Yfirfarið námsefni í kennslubók hingað til
Tölvutækni og samfélagið, Haust 2006
J. Glenn Brookshear: Computer Science: An Overview, 9. ed..
Yfirfarið námsefni
- Kafli 0: Kynning
- Reiknirit, saga tölvunnar, kynning á efni. (0.1 - 0.6)
- Kafl 1: Gagnageymsla
- Geymsla bita, ytra minni, kóðun bókstafa, kóðun heiltalna og fleytitalna (1.1 - 1.7). Gagnaþjöppun og villumeðhöndlun (1.8-1.9) lauslega.
- Kafli 2: Gagnameðhöndlun
- Hönnun örgjörva, vélarmál, helstu skipanir, samskipti við önnur tæki, önnur hönnun (2.1 - 2.6)
- Kafli 3: Stýrikerfi
- Þróun stýrikerfa, uppbygging stýrikerfa, ferlastýring, öryggi (3.1 - 3.5)
- Kafli 4: Tölvunet og Internetið
- Internetið, Veraldarvefurinn, samskiptareglur neta, öryggi (4.1 - 4.5)
- Kafli 5: Reiknirit
- Skilgreining og framsetning reiknirita, ítrun, endurkvæmni, réttleiki reiknirita (5.1 - 5.6)
- Kafli 6: Forritunarmál
- Saga, helstu hugtök, hlutbundin forritunamál (6.1 - 6.6)
- Kafli 7: Hugbúnaðarverkfræði
- Öllum kaflanum sleppt
- Kafli 8: Huglægt skipulag gagna
- Gagnagrindur og útfærsla þeirra, biðraðir, staflar, tengdir listar (8.1 - 8.5), 8.6 lauslega.
- Kafli 9: Gagnasafnskerfi
- Til hliðsjónar.
- Kafli 10: Gervigreind
- Til hliðsjónar.
- Kafli 11: Reiknanleiki
- Til hliðsjónar.
halldgud (hja) hi.is / hh (hja) hi.is, 4. desember 2006.