Tölvutækni og samfélagið
Verkefni 8
- Hjá þeim vefsetrum sem nota https til að vernda gögnin sem send eru þurfa vefþjónarnir að gefa upp
vottorð (e. certificate). Skoðið hverjir gefa út þessi vottorð á a.m.k. tveimur vefsetrum (t.d.
Ugla og heimabanki).
- Dæmi 16 í lok kafla 5 á bls. 260 í kennslubók.
- Dæmi 19 í lok kafla 5 á bls. 260 í kennslubók.
- Dæmi 40 í lok kafla 5 á bls. 262 í kennslubók.
- Veltið fyrir ykkur spurningu 1 í "Social Issues" í lok kafla 5 á bls. 264. Þar er fjallað um
hvort höfundur flókins forrits beri ábyrgð á villum í því. Skrifið nokkrar línur um þetta og verið viðbúin að ræða málið í æfingatímanum.
Aukadæmi:
- Dæmi 41 í lok kafla 5 á bls. 262 í kennslubók. Hannið óendurkvæma útgáfu af Turnunum í Hanoi.
Skilið þessum dæmum fyrir hádegi þriðjudaginn 24. október.
hh (hja) hi.is, 17. október, 2006.