08.71.16 Tölvutækni og samfélagið





Nýjar Fréttir

Upplýsingar um próf eru komnar [9. des. 2005]
Glærur úr kafla 9, 10 og 11 komnar [5. des. 2005]

Almennar upplýsingar

Námskeiðið Tölvutækni og samfélagið gefur almenna kynningu á tölvunarfræðinni sem fræðigrein og helstu afleiðingum sem hún hefur haft á samfélagið í kringum okkur. Kennarar eru tveir: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent, sem kennir fyrsta hluta námskeiðsins og Halldór Guðjónsson, dósent, sem mun sjá um seinni helminginn.

Námskeiðið hefur verið kennt tvisvar áður, en með nokkuð öðru fyrirkomulagi. Efni Hjálmtýs er til á netinu (haust 2003 og haust 2004). Námskeiðið er þó gjörbreytt og frekar lítið að græða á þessum gamla efni.

Í þetta sinn er kennslubók námskeiðsins JG Brookshear: Computer Science: An Overview 8. útgáfa. Bókin hefur Vefsetur, þar sem hægt er að nálgast ýmislegt ítarefni.

Umræðuþræðir

Á umræðuþráðum námskeiðsins er hægt að senda kennurum spurningar eða gera athugasemdir við námsefnið. Þið þurfið ekki að gefa upp nafn ykkar, frekar en þið viljið.

Glærur


Æfingablöð


Ýmislegt efni tengt efni námskeiðsins

Saga tölvunnar

Logisim og önnur slík forrit

Bókstafakóðar

Simpsim hermir

Knoppix og Linux

Tölvunet

Walden eftir Thoreau

Stýrikerfi

Reiknirit

"Cookies" (kökur)

Forritunarmál

Gagnagrindur


halldgud (hja) hi.is, hh (hja) hi.is, desember, 2005.