar og skjámynd af keyrslu forritsins. Auk şess á skırslan ağ innihalda hlekk á forritiğ ykkar. Skilafrestur er til kl. 23:59 laugardaginn 3. mars.

hh (hja) hi.is, 18. febrúar 2018.